Icesave máliđ á ađ útkljá fyrir dómi - ţađ er hin lögformlega leiđ.

Hinar innbyggđu meinsemdir samningsins geta hćglega gert út af viđ íslenska hagkerfiđ.Sjö ára lenging samningsins á 650 miljarđa láni er engin úrlausn,ţjóđin ţarf ađ greiđa 36 miljarđa í árlega vexti og síđan fulla afborgun og vexti af láninu ţar nćstu sjö árin.Íslenska ţjóđin hefur ekki fjárhagslegt bolmagn til ađ greiđa slíkar upphćđir.

Eignir Landsbankans í Englendi hafa ekki veriđ metnar,enda fullkomin óvissa um hvort takist ađ selja ţćr.Allar tölur um ađ fyrir ţessar eignir fáist 75 - 95 % til greiđslu heildarskuldarinnar eru hreinar tilgátur.

Viđ eigum eina leiđ sem ekki hefur veriđ fullreynt  ađ láta á ţađ reyna ađ máliđ verđi útkljáđ fyrir dómstólum.Ţađ er sú leiđ sem lýđrćđisţjóđir eiga ađ viđhafa viđ úrlausnir slíkra mála.Bretar og Hollendingar  geta ekki skotiđ sér undan slíkum málaferlum međ ađstođ ESB ríkja og Alţjóđagjaldeyrissjóđnum.Ef sú yrđi raunin verđur auđvelt fyrir okkur Íslendinga ađ hafna ađild ađ ESB.

Ég skora á löggjafarţingiđ ađ hafna ţessum tillögum ríkisstjórnarinnar,sem ćtti ađ segja af sér og  ţjóđstjórn  taki viđ eins fljótt og auđiđ er.Ţađ má segja ađ fullreynt sé ađ íslensk stjórnvöld komi okkur í höfn,ţrjár ríkisstjórnir hafa fengiđ tćkifćri ađ koma ţjóđinni út úr kreppunni,en öllum mistekist Ţau ótíđyndi sem nú herja á ţjóđinni verđur svarađ af henni međ skýrum hćtti nćstu daga.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ólafur Vilhjálmsson

Ég er sammála ţetta er eina rétta og viđ eigum ekki  ađ taka annađ í mál

Jón Ólafur Vilhjálmsson, 16.6.2009 kl. 23:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband