Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2007

Hvernig öđlast lögreglan vinsemd og virđingu almennings.

Mér verđur oft hugsađ til lögreglunnar í ţá gömlu góđu daga,ţegar hún gekk um götur borgarinnar,rćddi viđ vegfarendur og lét sér annt um vegferđ ţeirra og barnanna.Lögreglumenn frá ţessum árum sögđu mér ađ ţeir hefđu eignast fjölda vina,sem oft hefđu líka gefiđ ţeim veigamiklar upplýsingar um grunsamlegt athćfi borgaranna.Ţetta mynnti mann á bresku lögregluna,sem alltaf er tilbúin ađ veita vegfarendum hjálparhönd,sérstalega öldnu fólki og börnum og fyrir henni er borin mikil virđing.

Nú heyri ég ýmsa segja,ađ fyrstu kynni ţeirra af lögreglunni sé ţegar ţeir hafi brotiđ eitthvađ af sér.Ekki veit ég hversu réttmćt ţessi skođun er,en ég er sannfćrđur um ađ persónuleg umgegni og kynni af  vegfarendum hvar sem er í ţjóđfélaginu  vćri öllum til góđs.Lögreglan á ađ gera meira en halda uppi lögum og rétti,hún á ađ virka á ţjóđarsálina,sem vinir,verndarar og hjálparhella eftir ţví sem viđ á.

Vona ađ  lögreglustjórinn í Reykjavík og starfsbrćđur hans vítt um landiđ séu ađ endurskođa ţessi mál öllum til heilla.


Sílspikuđ velmegunarţjóđ.Ört vaxandi ţyngd ţjóđarinnar slćmar fréttir.

Nú er stađfest ađ viđ erum ţyngstir allra Norđurlandabúa og ţá  eigum viđ  hugsanlega líka Evrópumet.Ţetta verđur innan tíđar okkar alvarlegasta heilbrigđisvandamál sökum ţeirra fjölţćttu sjúkdóma sem offita veldur.

Fyrst af öllu verđa foreldrar ađ vera góđ fyrirmynd barna međ holt fćđuval og hafa strangt eftirlit međ óhóflegu salgćtisáti og gosdrykkjum.Yfirvöld hafa veriđ međ ýmsar ađgerđir til ađ draga úr reykingum međ ţokkalegum árangri.Nú er komiđ ađ  landsátaki gegn ekki minni óvini ţ.e.offitan.Ţađ er holt og gott ađ ganga á hverjum degi,vera í íţróttum,en umfram allt vanda ţađ sem í magann fer.


Aukiđ ađgengi - aukin neysla - aukinn vandi.

Aukiđ ađgengi ađ áfengi í matvöruverslunum ţýđir í reynd stóraukna neyslu áfengis.Af hverju ađ vera ađ kalla yfir ţjóđina aukinn vandamál ţegar alls engin ţörf er á slíku?Allt er ţetta tilkomiđ ađ undirlagi kaupmanna og stýripinnum frjálshyggjunnar og grćđginnar.Ungir Sjálfstćđismenn standa fyrir ţessu eins og oft áđur.

Áfengisneysla hefur aukist frá aldamótum úr 3.lítrum á mann í rúmlega 7.Ţví veldur mest aukin bjórdrykkja.Bjór er anddyri sterkari áfengistegunda eins og Cannabis leiđir til neyslu sterkra fíkniefna.Ţúsundir Íslendinar er eins og kunnugt er áfengissjúklingar,viđ eigum ađ gera ráđstafnir til ađ hamla  gegn aukinni neyslu,en alls ekki margfalda fjölda  útsölustađa áfengis,eins og lagt er til   í frumvarpi  ţeirra Sigurđar Kára o.fl.

Viđ ţurfum ekki ađ draga hingađ til lands fyrirmyndir frá öđrum Evrópuríkjum í ţessum efnum,ţeir búa langfelstir viđ miklu meiri áfengisvandamál en viđ ,sem kemur m.a.til út af áfengissölu í matvöruverslunum Hér á landi hamlar einnig hátt verđ neyslu..Áróđurinn sem viđhafđur er í ţessum efnum sýnir mikinn skynsemisskort.Menn muni  bara kaupa léttvín međ matnum,sem engan skađar og kenna börnunum ađ međhöndla áfengi.Ţađ er ekki ofsagt ađ grćđgin á sér engin takmörg og ţar eru börn ekki undanskilin.Sjálfur neyti ég lítillega áfengis og tel ekki ađ okkur skorti  áfengis verslanir hér á landi.

Ég skora á alţingismenn ađ kolfella ţetta framvarp og líta fram á veginn til heilbrigđar ćsku.


Hvađa ráđstafanir ćtlar ríkisstjórnin ađ viđhafa gegn verđbólgunni ?

Ţjóđin býđur eftir ađgerđum ríkisstjórnarinnar til ađ slá á verđbólguna.Mađur heyrir ekki nefndar neinar ábyrgar tillögur til úrbótar.Ýmislegt gćti ríkisstjórnin  ţó gert međ fullar hendur fjár.T.d.greiđa niđur bensín - og olíuverđ,greiđa niđur a.m.k.helming  ( helst allar )verđbćtur húsnćđismála og taka húsnćđiskosnađinn út úr neysluvísitölunni,enda eru fasteignir fjárfesting en ekki neysluvara og er ţví ranglega flokkađar ţar,eins og ég hef áđur gert grein fyrir á bloggsíđum mínum undanfariđ.

Mađur hafđi trú á ţví,ađ jafn sterk ríkisstjórn ađ ţingmannafjölda myndi hafa ţađ sitt fyrsta markmiđ ađ ráđast međ öllum tiltćkum ráđum gegn verđbólgunni,okurvöxtum og verđbótum á húsnćđislánum.Vona svo sannarlega a.m.k.ráđherrar Samfylkingarinnar láti af sér kveđa,íhaldiđ virđist enn fast í sama plógfarinu og ţađ var međ Framsóknarfl.Kćru bloggarar takiđ ţessi mál til umfjöllunar,ţau varđa hagsmuni okkar allra.


Stjórn KSÍ ber fulla ábyrgđ á slćmu gengi landsliđsins - Liđsheildin óskipulögđ.

Landsleikurinn nú viđ Dani undirstrikar enn langvarndi getuleysi landsliđsins.Leikskipulag liđsins brotnar upp, ţví tekst sjaldan ađ halda uppi skipulögđum samleik og einstaklingsframtakiđ situr í fyrirrúmi.Ţá eiga leikmenn af einhverjum ástćđum erfitt međ ađ leika sig fría,sem veldur ţví ađ allt flćđi leiksins verđur afar ţunglama - og  tilviljunakennt.Ţá vantar okkur meiri hrađa í sóknarleikinn og móttaka og boltameđferđ er yfirleitt ábótavant.

Megin ástćđa ţessa getuleysis er ađ landsliđiđ vantar meiri samćfingu og miklu fleiri landsleiki.KSÍ ţarf ađ leggja fram meira fjármagn og framtíđarskipulag um uppbyggingu landsliđsins til langs tíma.Ţjóđin hefur  stolt og metnađ,ţađ verđur KSÍ ađ hafa.


Morđ skipulögđ á nemendum í Ţýskalandi og Noregi - Hvađ um ađgerđir hér heima.

Í fréttum var skýrt frá fyrirhuguđum morđum og sćra ćtti nemendur í Köln í Ţýskalandi.Tveir nemendur komu ţar viđ sögu.Annar er  nú í fangelsi,en hinn svifti sig lífi međ ţeim hćtti ađ kasta sér fyrir lest.Upplýsingar frá nemanda í skólanum leiddi til uppljóstrunar á ţessu máli,en til stóđ ađ framkvćma verknađinn á morgun.

Hitt máliđ,sem vakti grunsemdir um ađ vođaverk stćđi til í skólanum Askoy viđ Björgvin.Ţar ćtti hlut ađ máli einn nemandi,sem hefđi gert sig grunsamlegan á netinu.

Stutt er síđan hinn sorglegi atburđur skeđi ,er  nokkrir nemdur voru skotnir til bana í Tuusula í Finnlandi.Ţar átti hlut ađ máli nemandi í skólanum,sem svifti sig lífi eftir verknađinn. 

Svona atburđir hafa átt sér stađ  eins og kunnugt er í í nokkrum skólum í Bandaríkjnunum.Evrópubúar hafa ađ mestu veriđ lausir viđ svona atburđi,en nú virđist ţessi vá vera kominn ţangađ.Viđ Íslendingar verđum ađ taka ţessi mál alvarlega,engin ţjóđ getur fyrirfram veriđ örugg um,ađ svona eđa hliđstćđir atburđir geti  ekki gerst hér.Ţví ćttum viđ Íslendingar ađ kynna okkur vel viđbrögđ  og öryggisađgerđir annara ţjóđa á ţessum vettvangi.Ljóst er ţó ađ kennarar, nemendur skóla og foreldrar verđa ađ taka höndum saman.Mest um vert er, ađ hver nemandi sé međvitađur um öruggar bođleiđir til ađ koma upplýsingum til skila,svo hann sjálfur beri ekki tjón af t.d.til kennara og ađ sjálfsögđu til foreldra sinna,sem myndu tilkynna lögreglunni.Haldi einhver ađ um gabb sé ađ rćđa,ber einnig ađ međhöndla ţađ međ ábyrgum hćtti.Mest um vert er ţó,ađ skapa ekki ótta međal nemenda eđa  ađ óvandađir unglingar séu međ gabb.Á ţví verđur ađ taka af mikilli festu og ábyrgđ af skólayfirvöldum og foreldrum. 


Ţađ setur ađ manni nábit og böggul fyrir brjósti - andleg yfirvikt og fíflhyggja.

Er ţessa dagana ađ lesa Ýmislegar Ritgerđir eftir ţórberg Ţóđarson.Ţegar  mađur verđur andlaus eđa einhver bilun verđur í sálargangverkinu er gott ađ lesa bćkur ţessa mesta málsnillings ţjóđarinnar.Ţađ setur  oft ađ manni  ţunglyndi ađ lesa alls konar lágkúru og lýgi einkanlega frá stjónmálamönnum,sem eru loftţétt lokađir í eigin hugarheimi.

Ţađ setur vissulega stundum ađ manni nábit og böggul fyrir brjósti ađ lesa alls  konar hundavađslegt efni á bloggsíđunum.Ţađ er eins og sumir séu lamađir í pólutísku Dauđahafi.

Ég hvet ykkur til ađ hafa meistara Ţórberg í handfćri ţegar ţiđ eruđ ađ blogga.Ég fór á Ţórberssetriđ í Suđursveit nýlega.Ţađ er afar glćsilegt og vel skipulagt og ţví ađgengilegt fyrir alla.Síđan ţá hef ég reynt ađ eignast sem mest af bókum hans.Kiljans bćkurnar á ég allar og Íslendingasögurnar,nú loksins rótfestist Ţórbergur í huga mínum.Ég ćtla ţó ekki ađ falla ofan í ţá svartavillu ađ gera ekkert annađ.


Tafir á rannsóknum DNA lífsýna - slćmt fyrir sakborninga, brotaţola og lögreglu.

Ţađ er í reynd skandall,ađ ekki skuli ennţá vera hćgt ađ greina DNA lífsýni hérlendis.Ţau eru send til Noregs,sem veldur mikilli töf rannsóknarađila ađ fá niđurstöđur.Ţá höfum viđ ekki heldur hérlendis  löggiltan rithandarsérfrćđing og leitum ađalega til Svíţjóđar til ađ fá úrlausnir í ţeim efnum.

Ţetta er náttúrlega ekki sćmandi,ađ embćtti ríkislögreglustjóra skuli ekki hafa hérlendis ađgang ađ slíkri rannsóknarstofu til ađ annast ţessi verk.Sveinn Andri Sveinsson,hrl.telur ađ sá langi tími,sem tekur ađ fá niđurstöđur á rannsóknum DNA lífsýna,sé brot á réttindum sakborninga.Ţá er ţetta ekki síđur mjög slćmt fyrir rannsóknarlögr.og brotaţola ađ búa viđ ţetta ástand. 

Ţegar um ţessi mál er fjallađ,er boriđ viđ af ríkislögreglustjóra embćttinu miklum kosnađi viđ ađ koma upp rannsóknarstofu á slíkum lífsínum og verkefni séu ekki nćg til  ađ ţađ borgi sig. Ţokkalega stöndug ţjóđ eins og Íslendingar hljóta ađ geta rekiđ svona rannsóknarstofu og átt sérhćfa rithandarsérfrćđinga.Viđkomandi yfirvöld verđa ađ skođa vandlega og vera ábyrg gangvart réttindum sakborninga og brotaţola í ţessum efnum.Lögreglan á ekki heldur ađ ţurfa ađ búa viđ svona ástand. 


Fasteigna - og eldsneytisverđ veldur mestu um verđbólguna -Hver er afstađa ASÍ forustunnar?

Vístala neysluverđs hefur hćkkađ um 4,8% sem af er ţessu ári.en á sama tíma hefur fasteignaverđ hćkkađ um 18,4%  og eldsneyti um 14,7% frá áramótum.Ţar sem hér virđist vera um varanlegar hćkkanir ađ rćđa ţarf ađ skođa  sérstaklega verđbólguţáttinn,sem ţessu er samfara og hvernig hann vinnur gegn hagsmunum launaţega.Gyfli Arnbjörnsson,framkvćmdastj.ASÍ er ekki margorđur um ţá hugmynd ađ taka húsnćđiskosnađinn út úr neysluvísitölu.Hann segir:"Vandinn í efnahagsmálum mun ekki leysast viđ ţađ,ađ menn hćtti ađ mćla verđbólgu."Hann telur líka,ađ ţađ geti ekki veriđ nein lausn í efnahagsmálum ađ taka út úr vísitölunni einhverja liđi sem hćkka.

Gylfi ţú ćttir ađ skođa  betur hćkkun á höfuđstól húsnćđismála vegna húsnćđisliđs neysluvísitölunnar og verđbóta á lánunum.Rćddu vel viđ ungt fólk,sem stendur nú í ţeim sporum ađ missa húsnćđiđ til lánveitenda,ţar sem höfuđstóll lána er orđinn hćrri en verđmćti eignanna.Mér virđist sem sumir  forráđamenn verkalýshreyfingarinnar séu svo rígbundnir í gömlum gildum neysluvísitölunnar ađ engu megi breyta,ţó sýnt sé ađ hún vinni berlega gegn hagsmunum ţeirra.Ég hef alla tíđ veriđ málsvari ţeirra sem minna mega sín í lífinu,og hef blessunarlega veriđ laus viđ ađ fjötra sjálfan mig í eigin spennutreyju.Ég hef heldur aldrei skiliđ af hverju fasteignir eins og húsnćđi,sem greidd eru lögbundin gjöld af skulu vera  í neysluvísitölunni.

 


Ţúsundir gjaldţrota blasa viđ vegna okurvaxta verđbóta íbúđarlána.

Enn og aftur hćkkar Seđlabankinn vextina,sem eru um ţrefalt hćrri en í nokkru öđru vestrćnu ríki.Ţennslan heldur áfram og verđbólgan tvöfalt hćrri en viđmiđunarmörk vinnumarkađarins.Verđbćtur á húsnćđillánum  hćkkar höfuđstól lána um hundruđ ţúsunda umfram hćkkun íbúđarverđs.Hvađ ćtla stjórnvöld ađ gera gangvart  hávaxtastefnu bankana.sem hafa enn á ný hćkkađ húsnćđismálavexti um 50% s.l.3.ár,sem nú ţegar hafa leitt til fjölda gajldţrota.Ţá er stađa krónunnar ađ leggja útflutningsgreinar ţjóđarinnar í rúst međ kolvitlausu hágengi krónunnar.

Ríkisstjórnin er bara áhorfandi og gerir ekki neitt.Hvađa tillögur hefur ríkisstjórnin komiđ fram međ til ađ leysa vandann ? Ekki mér vitanlega neinar.Vćri ekki skynsamlegt í stöđinni ađ endurskođa samsetningu neysluvísitölunnar og fella t.d. út úr henni húsnćđisliđinn og mínnka vćgi eldsneytis ,sem myndi stórlćkka  verđbólguna.Einhver slík könnun er nú í vinnslu hjá Bretum um vćgi ákveđinna ţátta vísitölunnar til lćkkunar verđbólgu.Ţar ţekkast engar verđbćtur á íbúđarlán og reyndar hvergi í Evrópu.Viđ siglum ţar einskipa og engin kúvending fyrirsjáanleg.

Nú er spurt,hvort ríkisstjórnin ćtli ađ sitja ađgerđarlaus gagnvart ţessu ţensluástandi á međan verđbólgan og okurvaxtastefna  bankana er ađ setja tugţúsundir íbúđaeigendur í mikil fjárhagsleg vandrćđi og gjaldţrot ? 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband