Ríkissjóđur geri ţegar í stađ ađgerđir til ađ hjálpa heimilum í landinu.

Bođađar hćkkanir á vörum og ţjónustu eru á nćstu grösum.Verđbólgan er ađ nálgast 10%,einkum vegna veikingar krónunnar.Hćkkun á styrivöxtum Seđlabankans leiđir til hćkkunar á bankalánum,en sem kunnugt eru yfirdráttarlán bankanna komin yfir 25% og almenn lánakjör ein ţau verstu sem bođiđ er upp á  hjá ríkjum sem hafa ţróađa fjármálamarkađi.Vextir sem bjóđast t.d. frá  VÍSA Íslandi eru á bilinu frá 20 - 22 % eftir hvađa innheimtuađgerđ er valin hverju sinni.Áđur fyrr voru svona lán nefnd okurlán og voru menn sakfelldir fyrir.

Frjálshyggjan leikur okkur grátt,lánakjör á Íslandi eru ein ţau verstu í víđri veröld og matvaran ein sú hćsta einnig.Viđ sitjum í forarpitti langvarndi óreiđu og óstjórnar í fjármálum ţjóđarinnar.Ţjóđin er lengi búin ađ bíđa eftir ađgerđum ríkisstjórnarinnar,en forsćtisráđhr.telur engra ađgerđa ţörf og Samfylkingin situr ađgerđarlaus og lofar upp í hástert samvinnuna viđ Sjálfstćđisfl.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Sammála, held ađ Ríkiđ ţurfi ađ koma sterkar ađ međ ađgerđir til ađ losa ţjóđina út úr ţessu efnahagsástandiđ sem nú ríkir (sjá fćrslu á minni bloggsíđu í dag).  

Kolbrún Baldursdóttir, 27.3.2008 kl. 20:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband