Eldsneytisverđ hćkkar um 12,5 kr.lítirinn.Lengi getur vont versnađ

Vegna breytinga á vörugjöldum 28.maí s.l.hćkkar eldsneytisverđ um 12,5 kr.lítirinn.Ţegar " eldri " byrgđir bensín stöđvanna eru búnar hćkkar verđiđ um nćstu mánađarmót.

Ţessi hćkkun kemur svo fram í neysluvísitölunni og hefur ţví bein áhrif á verđbólguna.Tekjur ríkissjóđs sem aflađ er međ ţessum hćtti mun eđlilega koma fram í minni eldsneytisnotkun bifreiđanotenda og ţannig mun ţessi hćkkun ekki skila sér í ríkissjóđ nema ađ litlu leiti ţegar upp er stađiđ og dćmiđ reiknađ til enda.

Hins vegar mun ţessi hćkkun neysluvísitölu m.a.koma verst viđ skulduga íbúđaeigendur  og bifreiđaeigendur.Ríkisstjórnin verđur ađ forđast hćkkanir sem leiđa beint til aukinnar verđbólgu,endurskođun og breyting á neysluvísitölunni er löngu tímabćr.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband