Hráolíuverđiđ hefur lćkkađ um 24% á einum mánuđi eđa 335 $ tunnan úr 147 $ í lll.

Hvernig hefur ţessi lćkkun komiđ fram hjá okkur Íslendingum viđ olíufélögin ?Eitt er víst ađ hún skilar sér hćgt og seint til neytenda og mér virđist nokkuđ vanta uppá ađ umrćdd 24 % lćkkun hafi öll skilađ sér til neytenda.Ţađ á ađ vera hćgt ađ fylgjast vel međ byrgđastöđu og innkaupamagni á öllu eldsneyti hérlendis.Eiga ekki neytendasamtökin og Félag Ísl.bifreiđaeigenda ađ fylgjast međ ţessum málum.Hvernig hefur ţessi lćkkun komiđ fram hjá okkur Íslendingum viđ olíufélögin ?Eitt er víst ađ hún skilar sér hćgt og seint til neytenda og mér virđist nokkuđ vanta uppá ađ umrćdd 24 % lćkkun hafi öll skilađ sér til neytenda.Ţađ á ađ vera hćgt ađ fylgjast vel međ byrgđastöđu og innkaupamagni á öllu eldsneyti hérlendis.Eiga ekki neytendasamtökin og Félag Ísl.bifreiđaeigenda ađ fylgjast međ ţessum málum.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Davíđsson

Góđ spurning, ţađ er makalaust finnst mér, hvađ öll hagsmunabarátta, hvort sem um er ađ rćđa FÍB eđa verkalýđsfélög, er steingeld hér á landi. Annars fyndist mér rétt ađ skikka olíufélögin til ađ vinna ađ upptöku innlends eldsneytis, og til ađ auglýsa verđ mörgum sinnum á dag í útvarpi, ţađ myndi kannski setja smá samkeppni í ţetta.

En eitt er víst, ţađ skynsamlegasta sem viđ gćtum gert á Íslandi er ađ verđa sjálfbćr međ eldsneyti.

Haraldur Davíđsson, 17.8.2008 kl. 20:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband