Ráđgjöf Evu Joly fyrrv. rannsóknardómara er lögmćt - Verđur reynt ađ gera hana vanhćfa ?

Í Morgunblađsgrein eftir Brynjar Níelsson hćstaréttatrlögmann telur hann m.a.ummćli Evu Joly um bankahruniđ hafa hugsanlega brotiđ lög um hlutlćgnisskyldu ákćruvalds og rannsakara.Mér finnst túlkun lögmannsins gagnvart ađkomu hennar ađ málinum ekki réttilega skýrđ

Í fyrsta lagi er hún beđin ađ veita ráđgjöf í bankamálinu vegna reynslu sinnar á hvers konar fjársvikamálum,sem gćtu gefiđ góđa raun viđ rannsóknir málsins.Eftir ađ Joly hafđi efnislega kynnt sér máliđ taldi hún líklegt í viđtali ,ađ íslenskir fjármálamenn hafi skotiđ undan fé og líkur vćru á ţví ađ stjórnendur bankanna hafi gerst brotlegir viđ lög.Ţá lýsti Joly furđu sinni á ađ eigendur fjármálafyrirtćkjanna hafi ekki veriđ handteknir og gerđ hjá ţeim húsleit.

 Persónulega er ég sammála hugmyndum Joly, ađ strax hefđi átt ađ handtaka eigendur fyrirtćkjanna,yfirheyra ţá og sannprófa og gera víđtćkar húsleitir.Í ţágu rannsóknarinnar hefđi ţetta veriđ hárrétt ákvörđum miđađ viđ ađstćđur í ţjóđfélaginu og jafnframt hefđi ţjóđin ţá orđiđ vísari um gang mála og fleiri lagt hönd á plóginn ađ ađstođa viđ uppljóstrun mála.

Ađ fá erlendan reynslumikinn saksóknara sem ráđgjafa til ađstođar ísl.rannsókarađilum  var hárétt ákvörđun.Vonandi fara ekki ísl.lögmenn ađ gera tilraunir til ađ tefja máliđ međ einhverjum lagaflćkjum fyrir skjólstćđinga sína.Joly sem ráđgjafi má hafa sínar skođanir á ísl.rannsóknarháttum,sérstakur saksóknari mun hins vegar  gćta hlutlćgnisreglna rannsakanda og ákćruvalds.

Hćstaréttarmađurinn telur ađ međ ţessum orđum hafi Joly brotiđ gegn hlutlćgnisreglu rannsakanda og ákćruvalds samkvćmt ákvćđum laga ţar ađ lútandi.Ţađ sem skiptir öllu máli ađ Joly sagđi ţessi orđ áđur en hún samţykkti ađ verđa ráđgjafi í málinu.Stađa ráđgjafa viđ rannsóknir meintra sakamála er allt önnur en starfsmanns.Hún rćddi í fjölmiđlum almennt um ţessi mál enginn var ţar sérstaklega tilgreindur. Hún virđist ekkt  hafa sagt neitt í ţessu máli sem gerir hana vanhćfa.Joly furđađi sig á ađ tekiđ hafi um ţrjá mánuđi eftir ađ neyđarlögum var beitt ađ hefja rannsókn málsins.Áhugavert vćri ađ rannsaka starfshćtti ţáverandi dómsmálaráđhr.Björns Bjarnasonar o.fl.hvađ olli  töfum á allri málsmeđferđ og hvort komiđ hafi til undanskota sakargagna af ţeim sökum.

 Ađ fá erlendan reynslumikinn saksóknara sem ráđgjafa til ađstođar ísl.rannsókarađilum  var hárétt ákvörđun.Vonandi fara ekki ísl.lögmenn ađ gera tilraunir til ađ tefja máliđ međ einhverjum lagaflćkjum fyrir skjólstćđinga sína.Joly sem ráđgjafi má hafa sínar skođanir á ísl.rannsóknarháttum,sérstakur saksóknari mun hins vegar  gćta hlutlćgnisreglna rannsakanda og ákćruvalds. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband