Samfylkingin ein ísl.flokka hefur ákveðna stefnu í gjaldeyrismálum - evra

Aðrir flokkar eru margklofnir og úrræðalausir gagnvart umsókn að ESB eins og fram hefur komið á flokksþingum þeirra.Sjálfstæðisfl.hefur farið í sérstaka endurskoðun vegna þeirra fjölmörgu pólutísku mistaka,sem frjálshyggjan og síðan auðhyggjan og græðgin hefur leitt flokkinn  á undanförnum árum.Svona sjálfshreinsun ber þó  að virða sem framlag þeirra til að losna undan hinu illkynjaða meini sjálfsblekkingarinnar.Þó svo aldrei verði hægt að réttlæta nema lítinn hluta þeirra afglapaverka.

Lýðræðið verndum við best með að rýmka það og efla frelsið.Foringjum Sjálfstæðisfl.hefur tekist að láta flokksmenn sína trúa nánast öllu sem þeir halda fram.Af þessu leiðir að menn halda fram skoðunum gegn betri vitund og verða að einhverjum trúfíflum.Vegvísir slíkra stjórnmálamanna verður afar takmarkaður og þröngur.Vonandi hefur þessi pólutíska hreinsun orðið til þess að einhverjir hafi lært hina einföldu sjálfssvörun já eða nei.

Vonandi fá Sjálfstæðismenn á löggjafarþinginu langa hvíld frá setu í ríkisstjórn og geta þá endurtekið pólutískar hreinsanir gegn fíflhyggju fortíðarinnar.Þó svo að íhaldinu sé helguð þessi grein,þá uppskera aðrir stjórnmálamenn eins og þeir sá.Þeir hafa hoppað greiðlega um borð hjá íhaldinu og eiga sinn skerf í " efnahagslýsðræðinu ".


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband