Kannski eigum við nokkra hálendisbangsa - Meint bjarndýrsspor á Hveravöllum.

Samk.upplýsingum frá ísl.þyrluflugmanni í kanada,sem hefur m.a.starfað undanfarin ár við að fanga fjölda ísbjarna á ísbreiðunum þar með þeim hætti að fljúga lágt yfir þeim og skjóta þau með deyfilyfjum.Þeir hafi það í hendi sér að nálgast þau í skotfæri.Þessum þyrluflugmanni fannst viðbrögð Íslendinga klaufaleg og einkennast af þekkingaskorti.Taldi rétt að við leituðum til Kanadamanna eða Norðamnna til að  læra að fanga þá.

Umtal er um að erlendir ferðamenn hafi séð meint bjarndýrsspor á Hveravöllum er nú til rannsóknar.


mbl.is Hálendisbjörn er hugsanlegur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er alveg rétt hjá þér. Þekkingarleysi á þessum dýrum skín í gegnum vinnubrögðin hjá þeim hérna. Þessi dani sem kom hérna frá dýragarðinum í Köben má vel hafa heilmikla reynslu af þessum dýrum í dýragörðum og fær um að flytja þau úr einum dýragarði í annann, en ég held að hann hafi sama sem enga reynslu af villtum bjarndýrum. Það er allt annar handleggur.

Davíð (IP-tala skráð) 20.6.2008 kl. 00:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband