Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2007

Vćri rétt ađ breyta 47.gr.umferđarlaga varđandi sýnistöku vegna gruns um neyslu áfengis - og fíkniefna.

Miklar umrćđur hafa fariđ fram vegna ţvagsýnistöku,sem framkvćmd var af lćkni og hjúkrunarfrćđingi samk.fyrirmćlum lögreglu  fyrir meinta neyslu á áfengi og fíkniefnum.Dögg Pálsdóttir.lögm.skýrđi vel innihald 47. gr.umferđarlaga,sem tekur til ţessa máls.Mörgum finnst ađgerđin,sem viđhöfđ var viđ sýnistökuna vera hörđ og  ómannúđleg.Valdsađgerđ sem ţessi er lögreglunni og öđrum sem ţar koma ađ afar erfiđ í framkvćmd og vissulega er full ţörf á ađ reyna ađrar leiđir,sem gćtu jafnframt fullnćgt sönnunarskyldu lögreglunnar í viđkomandi málum.

Ýmsir hafa bent á,ađ hafni grunađur  sýnistöku,ţá fái hann hćstu lögleyfđa refsingu fyrir brotiđ.Svo einföld framkvćmd hefđi sjálfsagt veriđ sett inn í lögin,sem voru endurskođuđ og breytt fyrir ári síđan.Vandamáliđ er m.a.ađ framburđur grundađra er oftar en ekki ómarktćkur sökum ástands ţeirra ţegar ţeir eru handteknir vegna áfengis - og fíkniefnaneyslu viđ akstur ökutćkja.Lögreglan gćti ţví ekki tekiđ samţykki eđa höfnun hins grunađa  til greina vegna ástands hans og yrđi sjálfsagt kćrđ fyrir ađ hafa tekiđ framburđ hans gildan.Ţá ţarf lögreglan ađ sjá til ţess,ađ sýnistaka fari fram eins fljótt og auđiđ er.

Menn sjálfsagt vita,ađ lögreglan yfirheyrir ekki drukkna menn eđa undir áhrifum fíkniefna,ţar sem framburđur ţeirra er ekki marktćkur fyrir dómi.Sjálfsagt er ađ skođa leiđir í ţessum málum,sem gćtu hugnast betur bćđi grunuđum og lögreglunni í starfi.

Mér finnst afar ósanngjarnt ,ađ ţađ sé veriđ ađ ráđast á lögregluna fyrir ţađ eitt ađ gegna embćttisskyldu sinni.Viđ eigum ađ sína löggćslunni virđingu  og hjálpsemi í starfi,ţá skilar hún bestu störfum fyrir ţjóđfélagiđ.  


Evran er gjaldmiđill stórfyrirtćkja, en dvergmyntin krónan er fyrir launţega og smćrri fyrirtćki.

Nánast öll stćrstu fyrirtćki landsins nota evruna í sínum viđskiptaheimi.Ţau ţurfa stöđuga og trausta mynt í sínum viđskiptum  og veriđ samkeppnishćf á erlendum mörkuđum.Smćrrir fyrirtćki og launţegar verđa áfram ađ nota handónýta krónu,sem fer upp og niđur eins og barómet. Ef ţetta er framtíđar stefna ríkisstjórnarinnar í gjaldeyrismálum ţjóđarinnar,ţá er skammt í ađ botnhreinsa ţurfi ţjóđarskútuna.

Ţarf ekki ríkisstjórnin ađ gera hreint fyrir sínum dyrum og upplýsa ţjóđina hvađ svona hundakúnstir ţýđa.Ţá  ţarf  Sjálfstćđisfl. líka ađ upplýsa ţjóđina um tugi miljarđa króna,sem ráđstafađ hefur veriđ árlega án heimildar Fjárlaganefndar ţingsins og Ríkisendurskođun hefur gert athugasemdir viđ. 


Hestaníđingur í beinni útsendingu sjónvarps -sýndi fúlmennsku og grimmdarverk.

Sjálfsagt hafa allir orđiđ sárir og öskureiđir ađ horfa upp á ađfarir níđingsins viđ hestinn á myndbandinu í sjónvarpinu .Ef satt reynist ,ađ lögregluyfirvöld ćtli ekki ađ refsa níđingnum fyrir ódćđiđ,ţá verđur ţjóđin ađ krefja lögregluna svara um ástćđur ţess.Ég tel ađ nafn - og myndbirting af níđingnum sé réttlćtanleg og vona ađ fjölmiđlar séu mér sammála í ţeim efnum.

Ég trúi ekki,sem fyrrv.löggćslumađur,ađ viđurlögum um níđingsverk á dýrum verđi ekki framfylgt í ţessu máli.Almenningsálitiđ myndi harđlega fordćma lögreglu - og dómsyfirvöld ef ţau sinntu ekki lögbođinni  embćttisskyldu  í málinu.Vonandi gefur lögreglan yfirlýsingu í málinu sem allra fyrst,svo fólk ţurfi ekki ađ velkjast í vafa um niđurstöđu ţess.


Krónan ţarf ađ vera 80 - 100 kr.pr.dollar - áđur en viđ förum inn í ESB.

Í Kastljósi í kvöld skýrđi Ţorvaldur Gylfason prófessor frá ţví ,ađ gengi ísl krónunnar nú vćri skráđ alltof hátt ,ţyrfti ađ vera 80 - 100 kr.pr.dollara.Hann taldi ađ Ísl. ćttu ađ ađgćta vel ađ fara ekki inn  í ESB međ ranglega skráđ gengi,ţađ gćti haft alvarlegar afleiđingar.Hann sagđi líka ađ ríkisdćmi Íslendinga almennt vćri ranglega metiđ út frá  hinu sterka gengi krónunnar.

Sjálfsagt bregđur ţúsundum Íslendinga viđ ,sem hafa tekiđ svonefnd myntkörfulán í gegnum bankana undanfariđ.Ţađ vekur furđu manns,ađ ekki skulu liggja fyrir neinar hagsýslutölur frá fjármálastofnunum og fyrirtćkjum  um áćtlađa stöđu krónunnar .Vitanlega er ţađ breytilegt eftir fjárhagslegum ađstćđum  viđ ađal viđskiptalönd okkar,en eitthvert áćtlađ međaltal ţarf ađ vera til stađar,svo einstaklingar og fyrirtćki geti hagrćtt sýnum viđskiptum og rekstri í samrćmi viđ stöđu gjaldmiđils okkar. Ţá ćtti ríkisstjórnin ,Seđlabankinn og ađilar vinnumarkađarins ađ taka ţessum málum föstum tökum,ţar sem verđlag í landinu grundvallast eins og kunnugt er ađ stórum hluta á gengi krónunnar á hverjum tíma.Hiđ fljótandi verđbréfagengi krónunnar rćđur hennar för ađ stórum hluta,litli Seđlabankinn okkar er nánast bara nafniđ eitt.


Rússneskar sprengjuflugvélar brjóta lofthelgi Íslands -Getur skapađ hćttuástand.

Fimmtán ár eru liđin síđan rússneskar hervélar komu ađ  Íslandsströndum.Ţeim var ţá ávallt mćtt ađ bandarískum herţotum,ţannig gekk ţađ fyrir sig öll kaldastríđs árin.Ţetta eru slćmnar fréttir og getur bođađ breytt ástand rússneskra stjórnvalda gagnvart NATO ríkjum.Viđ ţessu mátti reyndar búast ţegar Bandaríkjamenn fyrir nokkru síđan tilkynntu aukin umsvif á stađsetningu flugskeyta í fyrrverandi ríkjum Varsjárbandalagsins vegna óvinveittra ríkja í miđausturlöndum.

Okkur stafar veruleg hćtta af ţessu flugi,ţar sem rússnesku sprengjuflugvélarnar tilkynna ekki flugiđ inn á  Norđur - Atlandshafs flugstjórnarsvćđiđ,sem Radsjárstofnun hefur eftirlit međ.Ríkisstjórnin verđur ađ mótmćla harđlega ţessu flugi.Ţađ er erfitt ađ spá í hvađa ástćđur kunna ađ liggja til grundvallar ţessu flugi.Er hún kannski táknrćn af hendi stjórnvalda í Rússlandi ađ sýna herstyrk sinn vegna ađgerđa Bandaríkjamanna í miđausturlöndum og víđar.

Nú ćttu hernađarandstćđingar ađ mótmćla ţessu flugi viđ rússneska sendiráđiđ til ađ vera sjálfum sér samkvćmir.


Vindlingastubbar ţekja gangstéttir og götur fyrir framan veitinga - og skemmtistađi.

Ríkissjóđur grćđir árlega tugi miljarđa á sölu vindlinga.Ríkisstjórnin setur lög um ađ banna vindlinganotkun innanhús á veitinga - og skemmtistöđum og almennum vinnustöđum.Ríkisstjórnin setur reykingafólki engar reglur utanhús um ađ henda vindlingastubbum nánast hvar sem er.Gangstéttir og götur viđ veitinga - og skemmtistađi eru alţaktar vindlingastubbum.Oft má sjá ungmenni taka upp af götunum hálfreykta vindlinga og reykja ţá upp til agna.Hér er ţví líka um ađ rćđa mikinn sóđaskap og jafnframt verulega smithćttu.

Ég tel ađ ríkisvaldiđ hafi gengiđ fram í ţessum málum af tillitsleysi og yfirgangi viđ reykingafólk.Međan vindlinganotkun er leyfilegur vímugjafi ber valdhöfum ríkisvaldsins ađ umgangast neytendur af tillitssemi og virđingu.Reykingafólk á ekki ađ ţurfa ađ standa oft hundblautt utanhús viđ reykingar eins og einhverjir útigangsmenn.Ţađ á ađ vera hverjum vinnuveitenda í sjálfsvald sett hvort hann setur um ađskiliđ pláss fyrir reykingafólk.

Ég reyki ekki og er ţví ekki neinn  talsmađur reykingafólks.Best vćri ađ banna innan 3 - 5 ára tímabils allar tóbaksreykingar í landinu.Reyndar ćtti Heilbrigismálastofnun Sameinuđu Ţjóđanna ađ banna alla framleiđslu og neyslu á tóbaki innan ákveđins árafjölda,enda löngu vitađ ađ skađsemi reykinga er stćrsti heilbrigđisskađvaldur  í víđri veröld.


Skemmtistöđum í borginni sé lokađ kl.ţrjú,en nyrst á Granda séu nćturklúbbar opnir til morguns.

Ţađ verđa ađ vera a.m.k.tvö megin borgarsvćđi međ breytilegum lokunartíma.Ţegar skemmtistađir miđborgarinnar loka t.d.um kl.ţrjú ţá getur fólk fengiđ sér góđan göngutúr út á Granda eđa fariđ ţangađ međ skipulögđum ferđum strćtisvagna og  miđborgin tćmist.Ţarna fćr fólk ágćtis valkosti ađ fara heim úr miđborginni og geta notiđ nćsta dags eđa halda áfram svallinu á nćturklúbbum Granda og sofiđ úr sér vímuna nćsta dag.

Ţegar öllum skemmtistöđum miđborgarinnar var á sínum tíma  lokađ kl.ţrjú,fylltust göturnar af fólki og mikil biđ skapađist ađ komast heim til sín.Viđ ţćr ađstćđur urđu oft mikil átök drukkinna manna,  skemmdir á eignum og hvers konar sóđaskapur.Skipulagsyfirvöld ţurfa ađ taka á ţessu máli og lögreglan verđur ađ einbeita sér ađ úrlausn ţessa mála.Miđborg Reykjavíkur er í dag sóđabćli um helgar og hćttuleg vegfarendum.


Skemmuţjófurinn

Guđrún kemur inn međ öndina í hálsinum og segir:"Skemman stendur opin ég held ađ ţjófur sé inni í henni."Ţađ getur ekki skeđ segir Álfur."Álfur hleypur út ađ skemmudyrunum og kallar inn og spyr:"Er hér nokkur?" - og svarađ er :"Hér er enginn."- "Ég vissi ađ ţađ gat enginn veriđ," segir Álfur og lćsir skemmunni,staulast síđan heim í bćinni og sest á rúmiđ sitt.Ţá spyr Guđrún:Var nokkur í skemmunni? Álfur svarar:Ţar sagđist enginn vera.Hver gat sagt ţađ nema ţjófurinn? Álfur hleypur aftur út ađ skemmunni og hittir ţá svo á,ađ ţjófurinn er međ peningakistil í fanginu ađ trođast úr um skemmudyrnar.Álfur tekur ţjófinn  og leggur hann og ţrýstir ađ kverkum hans og segir ađ hann eigi alls kostar viđ hann,en biđur ţjófinn ađ liggja kyr međan hann sćkir ólarreipi inn í eldhúsiđ til ađ binda ţjófinn međ.Ţegar Álfur kemur aftur er ţjófurinn á bak og burt međ peningakistilinn.Nokkru síđar fannst ţjófurinn og ţýfiđ og var hann dćmdur  til hýđingar,sem Álfur framkvćmdi.

Úrtak úr sögu Jónasar Hallgrímssonar skálds.Hver er Álfur nútímans og hver er ţjófurinn? Er til einhver samsvörun viđ ţá félaga?


Skrautsýning Gay Pride um nćstu helgi - Er athyglissýkin ađ skemma fyrir samtökunum?

Markviss barátta samkynhneigđra á undanförnum árum fyrir réttindum sínum hefur skilađ góđum árangri.Ţeir hafa opnađ dyrnar fyrir ţúsundum Íslendinga,sem geta nú horft fram á veginn af öryggi og bjartsýni.Ţessi barátta tekur samt seint endir,alltaf verđa margir,sem sjá homma og lesbíur í öđru ljósi en gagnkynhneigđra.

Ţessar miklu skrautsýngar á síđari árum til ađ sýna kraft og getu samtakanna eru ađ mínu viti komnar út í öfgar.Ţađ er hćgt ađ halda hátíđar á margvissari hátt međ yfirveguđum hćtti međ ţví ađ höfđa meira til tilfinninga fólks međ látlausum tjáningum í stađ hvers konar skrautsýninga, öskurs og trumbuslátta.Vissulega eiga samkynhneigđir ađ halda sína hátíđ í miđbćnum međ rćđum,hljómleikum og ýmsum öđrum skemmtiatriđum.

Manni finnst ađ umgjörđ sýninganna séu mótađar af ákveđinni athyglissýki,sem yfirtekur góđan ásetning og getur skapađ ákveđna tortryggni.

Gleđilega hátíđ hommar og lesbíur.


Réttlćtismál ađ hafa álagningaskrár opnar - Veitir ađhald ađ skattsvikum.

Ungir Sjálfstćđismenn hafa árum saman kvartađ sáran yfir ađ skattaskrár séu opnar í nokkra daga eftir birtingu.Skattayfirvöld hafa ávallt ákveđiđ ađ hafa skrárnar opnar fyrir almenningi.Ţetta er lýđrćđisleg ađgerđ fyrir jöfnum ađgangi allra ađ skránum,sem jafnframt mun vera gert til ađ skapa ađhald ađ skattsvikum.Hér erum viđ ađ rćđa um opinbert fjármagn skattgreiđenda í sameiginlegan sjóđ landsmanna.Ţađ er eđlilegt ađ skattsvikarar séu mótfallnir slíkum birtingum,en af hverju ćttu ungir Sjálfstćđismenn  ađ vilja setja ábreiđu yfir meint brot af ţessu tagi?

Í ţessum skrám sést greinilega,ađ margir ţeirra sem stunda sjálfstćđan rekstur virđast ekki greiđa skatta í  neinu samrćmi viđ eignir og umsvif.Hinum almennum launţegum,sem greiđa lögbundna  skatta af sínum tekjum sárnar eđlilega ađ sjá marga atvinnurekendur greiđa  sáralítiđ til samfélagsins.Ţađ er stór ţáttur í lýđrćđisskipun ţjóđarinnar ađ hafa ţjóđfélagiđ eins opiđ og gegnsćtt eins og kostur er.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband