Bloggfćrslur mánađarins, október 2007

Ţak verđi sett á fjölda innflytjenda.

Sá mikli fjöldi útlendinga,sem sćkist nú í auknum mćli  eftir varanlegri  búsetu og atvinnu hér á landi verđur međ einhverjum hćtti ađ takmarka.Ţá ţarf líka ađ hafa einhverja raunhćfa stýringu á í hvađa atvinnugreinar okkur skortir helst vinnuafl í.

Eins og öllum er kunnugt hafa stjórnvöld ekki náđ tökum á ţessum málum,bćđi er tekur til atvinnu skráningar,skattaeftirlits,búsetu o.fl.Ţá verđum viđ líka ađ hafa hugfast, ađ tugţúsundir útlendinga á ísl.vinnumarkađi munu hafa mikil áhrif á laun í landinu ţegar atvinnuleysi eykst.Ţá er ljóst ađ ţessi  mikli fjöldi innflytjenda verđur ţungbćr byrđi fyrir velferđarkerfi ţjóđarinnar.Miklar umrćđur eru í gangi í hinum ýmsu ríkjum ESB varđandi ţessi mál,sérstaklega eftir ađ Austur -Evrópuríkin gengu inn í bandalagiđ.

Ţađ er einkennilegur og órökvís hugsunargangur,ađ bendla menn viđ rasisma,sem vilja láta kanna ţessi mál til hlýtar og lćra af reynslu annara ţjóđa í Evrópu.Ég tel ţá ađila vera á villigötum og hugsa illa um hagsmuni innflytjenda,sem enga viđspyrnu og skipulag vilja hafa á hlutunum.Sú mikla ţensla sem enn er  t.d. í byggingavinnu er m.a. til komin vegna of miklis fjölda útlendinga í greininni.Hins vegar hafa innflytendur fyllt upp í fjölmargar atvinnugreinar,sem skortur var á mannafla í og er ţađ vel.


Hef ekki ekiđ á nagladekkjum í 15.ár - engin óhöpp eđa vandamál.

Nú ţegar hinar árstíđabundnu biđrađir myndast viđ hjólbarđaverkstćđin ađ skipta um dekk,hugleiđa bifreiđaeigendur hvernig ţeir geti best tryggt öryggi sitt yfir vetrarmánuđina.Vissulega rćđur miklu búseta manna og hvort ţeir ţurfa ađ aka um langan  veg til vinnu sinnar eđa búa hérna á Stór - Reykjavíkursvćđinu.

Ég tók ţá ákvörđun fyrir 15.árum ađ aka á grófmunstruđum ársdekkjum.Hef ég auđveldlega komist leiđar minnar án óhappa,enda ek ég ađ stćrstum hluta hér á Stór - Reykjavíkursvćđinu.Hins vegar finnst mér stórlega vanta óvilhallar leiđbeiningar sérfrćđinga um hvađa hjólbarđamunstur henti best í snjó og hálku.Hvernig vćri ađ Umferđastofa og tryggingafélögin tćkju höndum saman um slíka rannsókn? Ţá ber líka ađ skođa vel ađrar tegundir dekkja s.s.korna - og blöđru dekkin.Hjólbarđanotendur eiga ađ fá greinargóđar og öruggar upplýsingar í ţessum efnum,en ţví miđur eru upplýsingar frá sölumönnum mjög misvísandi um gćđi og vćntnalega rćđur ţá mestu um hvađa dekkjategundir viđkomandi er ađ selja.

Ég ákvađ ađ aka hćgar í snjó og hálku eftir ég hćtti ađ nota negldu dekkin.Hins vegar er rétt   ađ hafa í  huga ađ negldu dekkin gefa oftar en ekki falst öryggi ţegar naglarnir slitna og týna tölunni.

Hćgari akstur, meiri ađgćtni og tillitssemi er besta hálkuvörnin.


Ţađ tók Morgunblađiđ 28 ár ađ skilja,ađ LÍÚ legđi sjávarbyggđir í rúst.

Eins og kunnugt er var lögum um fiskveiđiheimildir breytt l984.Ţá kom svonefndur kvóti til sögunnar,sem átti ađ vernda fiskistofna,en 1991 hófst svo framsal og leiga á kvóta,sem hefur rústađ sjávarbyggir.

Nú bregđur svo viđ í leiđara Morgunblađsins,ađ harđlega er ráđist á félagsmenn í LÍ Ú.Orđrétt segir m.a.í blađinu." Hverjir eru ţađ sem hafa rústađ  sjávarţorp um land allt međ ţvi ađ kaupa kvóta og flytja hann á brott? Hafa ţađ ekki veriđ félagsmenn í LÍÚ.Talsmađur hvers er Björgúlfur Jóhannesson form.samtakanna?Hann er talsmađur ţeirra sem hafa lagt ţungar byrgđar á lítil sjávarţorp um land allt međ ţvi ađ láta greipar sópa um ţorpin ,hirđa kvótann og fara međ hann í burtu."

Ţá segir einnig í leiđaranum,ađ félagar í LÍÚ hafi hagnast um miljarđatugi  ef ekki hundruđ miljarđa á ţví ađ selja kvóta og flytja peningana til útlanda skattlausa.Ţessar stađreyndir allar hefur Morgunblađiđ haft fyrir augunum á ţriđja áratug.Variđ međ kjafti og klóm í ţágu sérhagsmuna auđhyggunnar og grćđginnar.Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá í reynd hvort orđiđ einhverjar breytingar á sjávarútvegsstefnu Sjálfstćđisfl. á alţingi.


Aukiđ ađgengi ađ áfengi eykur drykkju - forvarnarverkefni verđi efld.

Enn einu sinni  reynir hópur alţingismanna  og heilbrigđismálaráđhr.ađ koma í gegnum alţingi frumvarpi um aukiđ ađgengi ađ áfengisneyslu og nú í matvöruverslunum.Alltaf er vísađ til fordćma erlendis í ţessum efnum,án ţess ađ koma međ neinar  ábyrgar tölur um aukningu neyslunnar og afleiđingar hennar.

Allar markađskannanir sanna ađ aukiđ ađgengi ađ vörum  almennt eykur sölu ţeirra .Ţessu er náttúrlega eins variđ um sölu áfengra drykkja ,hvort heldur  er um sterkt eđa létt áfengi ađ rćđa.Eru ekki nćg vímuefnavandamálin ţó ţessu sé ekki bćtt viđ.Skora á ţingmenn ađ fella ţetta frumvarp,ekki meira af auđhyggju og grćđgi á kosnađ ungmenna.

Ţá er rétt ađ hafa í huga,ađ ţau lönd ,sem eru međ mestu heildar neyslu af  áfengum drykkjum,ţar er skorpulyfur tíđust og áfengisvandamálin mest.Ţar fer saman mikil bjórdrykkja,létt - og sterkt áfengi.Međan viđ Íslendingar drukkum á árum áđur ađalega sterkt áfengi  vorum viđ međ minnstu heildarneyslu áfengis í V-Evrópu í lítrum taliđ .Eitthvađ hefur bjór dregiđ úr neyslu á sterku áfengi hérlendis og einnig mun létt áfengi gera ţađ líka,en heildarneyslan mun stóraukast eins og í öllum öđrum ríkjum.Um ţessi mál er hćgt ađ nálgast skýrslur á vegum Heilbrigđismálastofnunar SŢ.


Ţráhyggja samkynhneigđra,ađeins karl og kona geta fengiđ hjónavígslu.

Samk.kenningum Bíblíunnar og hjúskaparlögum getur hjónabandsvígsla ađeins orđiđ hjá  karli og konu.Ţessu verđur náttúrlega aldrei breytt, enda engin ţörf á  ţví.Vígsluathöfn samkynhneigđra er á engan hátt ókristilegri athöfn en hjá gagnkynhneigđum,en nafniđ verđur ađ vera annađ. Getur ekki einhver góđur máfrćđingur funndiđ  gott nafn  á vígslu samkynhneigđra ?

Hjúskapur verđur alltaf háđur kynhneigđ,en ţađ ţýđir ekki í reynd,ađ ekki sé hćgt ađ nota  sömu löggjöf.Ţađ er vissilega hćgt ef viđkomandi ađilar bera virđingu  hvor fyrir  öđrum.Láta hlutina heita réttum nöfnum og ađ tillitssemi og kćrleikur hvort viđ annađ fái notiđ sín.


Viđskiptamálaráđhr.tilkynnir ađ stimil - og vörugjöld verđi aflögđ eftir nokkra mánuđi.

Hér er um mikil réttlćtismál ađ rćđa,sem ţjóđin hefur beđiđ árum saman eftir.Ţađ er ljóst ađ Björgivn G.Sigurđsson ćtlar ađ standa undir vćntingum og láta verkin tala.Ţá er hann einnig ađ leggja fram frumvarp til laga um fyrningu kröfuréttinda,en ţau sem nú eru í gildi nr.14 frá árinu 1905 eru 102 ára. Jóhönnu Sigurđardóttur,félagsmálaráđhr.er m.a. ţessa dagana ađ vinna ađ ýmsum meiriháttar umbótum og breytingum hjá Trygginarstofnun ríkisins,sem mun gera ţetta flókna og seinvirka kerfi skilvirkara og réttlátara.Viđ bíđum og sjáum hvernig tiltekst.

Svo virđist sem ráđhr..Samfylkingarinnar séu allir í góđum gír,en ráđhr.Sjálfstćđisfl.eru ekki enn komnir upp úr skóförum fyrri ríkisstjórna,vonandi láta nýir ţingmenn og ráđhr. flokksins til sín taka á komandi ţingi.

Stjórnarandstađan er fámenn,en hefur ekki náđ saman í neinum veigamiklum málum.Frjálslindifl.hefur ţó m.a. komiđ fram međ ,ađ verđbćtur verđi aflagđar af húsnćđismálum og lágmarkslaun verđi a.m.k.150 ţúsund á mánuđi.Skattlaysismörk verđi lćkkuđ í áföngum og miđist viđ sömu tölu.Ágćtar tillögur,sem vert er ađ skođa vel.


Reykingar eru fyrst og síđast ávani - eiturefnin valda ein og sér lítilli fíkn.

Ég hef engar vísindalegar rannsóknir til ađ byggja á í ţessum efnum,en tel af eigin reynslu ađ ávani valdi mestu um reykingar.Allir sem hafa reykt ţar á međal ég vita ađ fólk reykir almennt hvađ mest viđ ákveđnar ađstćđur s.s.ţegar ţađ drekkur kaffi eđa áfenga drykki,talar í síma og undir ákveđnu álagi o.fl.Ţetta leiđir hugann ađ ţví ađ tóbaksfíknin ein og sér ráđi minna um neyslumunstur reykinga.

Ég er hćttur ađ reykja fyrir nokkrum árum og gerđi ţađ án nokkurs  undirbúnings.Ég hafđi nokkrum sinnum hćtt áđur um árabil međ ţeim hćtti,ađ fara í viku veiđitúra á hálendinu og hafđi ekkert tóbak međferđis.Ţađ ótrúlega skeđi mig langađi ekkert ađ reykja,ástćđan var augljós ég gat ekki náđ í vindlinga.Ţetta sannađi fyrir mér,ađ tóbaksfíknin vćri ekki ađalsökudólgur reykinga,heldur persónulegar ávanabundnar ađstćđur neytenda í sjálfu umhverfinu.Ég veit ađ ávani og fíkn fylgjast ađ, en ţađ getur veriđ skynsamlegt ađ ađgreina ţessa tvo ţćtti sem međferđarúrrćđi viđ ađ hćtta ađ reykja.

Reyndar skiptir ekki megin máli hvort reykingar verđa ávanabindandi vegna tóbaksfíknar  eđa annara hluta,hér er um ađ rćđa eitt stćrsta heilbrigđismál  heimsins.Ţađ skiptir ţví miklu máli,ađ tóbaksneytendur  fái rétta međferđ,en lendi ekki inni í vítahring  notkunar alls konar efna og tćkja í stađinn,sem ţeir verđa árum saman háđir og kosta mikla fjármuni.


Afnema verđtryggingu af íbúđarlánum - stórlćkkun vaxta - samkeppni milli lánastofnana

Allir vita   ađ verđbólgan leggst međ mestum  ţunga á íbúđarlánin.Verđtryggingar hćkka  t.d.höfuđstóll  á 16.miljóna kr.lánum í 5% verđbólgu um miljón kr.á ári.Ţó svo ađ byggingarvísitala hćkki verulega á móti dugar ţađ engan veginn til ,sérstaklega utan höfuđborgarsvćđisins.

Áttu ekki ađrar gjaldtökur í íbúđarviđskiptum eins og stimilgjöld o.fl.ađ vera aflagt ţegar ţessi ríkisstjórn tćki viđ.Vona ađ Jóhanna bretti upp ermar og klári dćmiđ.

Viđ útreikning neysluvísitölu,sem er mćlikvarđi á verđbólguna, veldur  húsnćđiskosnađur  langstćrstum hluta  verđbólgunnar samanber útreikninga Hagstofunnar.Ég skil ekki af hverju skipan lánakjara einstaklinga hér á landi geti ekki veriđ hliđstćđ ţví sem gerist á hinum Norđurlöndunum. ţar er bćđi miklu lćgri vextir og engar verđbćtur á ibúđarlán.Ţá má geta ţess ađ húsnćđiskosnađi  er haldiđ utan neysluvisitölu í ESB ríkjum.

 Viđ vöđum elginn  í  bullandi verđbólgu og setjum ţúsundir heimila árlega í greiđsluţrot.Á sama tíma greiđa viđskiptaađilar bankana um 70 miljarđa í yfirdráttarlán árlega  á 22 - 24 % vöxtum.Ég hef megnustu ógeđ á svona viđskiptaháttum,ţar sem grćđgin ein situr í fyrirrúmi.Ţađ sem er ţó verst af öllu ,ađ undanfarnar ríkisstjórnir og Alţingi hafa ekki haft neina stjórn á ţessum vaxta og verđbólgumálum.Viđ hverju meigum viđ búast af núverandi ríkisstjórn?


Hver var hlutur Helga S.Guđmundssonar og Finns Ingólfssonar í verđbéfum VÍS ?

Samkvćmt frásögn Sverris Hermannssonar fyrrv.bankastj.Landsbanka Íslands var söluverđ bréfa Landsbankans í VÍS 6,6 miljarđar.Innan ţriggja ára seldu kaupendurnir bréfin á 31,5 miljarđa kr.Gróđi seljanda gripdeildarmanna 25 miljarđar,samk.frásögn Sverris.

Hverjir lögđu undir sig ţessa fjármuni Samvinnutrygginga eru ţađ sömu menn sem nú koma bakdyramegin sem kaupendur í REI. Sverrir nefnir framsóknarm.Helga S.Guđmundsson og Finn Ingólfsson,sem hafi veriđ ađalkaupendur  umrćddra bréfa á sínum tíma.

Sverrir segist hafa veriđ einn af eigendum Landsbankans, ţegar ţessi meintu afbrot voru framin á  eignum bankans.Hyggst hann ţó seint sé,leita réttar síns vegna međferđar ţessa kóna á eignum bankans.Í leiđinni mun hann snúa sér til forsetadćmis Alţingis og óska eftir rannsókn ţess á ađild  undirdáta ţess.

Vćri ekki rétt fyrir stjórn REI og Orkuveitu Reykjavíkur  ađ kanna vel hvort umrćddir hluthafar geti hugsanlega skađađ viđskiptavild félagsins.


Var Vilhjálmur Ţ.Vilhjálmsson blekktur varđandi samning Orkuveitunnar viđ REI ?

Á međan Björn Ingi Hrafnsson sat í stjórn Orkuveitunnar sem fulltrúi Framsóknarfl.í borgarstjórn og virtist  jafnframt  vera " ađstođarmađur" auđjörfa flokks síns ásamt Bjarna Áramannssyni ađ ná fram samingnum í REI.Vilhjálmur borgarstjóri,sem einnig sat í stjórn Orkuveitunnar  virtist jafnframt treysta  ţáverandi vini sínum BIH fullkomlega og fór í einu og öllu ađ hans ráđum.

Skyndilega drógu borgarfulltrúar Sjálfstćđisfl.gardínurnar frá og sáu sér til skelfingar ađ samningum Orkuveitunnar viđ REI hafđi veriđ haldiđ leyndum fyrir ţeim og jafnframt ađkomu  auđjörfa Framsóknarfl.ađ hlutabréfum í REI.Ţeir hefđu náđ kverkatökum á forstöđumönnum Okuveitunnar.Samningar veriđ undirritađir, allt var klappađ og klárt.Eitthvađ mynnisblađ um gerđ  hluta samningsins  áttu ađ vera til stađar á heimili borgarstj.eftir ađ honum hafđi veriđ kynntur "samningurinn "á heimili sínu af Bjarna Ármannssyni.

Í Kastljósi horfđi Bjarni Ármannsson undrunaraugum á Vilhjálm ţegar hann neitađi fastlega ađ hafa móttekiđ eitthvađ plagg varđandi umrćddan samning á heimili sínu.Eftir ađ hafa hugleitt ţessa uppákomu í ţćttinum  eftirá taldi ég Bjarna  hafa ofleikiđ hlutverk sitt gagnvart Vilhjálmi , augnaráđ Bjarna  var of hvasst og stöđugt til ađ vera sannfćrandi.Var hann ekki frekar ađ skođa  viđbrögđ Vilhjálms ?

Nú spyr fólk,var Vilhjálmur út á ţekju,gamli góđi Villi orđinn gleyminn eđa var Bjarni međ vel útfćrt  og skipulagt blekkingarspil,halda á "einhverju " blađi,lýsa ţar innihaldi samningsins viđ REI,en afhenda ekki Vilhjálmi neina pappíra ţar ađ lútandi? Hafi ţetta  gerst međ ţessum hćtti,hefur ţessi "leikţáttur" Bjarna tekist fullkomlega,honum trúađ,en Vilhjálmur gerđur ađ flóni.Á Vilhjámur einhverja útgönguleiđ frá hugsanlegri leikfléttu Bjarna.Lesendur geta hugleitt ţetta mál,ţađ eru  til ađferđir ađ leiđa sannleikann í ljós,en hversu djúft vilja rannsóknarađilar grafa og hversu miklum fjármunum eyđa.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband