Hvađ hafa Jóhanna og Steingrímur gert í málefnum heimilanna í 90 daga

Engin heildar ađgerđaráćtlun liggur fyrir,ţó ađ upplýsingar séu um, ađ yfir 40 ţúsund heimili eru svo skuldsett umfram eignir,ađ ţau verđa strax ađ fá greinargóđar upplýsingar  ríkisstjórnarinnar um ađstođ.Öllum alţingismönnum hlýtur ađ vera fulljóst ađ ţúsundir heimila ţurfa daglega fjárhagslega ađstođ í formi matargjafa og daglegrar ţjónustu viđ heimilishald.Neyđin er miklu alvarlegri en stjórnvöld hafa upplýst,enda er ţjóđin stolt ađ eđlisfari og reynir ađ hylma yfir sárustu neyđina.

Verđi ekkert ađgert á nćsti dögum af hendi ríkisstjórnarinnar má fastlega reikna međ hörđum átökum vegna fjármála heimilanna og jafnvel átaka götum úti .Reiđi og sorg fólks stigmagnast međ degi hverjum.Ríkisstjórnin  virđist ekki hafa neina heildarsýn yfir ađstćđur,hana skortir tilfinningar,skilning og skipulag.

90 daga stjórnarsetu Jóhönnu og Steingríms hefur skort alla stađfestu og upplýsingar til fólksins.Loforđin um ađ allt ćtti ađ gerast fyrir opnum tjöldum hefur reynst innantómt bull.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband