Ólafur forseti og Dorrit til fyrirmyndar - tóku vel á móti mótmćlendum.

10 ungmenni komu til Bessastađa í erindum mótmćlenda.Ţar  hittu ţau ađ máli forsetann og Dorrit,sem buđu ţeim upp á kaffi og velgjörning.Fór vel á međ ţeim og dvöldu ţeir ţar í 45 mínútur,en fóru síđan međ spekt og ţökkuđu fyrir sig.

Ţessi framkoma forsetahjónanna er til mikillar fyrirmyndar og sýnir gott fordćmi.Víst má telja,ađ ungmennin hafi fengiđ svör viđ ýmsum upplýsingum,sem ţeim lá á hjarta,eins hafi forsetahjónin orđiđ vísari um ţeirra sjónarmiđ á ţjóđfélaginu.

Svona heimsókn hefur mikiđ gildi fyrir sjónarmiđ beggja ađila.Međ rósemd, yfirvegun og háttvísi nćst árangur,ţađ skiptir öllu máli.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband