Ađgerđarleysi ríkisstjórnarinnar í verđabólgu ( 28% ) og vaxtamálum afar bágborin.

Einu úrrćđi ríkisstjórnarinnar gegn verđbólgu eru ađ styrkja krónuna,sem er ţó ađeins um 5% veikari en hún ćtti ađ vera.Međan styrkleiki  krónunnar var frá 58 -65  gangvart dollar voru verđgildi á útflutningsvörum okkar í algjöru lágmarki. 5% styrking krónunnar gagnvart evru og dollar lćknar sáralítiđ verđbólguna.Viđ myndum sjálfsagt lítiđ finna fyrir ţví í matarkörfunni okkar.Lćkning verđbólgunnar byggist sáralítđ á styrkingu krónunnar.Eitthvađ mun ađkoma Seđlabankanna á hinum Norđurlöndunum og fjármunir ríkissjóđs viđ Seđlabanka Íslands styrkja stöđu krónunnar.

Ţađ er löngu síđan komi tími til ađ spyrna viđ fótum áđur en allt fer í óefni.Verđbólga s.l.ţrjá mánuđi er nú 28% og 12,3% á ársgrundvelli.Hvađ haldiđ ţiđ ţingmenn,ađ höfuđstóll íbúđarlána hćkki á hverjum mánuđi viđ slíkar ađstćđur og húsnćđisverđ fer lćkkandi ? 27 ţúsund lántakendur eiga núna ekki fyrir skuldum og ţeim fjölgar ört viđ núverandi ađstćđur.Ţetta fólk og margir fleiri beina  augum sínum til ríkisstjórnarinnar mánuđ eftir mánuđ í von um ađ heyra um einhverjar ráđsafanir í verđbólgu - og vaxtamálum.Ţađan berast engar fréttir,ţađ er veriđ ađ vinna í ţessu segir forsćtisráđhr.en í reynd er ekkert sýnilegt veriđ ađ gera.Ţeir una vel sínum hag međ rúma miljón í mánađarlaun.

Í viđrćđuţćtti Silfur Egils í gćr kom berlega fram hversu hugmynda - og úrrćđalausir formenn flokkanna eru í efnahagsmálum.Eru ţessir menn í reynd ađeins ađ hugsa um eigin hagsmuni ? Svar mitt er já.Pólitískir vegvísar ţeirra liggja beint heim til ţeirra sjálfra.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband