Áskorun til landsmanna ađ versla einungis viđ slysavarnar -og björgunarfélög á flugeldum.

Ég hugsa um ţađ viđ hver áramót af hverju Landsbjörg hefur ekki einkarétt á sölu flugelda í landinu.Ţeir sem vinna sjálfbođavinnu viđ björgunarstörf hér á landi eru í mínum huga hetjur,sem ég veit ađ öll ţjóđin  er stolt af.Ţeir fara í hundruđ útkalla á hverju ári,vettvangurinn er  allt landiđ međ öllum ţeim ólíku og hćttulegu andstćđum,ţar sem veđriđ er oftast stćrsti orsakavaldur slysa.Hversu oft heyrum viđ af hetjunum okkar í aftakaveđrum á leiđ á slysstađ.Öll ţjóđin fylgist međ,ţađ er eins og viđ séum öll ţátttakendur á slíkum stundum.Ég held ţví fram ađ engin ţjóđ eigi betri björgunarsveitir en viđ Íslendingar og eru ţar ađ sjálfsögđu međtalin hin frábćru störf flugbjörgunarsveita.

Ţađ er bara einokrun ađ leyfa slysavarnarfélögum ađ sitja einir ađ ţessum viđskiptum,sagđi einni af ţessum fégráđugu frjálshyggjumönnum viđ mig ţegar ég lýsti skođun minni um einkarétt Landsbjargar.Ég sagđi viđ hann,viđ vitum aldrei hvort nćsta slysaútkall varđar ţína eigin hagsmuni eđa ţinna nánustu,en viđ vitum ađ hundruđ útkalla bíđur ţeirra á nćsta ári,hversu alvarleg vitum viđ ekki.Ég skora á löggjafarţingiđ ađ setja lög um einleyfi á sölu flugelda til slysa - og björgunarfélaga.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ég er 100% sammála ţví ađ löggjafarţingiđ setji lög um einleyfi á sölu flugelda til slysa - og björgunarfélaga.

Ţessir menn eru Supermenn Íslands 

Gunnar Helgi Eysteinsson, 29.12.2006 kl. 22:09

2 Smámynd: Kristján Pétursson

Störf slysavarnarmanna eru ólaunađ hjálparstörf,óháđ allri samkeppni.Kosnađur viđ rekstur félaganna er mjög mikill.s.s.tćkjabúnađur.Störf ţeirra varđa björgun mannslífa og eru ţví ábyrgđarmeiri en ţeirra félaga sem ţú tilgreindir.Auk ţess eru íţróttafélögum sköpuđ ađstađa fyrir sína starfsemi og fjármunir frá sínum byggđalögum.Ţessar röksemdir ţínar finnst mér léttvćgar séu ţćr metnar út frá ţjóđfélagslegum hagsmunum.Einkaleyfi sem stendur ađ baki jafn ríkum og veigamiklum málum er byggt á heilbrigđri skynsemi og samrýmist nútíma ţjóđfélagi.

                                              29.12.2006 kl.24.oo

Kristján Pétursson, 30.12.2006 kl. 00:08

3 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Halló! Ég er međ hugmynd...

Ţegar hjálparsveitin fer í ferđ til ađ hjálpa fólki í nauđ, ţá geta ţeir selt miđa á "sýninguna"... eđa kannski svona fyrir tómstundir geta fólk borgađ fyrir ađ prjóna peysu handa hjálparsveitarmönnum Íslands...  Afsakiđ, ég ćtla ađ hćtta ađ bulla

Gunnar Helgi Eysteinsson, 30.12.2006 kl. 19:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband