Sérfræðingar leggi mat á framlag þjóðanna í söngvakeppninni.

Það ætti öllum að vera orðið ljóst að núverndi fyrirkomulag keppninnar endirspeglar á engann hátt gæði og flutning laga.Austur - og  mið Evrópuþjóðir skipta þessu bróðurlega á milli sín með meirihluta þjóða að baki sér.Suður og norður Evrópuríkin gefa einnig hvort öðru sín atkvæði.

Við verðum væntanlega að snúa okkur aftur að fyrra skipulagi að sérfræðingar leggi mat á framlag hverrar þjóðar í söngvakeppninni.

Hafi menn einhverjar aðrar og betri hugmyndir um að fá hlutlausa niðurstöðu væri áhugavert að heyra það. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband