Hverjir tilnefndu ţá menn,sem skyldu sćta símahlerana á árunum frá 1949 -1968 ?

Umrćđa fór fram í ţinginu í dag samk.ósk Helga Hjörvars í tilefni af greinar Kjartans Ólafssonar fyrrv.ritstj.Ţjóđviljans um símahleranir.Ég tel afar líklegt ađ núverandi dómsmálaráđhr.Björn Bjarnason viti hvađa menn tilnefndu ţá, sem skyldu hlerađir á ţessum tíma.Samkvćmt ţeirra tilvísun  fór lögreglan fram á milligöngu dómsmálaráđhr. gangvart dómstólum.Ţó svo ađ ţeir menn, sem hér áttu hlut ađ máli séu allir látnir ćtti dómsmálaráđhr.ađ upplýsa ţjóđina um ,hvađa embćttismenn og ráđhr.stóđu ađ baki ţessum ađgerđum.Dómsmálaráđhr.stađfestir ađ dómarar hafi í öllum tilvikum úrskurđađ ţessar hleranir og ţćr séu ţví lögmćtar.

Á ţessum árum var lögbođin skylda ađ tilgreina nákvćmlega upplýsingaađila áđur en dómsúrskurđur skyldi upphveđinn.Liggja slíkar upplýsingar fyrir í ţessu máli? Óska eftir ađ dómsmálaráđhr.upplýsi ţetta mál til fulls.Persónulega tel ég ađ dómsmálaráđhr.ćtti ađ biđja alla viđkomandi ađila og ćttinga ţeirra fyrirgefningar á ţessum hlerunum,sem leiddu ekki til sakfellingar nokkurs manns.Dómsúrskurđir í ţessum málum breyta ţar engu um.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband