Bloggfćrslur mánađarins, október 2008

Knattspyrnustelpurnar okkar landi og ţjóđ til sóma.

Komnar í úrslitakeppni Evrópu í Finnlandi nćsta sumar.Leikgleđin og einbeitnin skein úr hverju andliti. Frábćr hópur,sem kemur íslenskum fótbolta í fyrsta skipti í Evrópuúrslit.Nú verđur ţjóđin ađ standa fast ađ baki ţeim.Ţćr eru sannarlega ljós í myrkri á hinum erfiđu tímum ísl.ţjóđarinnar.Ţćr sýna okkur svo sannarlega hvađ er hćgt er ađ ná međ samstilltu átaki.

Forsćtisráđhr.í slćmum málum - Varađur viđ hruni bankakerfisins.GERĐU EKKERT

Landsbankamenn međ Björgólfi Thor Björgólfssyni og bankastjórum Landsbankans lögđu fram á fundi međ forsćtisráđhr.ađ ríkiđ legđi fram alls 170 miljarđa   viđ yfirtöku á Glitni.Landsbankinn og  Straumur yrđu sameinađir,síđan yrđur Glitnir og Landsbankinn  einnig sameinađir.

Eftir ţađ ćtti ríkiđ ráđandi hlut í bankanum 37,3 %,Samson félag Björgólfsfeđga  ćtti 24%,hluthafar Landsbankans 20 %  , hluthafar í Straumi tćp 13 % og hluthafar í Glitni  6%.

Viđ ţessum  veigamiklu tillögum fékkst ekkert svar hvorki frá forsćtisráđhr.né Seđlabankanum.Góđar líkur voru á ađ bresk stjórnvöld myndu taka vel í ţessar tillögur,en viđkomandi ađilar höfđu 5 daga frest til ađ leiđa máliđ til lykta.

 

 


Rippa saman kjaftinn á Seđlabankastjóra - Ađeins 10 % styđja hann.

50 % hćkkun á stýrivöxtum nú ţegar heimilin og fyrirtćkin eru ađ rústast er svo arfavitlaust viđ ţćr ađstćđur,sem viđ búum viđ.Stóraukiđ atvinnuleysi kallar líka á fólksfótta úr landi.Sú leynd sem viđhöfđ er af ríkisstjórninni gagnvart almenningi í landinu um ađgerđir, kallar líka á mikinn ótta og dođa.Ţađ er eins og dregiđ sé pólutískt myrkur yfir höfuđ varnarlausra manna.

Fóliđ í landinu mun ekki liggja lengur  hundflatt fyrir lýgi  og hvers konar áróđri.Ţađ verđa ađ vísu alltaf til einhver heimsk trúfífl,sem trúa á forsćtisráđhr.og Seđalabankastjóra.Mannshöfuđ sumra er ekki ađeins ţungt,ţađ er líka lengi ađ skapast,viđ verđum ađ virđa ţeim ţađ til vorkunnar. 

Ţađ er augljóst ađ Samfylkingin er ađ gefast upp á samstarfinu viđ Sjálfstćđisfl.ţví veldur m.a.ágreiningurinn um störf Seđlabankans, myntmálin og umsókn um ađild ađ ESB.Verst af öllu er ađ viđkomandi ráđhr.Sjálfstćđisfl.sem bera höfuđábyrgđ á ţeim afglöpum,sem leitt hafa ţjóđina í ţessa sjálfheldu ,skuli ekki biđja ţjóđina afsökunar,heldur sína hroka og allskonar fíflhyggju.


Mótmćlafundir geta breyst í harđvítug og blóđug átök v/upptöku og frystingar sjóđa og verđbréfa.

Mikil heift er í ţjóđfélaginu vegna frystingar á sparifé í sjóđum og verđbréfum í bönkunum.Ţetta virkar eins og upptaka á fjármunum fólks án nokkurs fyrirvara.Ríkiđ ţjóđnýtir bankana,ţar sem umsvif ţeirra og skuldsetningar er komiđ margfalt yfir ţau mörk,sem Seđlabankinn rćđur viđ.Ríkisstjórninni var löngu kunnugt um ađ hverju stefndi,bćđi frá Fjármálaeftirlitinu og Seđlabankanum og frá  ýmsum innlendum og erlendum  ađilum höfđu viđvörunarljós blikkađ s.l. ţrjú ár en ekkert gerđist af hendi ríkisstjórnarinnar.Bankarnir óđu áfram blindir af grćđgi,nýttu sér ódýr lán og settu upp banka erlendis,sem ekki voru eignarlega ađskyldir frá heimabönkunum á Íslandi.Ţeir bankar hafa veriđ teknir eignanámi nú af yfirvöldum viđkomandi ríkja.

Verđi ekki umdćddir sjóđir og verđbréf einstaklinga og félaga í bönkunum afhentir eigendum sínum mun koma til harđvítugra átaka.Fjölmennir útifundir og mótmćlagöngur munu ekki virđa fyrirmćli lögreglu vegna ţeirrar miklu heiftar ,spillingu og óheiđarleika sem undir býr.Ađ nokkir bankar og fjármálaóreiđumenn skuli hafa náđ ađ setja ţjóđina á hausinn í ásýnd lögbođinna eftirlitsađila og ríkisstjórnarinnar.Mađur gat skiliđ ađ svona hlutir gerđust hjá einrćđisherrum úti í heimi,en ekki litla " saklausa "Íslandi.Máliđ er svo gafalvarlegt,ađ viđ eigum ađ fá strax erlendis frá fćrustu sérfrćđinga á sviđi fjársvika - og lögreglumála til ađ rannsaka allar hliđar ţessara mála.Slíkar rannsóknir undanskilja ekki fyrrverandi og núverandi ríkisstjórnir,Seđlabankann,Fjármálaeftirlitiđ,stjórnendur og endurskođendur bankanna,fjármálaráđuneytiđ o.fl.viđkomandi ađila.

Eitt ţađ ljóasta í ţessum ferli og er ţó af nógu ađ taka var skipulögđ ađför bankanna ađ sparireikningum landsmanna,ađ fá ţeim breytt í sjóđi og verđbréf á ţeim forsendum ađ ţar fengju ţeir betri ávöxtun.Hundruđ manna á vegum bankanna toku ţátt í ţessum ađgerđum međ upphringingum og viđtölum í stórverslunum.Hverjir afhentu ţessum útsendurum kennitölu  viđkomandi sparireikninga ? Náttúrlega bankarnir. 

Ţá er fólki neitađ ađ greiđa út af persónulegum sjóđum og verđbréfum af húsnćđislánum.Ţá er fólki gert ađ greiđa 2% viđ niđurgreiđslu lána.Er nokkur furđa ţó ţjóđin vilji sparka ţessum bönkum út í hafsauga,reyndar má öll stjórnsýlsan sem á hlut ađ ţessum málum fylgja međ. 


Bankastjóraskiptin í Glitni kostuđu bankann 900 miljónir.

Eins og kunnugt er fékk Lárus Welding yfir 300 miljónir fyrir ţađ eitt ađ hefja starf hjá bankanum.Sama ár hćtti Bjarni Ármannsson sem bankastjóri Glitnis,en hann hafđi veriđ ţar í 10 ár.Hann fór ţó ekki tómhentur heim,heldur fékk hann 190 mil.kr.í launagreiđslur,en inni í ţví átti ađ vera starfslokasamningur.Ţá hagnađist Bjarni ennfremur um 391 mil.kr.á kaupréttarsamningum eftir ađ hann hćtti.

Ţađ eitt ađ losa sig viđ' einn bankastjóra og ráđa annan kostađi ţví Glitni um 900 miljónir króna á síđasta ári.Ţá má líka nefna m.a.árslaun Hreiđars Már Sigurđssonar,forstjóra Kaupţings,sem fékk greiddar 741 miljón króna í árslaun 2007.Ţjóđin spyr eđlilega hvernig svona hlutir geta skeđ fyrir framan nefiđ á ríkisstjórninni,Seđlabankanum,Fjármálaeftirlitinu o.fl.Svona fjármálaspilling er áđur óţekkt á Íslandi ţó ýmislegt hafi komiđ í ljós eftir ađ auđhyggjan og grćđgin varđ taumlaus í skjóli frjálshyggjunnar.


Forsćtisráđhr.telur sig ekki bera ábyrgđ á fjármálakreppu ţjóđarinnar.

Ţetta kom fram í viđtali Geirs í Kastljósi viđ Sigmar í kvöld og jafnframt ađ hann treysti Davíđ Oddssyni Seđlabankastj.fyllilega.Sá sem ekki er tilbúinn ađ viđurkenna ábyrgđ sína og ítrekuđ stjórnsýsluleg mistök og jafnframt ađ ranghverfa stađreyndum og blekkja ţjóđina á ađ segja af sér.Geir virđist ţví halda fram skođunum gegn berti vitund.Mađur međ hans reynslu í stjórnmálum,hefur setiđ samfleytt 17 ár í ríkistjórn međ  góđa menntun getur ekki firrađ sig ábyrgđ.

Allir vita ađ ríkisstjórnin gat ađskiliđ innlenda bankastarfsemi  frá erlendri og jafnframt ađ Fjármálaeftirlitđ og Seđlabankinn gegndu illa eđa alls ekki eftirlitsskyldu á ýmdum sviđum gagnavart bönkunum.Alvarlegar ađvaranir frá innlendum og  erlendum sérfrćđingum um yfirvofandi kreppu var stungiđ undir stól.Geir hefur ítrekađ í fjölmiđlum kennt ađalega erlendum ađilum um kreppuna hérlendis,en svarar ekki af hverju íslenka ţjóđin verđur ađ taka á sig margfalt ţyngri byrgđar.Náttúrlega var ţađ heimatilbúin stjórnsýsluvandi,ţar sem upp úr frjálshyggjunni varđ til taumlaus auđhyggja og grćđgi,sem engin virtist ráđ viđ.

Er eđlilegt ađ forsćtisráđhr.viđ núverandi ađstćđur komi ađ uppbyggingu stjórnsýslunnar ?Ţjóđin á ekki ađ ţurfa ađ fylgja pólutískum vegvísi hans lengra en komiđ er.Sá sem ţorir ekki ađ taka ábyrgđ gerđa sinna á ekkert erindi lengur viđ ţjóđ sína.


Íslensku bankarnir byggđir á sandi - Allir eftirlitsađilar brugđust starfsskyldu sinni

Annađ hvort átti ađ byggja upp nćgjanlegan gjaldeyrissjóđ,sem nćgđi fyrir útrás bankanna eđa taka upp evru.Best hefđi ţó veriđ ađ ađskilja erlenda sarfsemi bankanna frá ţeirri íslensku.Ekkert rétt var gert,báru ţó fjórir ađilar  vissa ábyrgđ á ţessum gjörningi ţ.e.fyrrv.ríkisstjórnir,bankarnir,Seđlabankinn , fjármálaeftirlitiđ og skattayfirvöld..Hvernig geta svona yfirsjónir og alvitlausar skilgreiningar gengiđ fyrir sig árum saman? Svo virđist sem bankarnir hafi baktryggt sig gagnvart  sjórnvöldum međ hagsmunatengslum ,blekkingum.ţekkingarleysi ţeirra og fyrirgreiđslum  og jafnvel mútum.Ţetta verđur allt ađ rannsaka vel og fá til ţess fćrustu erlenda sérfrćđinga sem völ er á.Ef viđ ćtlum ađ byggja á traustum grunni verđur ađ rannsaka ţessi mál til botns. 

ENA Efnahagsbandalag N - Atlandshafs -Ísland Noregur.Áhugaverđ hugmynd.

Í Sunnudagsblađi Morgunblađsins 19 okt.er mjög áhugaverđ grein eftir Sverrir Sigurjón Björnsson,ţar sem hann skrifar um ađ Norđmenn  og Íslendingar  geri međ sér ENA samning og síđar geti Grćnlendingar og Fćreyingar orđiđ ađilar ađ Efnahagsbandalagi  N- Atlandshafsins eftir ţví hvernig mál ţeirra skipast viđ Dani.

Ţjóđirnar eiga sameiginlegan  sögulegan  og menningarlegan bakgrunn og eru í raun mjög líkar.Ţá ráđa ţćr  yfir stćrstu og gjöfulustu fiskimiđum heims.Bćđi ríkin byggja efnahags sinn ađ miklu leiti á orkusölu og nýtingu auđlynda úr hafinu.Utanríkisstefna ríkjanna er mjög lík. Ţessar ţjóđir hafa undanfarin ár skipst á um ađ vera í efstu sćtum á lífsgćđalista SŢ.Ţćr myndu nota norsku krónuna sem gjaldmiđil og hafa sameiginlegan Seđlabanka.Norđmenn myndu lána okkur til langs tíma eitt stórt lán,sem nćgđi okkur til ađ komast yfir fjárhagsvandrćđi  ţjóđarinnar.

Ţetta er mjög athyglisverđ hugmynd hjá Sverrir og sennilega myndu báđar ţjóđirnar njóta góđs af slíku bandalćgi, en halda áfram sambandi EFTA viđ ESB í markađsmálum.

Hvílík auđlegđ til framtíđar og samningsstađa á alţjóđavettvangi.Ef ríkin myndu ganga í ESB yrđu ţau afar áhrifalaus nánast eins og  tveir  púntar á stórublađi.


Ţurfum ađ vera vel á verđi varđandi fíkniefnaframleiđslu hérlendis. Lesiđ ţetta .

Vitađ er ađ Cannabis ( hass og marihuana ) hefur veriđ rćktađ í nokkru magni í heimahúsum hérlendis.Ţá eru sterkar grunsemdir um ađ cannabis sé í verulegu magni rćktađ í aflögđum gróđur - og útihúsum.Miklu magni hefur veriđ stoliđ úr gróđurhúsum á undanförnum árum af ljóssterkum rafmagnslömpum,sem henta vel viđ cannabisrćktun.Sumir telja ađ stćrstur hluti af cannabisefnum sem neytt er hér sé rćktađur hérlendis.Ţađ ţarf ađ auka eftirlit og rannsóknir í ţessum efnum og nota t.d.sjónvarpiđ til ađ sýna myndir af jurtinni ag ađstćđur til rćktunnar.

Ţá verđur öll ţjóđin ađ vera vel á verđi um framleiđslu á amfetamín og metamfetamíni,sem nú er notađ mest af öllum tegundum fíkniefna hérlendis.Hér er um ađ rćđa mjög hćttulegt  ávanabindandi efni.Hundruđ manna fara á hverju ári í međferđ vegna notkunar á ţessu efni og margir láta lífiđ af völdum ţess.Ţjófnađir,rán og hvers konar ofbeldi eru fylgifiskar ţeirra sem neyta efnanna.

Taliđ er ađ háţróuđ amfetamínverksmiđjan,sem lögreglan fann í Hafnarfirđi hafi getađ framleitt efni fyrir hundruđ miljóna á ári.Taliđ er mögulegt,ađ eitthvađ af efnum hafi veriđ komiđ á markađ.Lögreglan ćtti ađ vera međ nauđsynlegar upplýsingar í sjónvarpi um útlit og áhrif allra fíkniefna,sem eru hérlendis í notkun til ađ auka ţekkingu fólks.Viđ verđum líka ađ auka upplýsingastreymi almennings til löggćslunnar.Upplýsingasími lögreglunnar ţarf ađ nýta eins og kostur er og auglýsa hann oft og reglulega.


Umfangsmikil fíkniefnaverksmiđja í Hafnarfirđi - 4 handteknir .

Löggćslan á höfuđborgarsvćđinu hefur upplýst um gríđarstóra Amfetamín verksmiđju í Hafnarfirđi.Efniđ hefur ekki veriđ greint ennţá ađ styrkleika,hér gćti einnig veriđ um ađ rćđa Metaamfetamin efni.Gífurlegt magn tćkja og tóla til framleiđslunnar voru til stađar og um eitt tonn af af hráefni til blöndunar.Líklegt má teljast ađ ţarna hafi átt ađ fara fram framleiđsla m.a.til útflutnings,en ţađ verđur vćntanlega upplýst síđar.Á stađnum funndust líka um 20 kg.af cannabisefnum.Ţeir sem handteknir voru í ţessu máli eru allir ţekktir fyrir alvarleg afbrot,tveir ţeirra voru á reynslulausn.

Vonandi verđur upplýst hver hafi fjármagnađ uppbyggingu verksmiđjunnar og efniskaup og  hvernig skipulag og dreifing efna hafi veriđ fyrirhugađ.

Löggćslan hefur sýnt mikla hćfni og ţolinmćđi viđ uppljóstrun málsins,ţeim ber ađ hrósa og ţakka frábćrt starf.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband