1000 - 1300 manns á útifundi á Austurvelli.- Mikil andstađa gegn stjórnvöldum.

Ég mćtti á fundinn m.a.til ađ gera mér grein fyrir fjölda fundarmanna.Ţetta er fremur auđveld ef ţú t.d.afmarkar svćđiđ í 4.reiti,ţar sem mannfjöldinn er mestur.Ţegar búiđ  er ađ  áćtla  heildarhópinn ,ţá er auđvelt ađ telja fólk á dreifđum svćđum  utan ađalhópsins og gangandi vegfarendur.Auđveldast er ađ 2-3 ađilar framkvćmi svona talningu.

Sjálfsagt eru ţeir,sem eru ađ mótmćla ađgerđum  stjórnarinnar ađ Icesave samkomulaginu og ţó sérstaklega ţeir sem standa vörđ um heimilin í landinu ţarna í miklum meirihluta.

Ţá heyrđi mađur marga,sem vilja skora á forsetann ađ undirrita ekki Icesamninginn,en nú fara undirritađar áskoranir ađ nálgast 30.ţúsund.

Ţađ er mikil undiralda í ţjóđfélaginu,sem gćti innan skamms  fariđ úr böndunum og endađ međ alvarlegum átökum eđa allsherjar mótmćlum,sem myndu lama allt ţjóđfélagiđ. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband