Bloggfćrslur mánađarins, desember 2006

Ótímabćr aftaka Saddam Hussein.Rannsóknir á glćpum hans haldiđ áfram ađ honum látnum.

Íslandsdeild Amnesty International fordćmir aftökuna og meingölluđ rétthöld yfir Saddam Hussein. Dauđarefsingar eru einnig fordćmdar af ísl.stjórnvöldum.Ţađ vakti strax mikla athygli ţegar dauđadómur var kveđinn upp yfir honum án ţess ađ lokiđ vćri nema litlum hluta af rannsóknum á glćpaferli hans.Svo virđist sem ţyngst hafi vegiđ hjá dómstólnum um sakargiftir gegn honum voru dráp á annađ hundrađ manns,sem stóđu ađ uppreisn gegn honum á sínum tíma.Af hverju birtir ekki dómurinn niđurstöđur rannsókna á eiturvopna  manndrápum Saddams á annađ hundrađ ţúsund kurdum og tugţúsundum trúarandstćđingum hans sjitum og 8.ára stríđi viđ Iran o.fl.

Best hefđi veriđ fyrir framtíđ lýđrćđis í Írak (ef af ţví verđur) ađ rannsaka ţessa stríđsglćpi til hlýtar svo ţeir valdi ekki eilífđar átökum trúarflokka um ókomna framtíđ um óupplýsta glćpi..Ef réttarhöldin yfir Saddam hefđu veriđ til lyktar leidd, hefđu hugsanlega mátt nota niđurstöđur ţeirra ađ hluta  til lýđrćđislegrar breytingar og uppbyggingar í landinu.Ţá er ţađ í algjörri mótsögn a.m.k.viđ réttarvenjur í vestur Evrópuríkjum ađ dćma ađeins fyrir hluta glćpa sakborninga.Ţađ er ekki óeđlilegt ađ spurt sé hvađa áhrif Bush stjórnin hafđi á framgang réttarhaldanna og tímaákvörđunar aftökunnar.

Ég held ađ flestir hljóti ađ telja réttarhöldin meingölluđ og samrćmis engan veginn lýđrćđislegri réttarmeđferđ.Sjálfsagt erum viđ flest sammála ţungum refsingum fyrir jafn alvarlega stríđsglćpi og ţjóđarmorđ sem Saddam Hussein framkvćmdi,en ţó ekki dauđadóm.


Áskorun til landsmanna ađ versla einungis viđ slysavarnar -og björgunarfélög á flugeldum.

Ég hugsa um ţađ viđ hver áramót af hverju Landsbjörg hefur ekki einkarétt á sölu flugelda í landinu.Ţeir sem vinna sjálfbođavinnu viđ björgunarstörf hér á landi eru í mínum huga hetjur,sem ég veit ađ öll ţjóđin  er stolt af.Ţeir fara í hundruđ útkalla á hverju ári,vettvangurinn er  allt landiđ međ öllum ţeim ólíku og hćttulegu andstćđum,ţar sem veđriđ er oftast stćrsti orsakavaldur slysa.Hversu oft heyrum viđ af hetjunum okkar í aftakaveđrum á leiđ á slysstađ.Öll ţjóđin fylgist međ,ţađ er eins og viđ séum öll ţátttakendur á slíkum stundum.Ég held ţví fram ađ engin ţjóđ eigi betri björgunarsveitir en viđ Íslendingar og eru ţar ađ sjálfsögđu međtalin hin frábćru störf flugbjörgunarsveita.

Ţađ er bara einokrun ađ leyfa slysavarnarfélögum ađ sitja einir ađ ţessum viđskiptum,sagđi einni af ţessum fégráđugu frjálshyggjumönnum viđ mig ţegar ég lýsti skođun minni um einkarétt Landsbjargar.Ég sagđi viđ hann,viđ vitum aldrei hvort nćsta slysaútkall varđar ţína eigin hagsmuni eđa ţinna nánustu,en viđ vitum ađ hundruđ útkalla bíđur ţeirra á nćsta ári,hversu alvarleg vitum viđ ekki.Ég skora á löggjafarţingiđ ađ setja lög um einleyfi á sölu flugelda til slysa - og björgunarfélaga.


Hver fyrirskipađi ađ eyđa heimildargögnum lögreglunnar um símahleranir og hver framkvćmdi ţćr?

Nú ţegar sýslumađurinn á Akranesi hefur lokiđ rannsókn á meintum símhlerunum hjá Jóni Baldvin Hannibaldssyni fyrrv.utanríkisráđhr.og Árna Árnasyni starfsm.í utanríkisráđuneytinu ,sem fyrirskipađar voru af ríkissaksóknara.Niđurstöđur rannsóknarinnar leiddu ekkert í ljós ,enda fyrirfram vitađ ađ öll vitnin í málinu gátu ekki greint frá málavöxtum,ţar sem ţau höfđu öll unniđ trúnađarheit sem löggćslumenn um ţagnarskyldu í starfi.Undan ţeirru ţagnarskyldu hefđi ţurft ađ leysa ţá međ lagasetningu á alţingi hefđu menn ćtlađ í alvöru ađ fá niđurstöđu í málinu.Vitanlega átti dómsmálaráđhr.ađ hafa forgöngu um slíka lagabreytingu svo máliđ fengi eđilegan framgang.Ţegar dómsmálaráđhr.kemur svo fram fyrir alţjóđ  eftir ađ rannsókn lauk og lćtur ađ ţví liggja eins og fleiri flokksbrćđur hans ađ Jón Baldvin   hafi veriđ međ fleipur,engar símahleranir hafi fariđ fram á skrifstofu hans í utanríkisráđuneytinu.Björn Bjarnason vissi allan tíman ađ engrar niđurstöđu vćri ađ vćnta v/ţagnarskyldu vitna í málinu.Ţá er ekki heldur vćnlegt til úrlausnar ađ lögreglan rannsaki meint brot annara lögreglumanna.Hins vegar fannst dómsmálaráđhr.ţađ ágćtis málsmeđferđ,sem samrćmdist lögum.

Dómsmálaráđhr.hefđi hins vegar átt ađ beita sín međ lögformlegum hćtti fyrir rannsókn um hvađa  símahlerunar gögnum virđist hafa veriđ eytt (brennd)hjá lögreglustjóraembćttinu í Reykjavík,hvenćr og hvar ţađ var gert,hverjir framkvćmdu verknađinn og hver fyrirskipađi gjörninginn.Ţá mćttii  upplýsa ţjóđina um leynilega  samvinnu  Bandaríska sendiráđsins og varnarliđsins, viđ flokksbrćđur dómsmálaráđhr.í gegnum árin.Ég gćti hugsanlega veitt einhverja ađstođ viđ uppsljóstrun ţeirra mála.Ţađ ţarf ekki ađ veita Jóni Baldvin neina ađstođ í ţessu máli,ţađ er ennţá óupplýst,enda fjölmargir endar lausir,sem ekki verđa bundnir saman međ svona rannsóknarmáta. 

 


Ţađ ríkir löng hefđ fyrir kćstu skötuáti hér á landi.Nú er svo komiđ ađ bannađ er í sambýli ađ matreiđa hana.

Ég hef undanfarin ár fengiđ mér skötu á Ţorláksmessu međ Vilhjálmi syni mínum.Ţetta er nú frekar gert af einhverri gamalli hefđ,frekar en ađ maturinn bragđist vel.Fyrir nokkrum árum bauđ ég bandaríkjamanni af Keflav.flugv.í skötu.Nokkur biđröđ var og hafđi hann strax ađ orđi ađ hann ţyldi ekki lyktina.Reyndar hafđi ég ekkert undirbúiđ hann né skýrt fyrir honum matargerđina,ađeins sagt honum frá ţví ađ um vćri ađ rćđa fiskrétt.Án ţess ég veitti ţví athygli var hann horfinn úr biđröđinni og ţađ sem meira var ég sá hann aldrei eftir ţetta.Önnur saga um ţjóđréttarmat okkar sviđakemma.Var staddur ásamt félögum mínum á ţingvöllum en andspćnis okkur sátu tveir ungir bandaríkjamenn.Ţegar viđ fórum ađ handleika kjammana og stinga úr ţeim augun,horfđu ţeir á okkur óttsleignir og spurđu hvađ viđ vćrum ađ borđa.Einn kunningja minna,sem er nú mikill hrekkjalómur sagđi ađ bragđi,ţetta eru ţeir svörtu,ţeir eru fjandi góđir.Bandaríkjamennirnir hlupu frá borđinu og gleymdu baktösku.Hrekkjalómurinn hljóp á eftir ţeim međ töskuna og kallađi á ţá,en ţeir flýttu sér mest ţeir máttu inn í bíl og óku greitt í burtu.

Í sveitinni í gamla heyrđi mađur um bragbćtta skötu sem pissađ var á reglulega međan hún var kćst.Ţessar sögur nćgđu mér til ađ bragđa aldrei á skötu í sveitinni.Náttúrlega lyktar skatan ekki eins og mannamatur,enda vill ekkert dýr eta hana. 


Hvađ ţarf til ađ vera í völdu bloggi,hvađa reglur gilda um uppröđun ţess?

Er smásaman ađ lćra á ţetta kerfi og sífellt fjölgar  ţeim sem koma á mína heimasíđu.Gott vćri ef einhver vildi upplýsa mig um hvađ mađur ţarf ađ hafa til brunns ađ bera til ađ vera í völdu bloggi efst á framsíđunni.Viđ sem ekki njótum ţeirra forréttinda  hverfum  afar skjótt af  henni og verđum ađ horfa á hiđ valda bloggliđ sem virđast hafa forgang ađ ţessum stađ.Gott ađ fá ađ vita hvađa reglur gilda fyrir svona uppröđun svo mađur geti orđiđ einn af hákörlunum.

Gleđileg jól og farsćlt nýtt ár.Ţakka skemmtilegar og áhugaverđar greinar.


Mjög alvarleg brotalöm í framkvćmd réttarkerfisins í nauđgunarmálum.Nú er mćlirinn fullur.

Eins og kunnugt er úr fréttum var rúmlega tvítugur karlmađur Edward Apeadu Koranteng dćmdur i ţriggja ára fangesli  fyrir nauđgun  á fjórtán ára gamalli stúlku.Hann var einnig kćrđur fyrir ađ nauđga ţrettan ára stúlku eftir ađ dómur féll í máli hans og var hann ţá settur í viku gćsluvarđhald međan rannsókn fór fram á ţví máli.Hann hafđi frest til ađ áfrýja ţeirri niđurstöđu.Síđan er honum  sleppt ţar sem lögreglan taldi  sig ekki  hafa skilyrđi til ađ halda honum lengur í gćsluvarđhaldi vegna rannsóknarhagsmuna.Hugsiđ ykkur fáranleikann ađ sleppa manninum lausum eftir tvćr nauđganir.

Nauđgun er andlegt og líkamlegt ofbeldi sem flokkast undur  eitt  af alvarlegastu hegningalaga brotum ísl.réttarfarskerfisins.Ţađ er óskiljanlegt  hversu léttvćgum tökum réttarkerfiđ tekur á ţessum málaflokki.Af hverju var manninum ekki haldiđ í gćsluvarđhaldi eftir ađ dómur hafđi veriđ kveđinn upp og afplánun hćfist?Ţá hefđi ekki komiđ til seinna nauđgunarmálsins á ţrettán ára stúlkubarni.Svona málsmeđferđ er hrein skömm fyrir réttarkerfiđ,ţađ verđur ađ breyta lögum um framkvćmd gćsluvarđhalds.Ţetta mál er enn ein sönnunin fyrir  skilningsleysi á afleiđingum nauđguna hér á landi.Ţađ er löngu tímabćrt ađ fara ofan í saumana á rannsóknum ţessa mála og hinum léttvćgu dómum fyrir nauđungarbrot.

Ég skora á dómsmálaráđhr.og löggjafarţingiđ ađ koma  ţessum málum í réttan farveg innan réttarkerfisins.Ţađ er erfitt fyrir gamlan löggćslumann ađ horfa upp á svona málsmeđferđ.

  


Eigum viđ einhverja leyniţjónustu í leyni,hvađa bull er ţetta?

Lögbođin öryggis - og leyniţjónusta ţarf ađ vera hér til stađar eins og hjá öđrum fullvalda ríkjum.Viđ getum ekki veriđ ađ bulla eitthvađ međ starfsheiti leyniţjónustu sem ekki er til.Ţađ hefur hins vegar oftsinnis valdiđ löggćslunni  vandkvćđum í samskiptum viđ erlendar leyniţjónustur ađ vera hér ekki međ lögbođna ísl.leyniţjónustu.

Ţví miđur eru tillögur dómsmálaráđhr.um öryggis - og greiningardeild einhvers konar hálfkák,hrćđsla og dugleysi ađ taka sporiđ til fulls.Virđist  reyndar vera frekar einhvers konar viđhengi viđ starfsemi ríkislögreglustj.sem er ţó nóg af fyrir.Ţessi mál verđa ađ grundvallast á vel skilgreindum lögum og reglum,ţar sem skipulag,sjálfstćđi og frumkvćđi er skýrt og afdráttarlaust.

Á forsíđu Blađsins í dag er skýrt frá blađaviđskiptum sýslumannsins  á Keflav.flugv.viđ norsku leyniţjónustuna,ţar sem hann titlar sig sem framkvćmdastj. íslensku leyniţjónustunnar.Icelandic Intelligence service HS NATO.Ađspurđur segir sýslumađurinn  ađ ţetta sé bara vinnutitill hans,sem sé notađur međ vitund utanríkis - og dómsmálaráđuneytisins.Dómsmálaráđhr.segist í umrćddri grein Blađsins ekkert vita fyrir hverju HS standi.Ţetta  leyniţjónustu starfsheiti á víst ađ auđvelda sýslumanninum samskipti viđ kollega sína erlendis.Ţađ er náttúrlega ekki viđ hćfi ađ starfsm.utanríkisráđuneytisins taki sér svona nafngift til vinnuhagrćđingar.Ţađ er ekki sćmandi starfsm. utanríkisráđuneytisins ađ  ţurfa ađ framvísa tveimur nafnskírteinum  erlendis.til ađ sanna hverjir ţeir eru.


Var uppljóstrun Stöđvar 2 réttlćtanleg v/vítaverđs afskiptaleysis viđkomandi stjórnvalda?

Hvađa eftirlit höfđu utanríkis- félags - og heilbrigđismálaráđuneyti međ faglegum rekstri Byrgisins um árabil og hvernig fjármálum ţess var háttađ?Nú hefur landlćknir stađfest ađ Byrgiđ hafđi enga faglega heimild til ađ afeitra sjúklina.Ţví er eđlilega spurt af hverju fyrrverandi og núverandi landlćknar stöđvuđu ekki rekstur Byrgisins ţar til umbćtur vćru gerđar?Ţá má spyrja viđkomandi ráđuneyti sem báru ábyrgđ á úthlutun fjármagns  til reksturs međferđarheimilisins um árabil ,af hverju  ekkert raunhćft eftirlit var međ notkun fjársins?Kannski er líka ţörf á ađ spyrja hvort launagreiđslur Byrgisins til starfsmanna hafi veriđ rétt uppgefnar til skattayfirvalda?Ađ lokum vćri fróđlegt ađ fá skýringu sýslumannsins á Selfossi af hverju embćtti hans framkćmir ekki sjálfstćđa rannsókn á umfjöllun Kompáss um Guđmund Jónsson og hins vegar  framburđ Guđmundar Jónssonar um meint fíkniefna brot starfsmanns Kompáss.

Nú loksins ţegar Kompáss  hefur skýrt frá fjármálaóreiđu međferđarheimilisins hefur     félagsmálaráđhr. loksins óskađ eftir ađ ríkisendurskođun fari yfir bókhaldiđ.Önnur embćtti sem einnig eiga  hlut ađ máli ćttu ađ sjá sóma sinn í ađ hreinsa garđinn.Ţá er löngu tímabćrt ađ setja heildstćđa löggjöf um rekstur sjálfseignastofnana međferđaheimila.


Af hverju er ekki umfjöllun Kompáss nćg ástćđa til sérstakrar rannsóknar ađ mati sýslumannsins á Selfossi?

Satt best  ađ segja skil ég ekki afstöđu sýslumannsins í málinu.Eins og fram hefur komiđ hjá fréttastj.Stöđvar 2 er um trúnađarupplýsingar ađ rćđa sem fréttin um forstöđumann Byrgissins Guđmundar Jónssonar byggist á.Ţá hefur komiđ fram ađ forstöđumađurinn neitar öllum sakargiftum.Meint afvarleg sakarefni eins og hér um rćđir eiga ađ fá  ađ mínu mati lögformlega međferđ  hjá sýslumanninum strax.Rannsókn ţessa máls ćtti ekki vefjast fyrir reyndum rannsóknarlögr.m.,ţar sem um fámennan hóp vistmanna er ađ rćđa sem getur hafa stađiđ ađ trúnađarupplýsingum til fréttastöđvarinnar.

Ţá tel ég ađ Guđundur Jónsson forstöđumađur ćtti sjálfur ađ hafa frumkvćđi ađ opinberri rannsókn málsins fyrst hann telur sig saklausan.Geri hann ţađ ekki fara menn ađ trúa ţví ađ hann hafi óhreint mjöl í pokanum.

Ţetta mál hefur víđtćkar og slćmar afleiđingar ekki ađeins fyrir međferđarheimiliđ heldur alla ţá sem hafa stutt og treyst  ţessari starfsemi um langt árabil.Fáum niđurstöđu sem allra fyrst í ţessu máli ţađ er öllum fyrir bestu 


Guđmundur Jónsson,forstöđumađur Byrgisins ásakađur á Stöđ 2 um meint kynferđisafbrot,fjármálaóreiđu o.fl.

Svona frétt kemur eins og holskefla yfir alla ţá sem láta sig varđa rekstur međferđaheimila fyrir áfengis - og fíkniefnasjúklinga.Fjölmiđlar verđa ađ gćta fyllstu varúđar viđ svona féttaflutning vegna ţeirra fjölmörgu ađila,sem međ einum eđa öđrum hćtti tengjast međferđarheimilinu.Sé frétt stöđvarinnar sönn  ţ.e. grundvölluđ á stađfestum framburđi og gögnum,hefđu fréttam.átt ađ upplýsa lögregluna tafarlaust um vitnesku sína í málinu,enda skylda hvers manns ađ tilkynna lögreglunni um refsiverđa verknađi.Ég veit náttúrlega ekkert um samskipti lögreglunnar og fréttamanna í málinu viđ frumathugun málsins.

Eins og ţekkt er getur svona fréttaflutningur fariđ úr böndunum og ţá erfitt ađ höndla sannleikann síđar meir,ţví fyrsta frétt skorar mest eins og kunnugt er.Eigum viđ ekki ađ sameinast um ađ bíđa niđurstöđu lögreglunnar ţađ er hennar ađ sanna sýkn eđa sekt viđkomandi.Ég ćtla ekki ađ svo komnu máli ađ álasa Stöđ 2 fyrir umrćddan fréttaflutning hafi ţeir stađiđ ađ  meintri uppljóstrun málsins međ lögmćtum hćtti. 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband