Fyrst átti ríkisstjórnin ađ setja lög um skuldaađlögun ţjóđarinnar í heild,en taka síđan ákvörđun um ađgerđir í Icemálinu.

Ţađ má segja ađ ríkisstjórnin hafi byrjađ á öfugum enda,fyrst átti hún ađ meta nákvćmlega greiđslugetu bankanna,heimilanna og fyrirtćkjanna.Ţau nýju lög  um skuldaađlögun heimilanna sýna okkur ljóslega,ađ ţau eru óraunhćf og mjög illa skilgreind.Nýmćli lagabreytingarinnar  felst í ţví ađ sett er ţak á greiđslujöfnun fasteignaveđlána,ţannig ađ lánin lengjast ađ hámarki um ţrjú ár.Ţessi lenging í skulda hengingunni lćkkar greiđslubyrđi um 17%.enda séu ţá lánin í skilum.Lán í frystingu verđa sjálfkrafa sett í greiđslujöfnun ţegar affrystingu lýkur.Lánastofnanir munu fyrir 15.nóv.n.k senda bréf til viđskiptavina sinna,sem fara sjálfkrafa í greiđslujöfnun.Ađrir lántakendur sem eru í vanskilum verđa ađ hafa samband viđ sína lánveitendur.Hér er ţví í reynd ekkert veriđ ađ lćkka greiđslur af íbúđarlánum,ađeins veriđ lengja í skuldahengingunni og affrysta lánin.Höfuđstóllinn heldur áfram ađ stćkka og gnćfir upp úr skuldasúpunni og verđtryggingin fćđir hann og klćđir ásamt handónýtri krónu.

Ríkisstjórnin virđist ekki hafa neina hugmynd um heildarkosnađ ţessa ađgerđa,sem eru sýnilega stórlega vanmetnir,sama gildir um fyrirtćki í landinu.Náttúrlega átti fyrst ađ gera heildaráćtlun um allan fjárhagslegan innlendan kosnađ áđur en fariđ var ađ rćđa um greiđslur vegna Icesave samninganna,sem eru ekki í neinu samrćmi viđ greiđslugetu ţjóđarinnar.Viđ áttum strax ađ gera Iceţjóđunum ljóst hver hámarksgreiđsla ţjóđarinnar gćti orđiđ samk.opinberum niđurstöđum.Hefđu ţćr ekki fallist á sanngjarna lausn,fćru Íslendingar í málaferli.

Viđ hófum ţessa baráttu í lausu lofti og ekki verđur séđ hvort eđa hvenćr viđ lendum.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband