Tímabær og rétt ákvörðun Jóhönnu að birta skýrslur Seðlabankans og efna - og viðskiptaráðuneytisins.

um  endurskoðun þessa stofnana  og tímaáætlun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um næstu afhendingu lánsins.Það er ótvíræð embættisskylda  forsætisráðhr að tilkynna þjóðinni hvernig staða þessa mála eru ,svo hægt verði að gera viðeigandi ráðstafnir fyrir greiðslum til Ice þann 23 okt.n.k.o.fl.

Hún ætlar ekki að stunda feluleik  viðvarana  opinberra ganga fyrir þjóðinni eins og forustumenn Sjálfstæðisfl.viðhöfðu fyrir fall bankanna.Það eru heiðarleg og opin vinnubrögð gagnvart þjóðinni.Hvað yrði sagt um Jóhönnu ef allt fer á versta veg varðandi afgreiðslu Gjaldeyrissjóðsins til Seðlabankans og hún léti þjóðina ekkert vita.

Þeir sem nú telja að forsætisráðhr.hafi ekki átt að birta umræddar skýrlsur eru enn bundnir á sama bás, vilja halda áfram að draga pólitískt myrkur yfir höfuð þjóðarinnar og liggja jafnframt hundflatir  fyrir alls konar áróðri.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband