Bloggfćrslur mánađarins, mars 2007

5 % vextir og 3 % verđtrygging fjórfalda húsnćđislán og ţú verđur "EIGN"bankanna.

Vil vísa á ágćta grein  Ţorbjörgu Ingu Ţorsteinsd.hjúkrunarfrćđings um ţessi mál í Morgunbl. í dag.Ţar koma eftirtaldar upplýsingar fram,sem ég hef einnig fengiđ stađfestar hjá bönkum: Takir ţú l5.milj.kr.lán til 40. ára á 5% vöxtum og 3% verđbólga reiknuđ inn í lániđ verđur endurgreiđslan af láninu 66 milj.kr.Hvađ myndi kosta ađ greiđa af sömu lánsupphćđ l5.milj.kr. til 40.ára í ESB löndum?Ţar greiđir ţú alls 24.milj.kr.eđa 42 milj.kr.minna á lánstímabilinu en hérlendis.Hér í ţessu dćmi er ég ţó ađ miđa viđ tvöfalt minni verđbólgu,en viđ höfum búiđ viđ s.l. ţrú ţ.e.yfir 6 %.Ţá myndi ţessar 66.milj.kr.á 40 árum rúmlega tvöfaldast og verđa rúmar  137  milj.kr. og ţannig nífalda stofnlániđ.

Ţađ má ţví fćra góđ rök fyrir ţví,ađ ţeir sem taka sér íbúđalán  á svona lánakjörum verđi eign bankanna fastir í vítahring,sem ţeir komast ekki út úr.Af hverju haldiđ ţiđ ađ íslensk heimili sé ţau skuldsettustu  á heimsvísu?Ţađ gera okurlánin og verđtygginga brjálćđiđ.Ţetta er langstćrstu og veigamestu málin,sem almenningur í ţessu landi ţarf ađ kljást viđ.Ţau liggja ennţá óbćtt hjá garđi,viđ verđum ađ eyđa ćfitekjunum ađ berjast viđ ađ borga af ţessum lánum.

Hin lánlausa ríkisstjórn er skítsama og gerir ekkert til ađ afnema verđtryggingu lána og bankarnir standa saman sem órjúfanleg heild ađ viđhalda okurvöxtum. Stjórnarandstađan  ćtti ađ setja ţessi mál í öndvegi fram ađ kosningum,ţau varđa mest og er langstćrsti ţáttur í fjármálum ungs fólks í landinu. Húsnćđislán og umhverfismál eiga ađ  sitja í fyrirrúmi alţingiskosninganna.


Sjálfsvíg af völdum lyfja.Eru ekki öll mannslíf jafn verđmćt?

Öll slys eđa sjálfsvíg ćttu ađ vera a.m.k.einu sinni á ári birt opinberlega.Ţađ ţykir sjálfsagt ađ halda nákvćmar skrár yfir öll umferđaslys hér á landi.Ţađ sama ćtti ađ gera reglulega varđandi sjálfsvíg af völdum lćknislyfja.Eins og kunnugt er, eru m.a.stórir skammtar af svefnlyfjum  oft notuđ viđ sjálfsvíg.Ţá eru einnig vel ţekkt fjöldi dauđsfalla af völdum ofnotkunar hinna ýmsu efna,sem koma undir flokkun ávana - og fíkniefna.

Ţađ á ekki ađ hvíla nein leynd yfir sjálfsvígum af völdum lćknislyfja.Ţađ á ekki heldur ađ leyna ţví hversu margir lćknar fá áminningu árlega fyrir brot á reglum um ávísun lyfja eđa missa lćknisleyfi tímabundiđ  eđa alfariđ af ţeim sökum.Ţá sé haft strangt eftirlit, hvort  hugsanlega lćknar fái greitt međ einum eđa öđrum hćtti  frá lyfjaversunum og heildsölum vegna "viđskiptalegra "samskipta  ţeirra í millum.

Yfir öllum ţessum málum  hvílir óţarfa leynd,sem skapar bara tortryggni í garđ ţeirra sem hlut eiga ađ máli,enginn er fullkominn.Fyrir allmörgum árum upplýsti ég ,ađ dauđaslys af völdum lćknislyfja vćru fleiri á ári,en dauđaslys í umferđinni.Taldi ég ţá og reyndar enn, engu minni ţörf á ađ kanna orsakir lyfjaslysa en umferđaslysa,í báđum tilvikum er um mannslíf ađ rćđa og ţau jafn verđmćt.


Ný tekjulind fjármálaráđhr.Tekjur af vćndi bera virđisaukaskatt.

Nú munu ţegar 1-2 ađilar hafa sótt um virđaukaskattnr.vegna vćntanlegs vćndisrekstur.Hingađ eru ţegar komnar 30-40 konur frá A-Evrópuríkum til ađ sinna ţessum viđskiptum á vegum ísl.fyrirtćkja.Reyndar eru ţessar starfsstúlkur til bráđabyrgđa nefndar listakonur međan veriđ er ađ ganga formlega frá starfsheitum ţeirra hjá útlendingaeftirlitinu.

Fjármálaráđhr.og ríkisstjórnin,sem hálfsofandi samţykktu ţessi lög síđasta dag ţingsins  ćttu ađ skammast sín og ađrir ţeir sem léđu ţessu máli liđsinni.Höfum viđ ekki nćg vandamál fyrir,nú bćtist viđ fíkniefnavćtt vćndi,sem fylgir mannsal og ţrćlahald .Viđ verđum  hér međ nokkur vćndisútibú,sem verđa rekin af ísl.leppum rússnesku mafíunnar eins og víđast í Evrópu.Ég get upplýst ţá sem ekki vita,ađ langflestar vćndiskonur fá stćrstan hluta af sínum greiđslum í hörđum fíkniefnum eins og kókain og heroin.

Viđ höfum ađ mestu veriđ lausir viđ heroinneyslu hérlendis,en međ tilkomu reksturs vćndishúsa mun heroinneysla verđa hér ađ veruleika. Á fíkniefnum grundvallast  stjórn og rekstur   vćndishúsa .Ég kynnti mér ţessi mál á sínum tíma ţegar ég var löggćslumađur bćđi í Bandaríkjunum og nokkrum Evrópuríkjum og hef skrifađ fjölda greina um fíkniefnamál. Ţađ verđa kannski ekki  eins miklar tekjur ríkissjóđs af  virđisaukaskatti v/vćndisreksturs og ţeir hafa vćnst af samţykkt ţessa laga.

Ennţá fáum viđ stađfestingu á ţví hvađ auđhyggjan og grćđgin geta komiđ til leiđar.Hvenćr verđa kjósendur búnir ađ fá nóg af ţessari óheilla og heimsku ríkisstjórn.  


Ljúgđu sannfćrandi og samfellt nógu lengi og oft,ţá getur lýgin fundiđ sér varanlegt athvarf.

Áróđursmeistarar  einkanlega einrćđisríkja hafa  í gegnum árin náđ ađ ţróa ákveđnar sannfćrandi vitundavakningar međ alls konar blekkingum.Samfelld og stöđug lýgi,sem er spunnin saman úr mörgum ţráđum,sem geta gert heildarsviđiđ trúverđugt og  jafnframt auđveld ađ viđhalda ţví.Ţađ virđist eins og spunameistarar Sjálfstćđisfl.hafi veriđ sérstaklega skólađir á ţessu sviđi.Nú er ţađ Ingibjörg Sólrún,sem spunniđ er í kring um og reynt ađ loka lygavefnum umhverfis hana.Á blogginu eru margir Sjálfstćđis - og Framsóknarmenn ,sem hafa ţetta sem megininntak í sínum áróđursrgreinum,ađ níđa hana  niđur og gera eins tortryggilega og mögulegt er.Sömu ađferđum er beitt í Morgunblađinu.Ég minnist ţess ekki ađ hafa séđ jafn langvinna og samfella rógsađför ađ ísl.stjórmálamanni um árasíđ,nema ef vera skyldi  hin heiftuga ađför Framsóknarmanna ađ Gylfa Ţ.Gíslasyni á sjöunda áratug s.l.aldar.

Ţađ er mjög hćttulegt lýđrćđinu ef stjórnmálaflokkar međ skipulögđum hćtti reyna ađ eyđileggja mannorđ og stjórnmálaferil andstćđinga sinna međ látlausum rógi og ósannyndum.Svo virđist,sem Sjálfstćđisfl.sé ađ takast ţetta ađ einhverju leiti,sé miđađ viđ fylkistap Samfylkingarinnar.Ţetta eru siđferđislausar og afar ógeđfelldar baráttuleiđir,sem kjósendur verđa  ađ skođa vel.Sá stjórnmálafl.sem styđur svona ađgerđir á ađ fá skell,kjósendur einir geta gefiđ honum ţá ráđningu.Ţessar ađfarir gegn ISG eru áberandi karllćgar,kannski vegna ţess , ađ hún er eina konan,sem gegnir formannsstöđu í stjórnmálafl.hér á landi.

Ég skora sérstaklega á konur  og reyndar karlmenn líka ađ ţétta sínar rađir umhverfis Ingibjörgu Sólrúnu,fellum níđstangir íhalds og framsóknar jafnharđan og ţćr koma upp.Nú er lokasóknin hafin og endar inn í kjörklefunum.Samfylkingin er flokkur jafnađarmanna, ţar eigum viđ öll athvarf.

 


Bráđaminnisleysi nýr vandmeđfarinn sjúkdómur vitna í réttarsal.

Bráđaminnisleysi  fjölda vitna í Baugsmáinu veldur settum sakadómara miklum áhyggjum.Komiđ hefur til athugunar ađ fá sálfrćđilega greiningu á ţessu minnistapi.

Ţá hafa hvítflibbadómar í Olíumálinu vakiđ mikla athygli.Hér er um ađ rćđa dóma,sem ekki ná til mannlegra mistaka,enda ţótt ákćrđir í málinu hafi játađ sakir sínar.Forstjórar fyrirtćkjanna reyndust vera "huldumenn ", ósnertanlegir samk.laganna bókstaf.Ţeir voru ţví  sýknađir af öllum ákćrum.Nöfn fyrirtćkjanna voru hins vegar talin bera sök,en ţú dćmir náttúrlega ekki dauđa hluti.Nú á síđasta degi ţingsins var lögunum breytt og ţá gćti hugast ađ forstjórarnir beri einhverja ábyrgđ á rekstri ţeirra í náinni framtíđ.

Ungur mađur játađi á sig fjölda afbrota,árásir,ţjófnađi og alls konar spellvirki.Hér var um ađ rćđa ungan mann.Hann fékk 6 mán. skilyrđisbundinn dóm. Hann ţótti koma vel fyrir í dómssal,kurteis,játađi brot sín umyrđalaust og meira ađ segja bćtti viđ brotalamir sínar.Nú ţarf bara kauđi ađ vera stilltur og góđur skilorđstímann,ţá er hann laus allra mála.

Ţađ er ekki slćmt ađ vera afbrotamađur á Íslandi.

 


Jón Sigurđsson hnepptur í " KVÓTAFANGELSI EINKAEIGNARRÉTTARINS".

Morgunblađiđ upplýsir í dag í leiđara blađsins,ađ innan Sjálfstćđisfl.séu ađ verki akveđin öfl,sem stefna ađ ţví ađ koma í veg fyrir ađ  ákvćđi um sameign ţjóđarinnar ađ náttúruauđlindum verđi tekiđ inn í stjórnarskrá.Ţessi sömu öfl,sem eru í báđum ríkisstjórnarfl. vilja koma á" EINKAEIGNARRÉTTI EINS OG NÚ ERU Á FISKIMIĐUNUM."

Jón Sigurđsson,form.Framsóknarfl.virđist ekki hafa haft nćga ţekkingu á  hinni ógnarsterku valdablokk kvótagreifanna innan stjórnarfl.og afkróast ţar í nokkurs konar kvótafangelsi.Halldór Ásgrímsson hefđi mátt upplýsa arftaka  sinn um áhrifamátt og vald kvótaeigenda,ţar sem hann er einn af ţeim.

Satt best ađ segja kenndi ég í bjóst um Jón,hann treysti ţví , ađ stjórnarsáttmáli ríkisstjórnarflokkana ađ koma sameign ţjóđarinnar á náttúruauđlindum inn í stjórnarskrá.Ţegar sýnt ţótti,ađ ţetta ákvćđi ćtti ađ fljóta alfariđ fram hjá,vaknar Jón, rýs á fćtur og segir Forsćtisráđhr.ađ standa viđ gefin loforđ í stjórnarsáttmála flokkanna.Nokkrir sýndarfundir voru haldnir á alţingi og reykmettuđum bakherbergjum , en gögnum um sameignir ţjóđarinnar síđan  stungiđ ofan í poka  og flutt í Valhöll til varđveislu ţar..Stjórnarandstađan andmćlir, en fer ekki úti í málţóf,sem einhvern timann hefđi ţó veriđ gert af minna tilefni.Stjórnarandstađan réttir ţó Jóni sáttarhönd til ađ leysa hann úr haldi,en án árangurs.Geir einn hafđi lykilinn ađ "Kvótafangelsinsu "og gefur  Jóni frelsi,enda falli hann frá stjórnarsáttmála flokkanna um sameign ţjóđarinnar og samţykki seinna" EINKAEIGNARRÉTT Á NÁTTÚRUAUĐLINDUM  ŢJÓĐARINNAR."

Ţannig lauk skammri "fangelisvist"Jóns formanns og lögspekingar  "EINKAEIGNARRÉTTARINS "  sýndu enn einu sinni fjölhćfni sína.Ţessum stóra leikţćtti Ţeirra Jóns og Geirs verđur lengi minnst,ţeir léku sér ađ sjálfri STJÓRNARSKRÁ LÝĐVELDISINS.


"Lögformlegur" ţjófnađur á sameign ţjóđarinnar, sem var jafnframt brot á Stjórnarskránni.

Samkvćmt lögum um stjórn fiskveiđa frá l984 eru allir nytjastofnar á Íslandsmiđum sameign íslensku ţjóđarinnar.Markmiđ laganna er ađ stuđla ađ  verndun og hagkvćmri nýtingi ţeirra og tryggja međ ţví trausta atvinnu og byggđ  i landinu.Úthlutun veiđiheimilda samk.lögum ţessum myndar ekki eignarrétt  eđa óafturkallanlegt forrćđi einstakra ađila yfir veiđiheimildinni.Ţrátt fyrir ţessi skýru ákvćđi  l.gr.laganna var stax í skjóli íhalds og Framsóknafl.fariđ ađ selja ,leigja og veđsetja fiskveiđiheimildir fyrir tugi miljarđa kr.Strax og lög voru sett um stjórn fiskveiđa átti náttúrlega ađ setja lög um nýtingarétt fiskveiđiheimilda međ hćfilegu gjaldi til ríkisins og tryggja sjávarbyggđir í landinu .Framsókn og íhaldiđ höfnuđu ávallt slíkum tillögum.

1991 voru svo sett lög um ađ heimila sölu og leigu fiskveiđiheimlda,án ţess ađ breyta lögum um stjórn fiskveiđa og sameignarrétt ţjóđarinnar á öllum nytjastofnum á Íslandsmiđum.Ađ sett skyldu lög sem heimiluđu beinan ţjófnađ á auđlindinni verđur ávallt smánarblettur á sögu lands og ţjóđar. Kvótinn margfrćgi var afhentur nokkrum stćrstu útgerđarfyrirtćkjum landsins,sem voru í góđum tengslum viđ íhaldiđ og Framsókn.Ţessi fyrirtćki soguđu til sín nćr allar aflaheimildir úr langflestum smćrri sjávarbyggđum landsins.Í stađ ţess ađ tryggja trausta atvinnu og byggđ eins og ţessir stjórnmálafl.höfđu lofađ , leiddi ţessi breyting til eymdar ,atvinnuleysis og húseignir og atvinnufyrirtćki  urđu verđlaus.

Og nú stöndum viđ enn á ţeim tímamótum ađ sömu flokkar vilja setja í Stjórnarskrá ţennan lögformlega ţjófnađ frá l991 á  óbreyttu núverandi  fiskveiđistjórnunarkerfi  og fiskveiđiheimilidum.Nú er mćlinn fullur,ţađ verđur ađ koma ţessum flokkum endanlega  út úr ísl.stjórnsýslu.Í ţessum málum hafa veriđ framkvćmdir langstćrstu fjárhagslegir glćpir Íslandssögunnar.Á enginn ađ ţurfa ađ svara til saka í ţessum málum?


Eiríkur verđi í víkingaklćđnađi á eurovision međ rauđa háriđ.

Éiríkur hefur allt útlit međ sér ađ koma fram í víkingaklćđum,karlmannlegur og hćfilega grófa framkomu,međ rauđa mikla háriđ flaxandu út um allt,međ  skrautlegan koparlitađan hjálm sem hylur enni og andlit milli augna.Ţá hafi hann yfir sér  stórröndótta skykkju  međ grábrúnum sauđalitum,sé í skinnskóm og legghlífar úr skinni,skreyttar reimum.Hann mćtti hafa fornmanna spjót í hendi.Ţarna er ég búinn ađ fullskapa klćđnađ víkingsins. Eiríki eru hreyfingarnar eđlislćgar,hann er fćddur víkingur og flestir Evrópubúar vita  ađ viđ erum af víkingum komnir međ rauđu ívafi frá írskum konum.

Leyfiđ mér ađ heyra álit ykkar á ţessari víkinga hugmynd.Ţetta gćti veriđ besta landkynning okkar um langan tíma.  


Vinstri grćnir,hćgri grćnir,fagurt Ísland,fálkinn grćni og hagamúsin.

Umhverfis - og náttúrverndarmálin komin öll undir sömu ábreiđuna.Ţessi grćni litur er ţegar farinn ađ gulna,ţví mest alla skilgreiningu vantar á , hvernig verđi stađiđ ađ skipulögđum stór framkvćmdum á uppgrćđslusvćđum landsins,sem er langstćrsta náttúruverndarmál samtíđarinnar..Ég hef ekki heyrt frá neinum flokki í allri ţessari grćnu umrćđu,sem hafi lagt fram viđ fjárlagagerđ neina umtalsverđa áćtlun varđandi uppgrćđslu á  örfokalöndum og sandauđnum hálendisins og međfram ströndum Suđurlandsins o.fl.Hér á ég viđ tugmiljarđa fjárframlög til ţessa málafl.á nćstu árum og margföldun til skógrćktar í landinu,sem getur bćtt stöđu okkar varđandi mengunamál.Ţá höfum viđ ekki lengur til afnota landgrćđsluvél og ekki vitađ hvađ viđ tekur í ţeim efnum.

Ţá ţarf ađ liggja fyrir nákvćm og vel skilgreind áćtlun um móttöku og skipulag ferđamanna innan sem utan hálendissvćđa,en áćtlađ er ađ ţeir verđi um 1.mil.eftir ca.tíu ár,en ţeir eru nú á fjórđa hundrađ ţús., ţeim hefur fjölgađ um 10-15% á ári s.l.20 ár. 

Undir umhverfis - og náttúruverndarmál kemur einnig verndun landgrunnsins , bergvatnsár og uppsprettulindir vatnsbóla hverasvćđi o.fl. Viđ höfum eđlilega beint spjótum okkar ađ virkjunaframkvćmdum og orkufrekum iđnađi,en eigum viđ ekki ađ hafa allt landiđ og miđin undir og vernda líka litlu hagamúsina,sagđi dóttursonur minn.Ég gef öllum flokkum falleinkun í ţessum málaflokki,pólutíkin á ekki ađ vera einhverjar uppblásnar grćnar blöđrur rétt fyrir kosningar,náttúran er móđur jarđar og fyrir henni eiga allir og alltaf ađ bera virđingu.


Af hverju taka sárafáir ţingmenn ţátt í blogginu,sem er ţó einn stćrsti vettvangur stjórmálanna?

Á hverjum mánuđi  koma hundruđ ţúsunda lesenda inn á bloggiđ,sem sýnir ađ ţađ er miklu meira lesiđ en efni dagblađanna,sem taliđ er ađ  hafi ađeins um 10-15% lesenda.Stjórnmálamenn sem ekki hafa framtak í sér til ađ taka ţátt í blogg umrćđunum,  ćttu ađ hafa eitthvađ annađ fyrir stafni en stjórnmál.Ţeirra starfsvettvangur á ađ vera,  ţar sem ţeir ná til fólksins og vera  upplýsandi og rökstyđja stefnu mál sín.

Satt best ađ segja er ég undrandi á ţessu áhugaleysi alţingismanna á blogginu nú skömmu fyrir alţingiskosningar.Kannski er ţarna komin ein ástćđan fyrir áhuga - og virđingarleysi ţjóđarinnar (29 % samk.Gallup könnun) á löggjafarţinginu.Ţeir fáu ţingmenn og allmargir frambjóđendur flokkanna fyrir komandi kosningar,sem  eru á blogginu fćri ég ţakklćti mitt fyrir margar áhugaverđar greinar.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband