Bloggfćrslur mánađarins, desember 2008

Gćtu ekki tapađ - Er um 100 miljarđa umbođssvik eđa fjárdrátt ađ rćđa ?

Um er ađ rćđa nokkra samninga upp á 100 miljarđa ,sem gerđir voru viđ eigendahóp Kaupţings og félög á ţeirra vegum.Samningarnir voru ţess eđlis,ađ viđkomandi einstaklingar hafi ekki getađ tapađ á ţeim.

Efnahagsdeild  Ríkislögreglustjóra hefur haft máliđ til skođunar frá miđjum desember ţegar ţeim barst nafnlaus ábending um athćfiđ.Málinu hefur nú tímabundiđ veriđ afhent FME til athugunar til ađ kanna hvort rökstuddur grunur sé fyrir refsiverđa háttsemi.Ég hélt nú reyndar ađ Efnahagsdeild Ríkislögreglustj.vćri dómbćr um,hvort hér vćri um ađ rćđa meint refsilagabrot.Ekki hefur komiđ fram ađ svonefnd skilanefnd Kaupţings hafi haft ţetta mál til skođunar.Furđuleg niđurstađa ef satt reynist.Skýrsla frá Price Waterhouse  Coopers um yfirlit bankans verđur skilađ inn 31.desember n.k.


Hef mikla andúđ á ísl.stjórnsýslu.Fíflhyggjan allsráđandi.

Alltaf verđa á vegi mínum fleiri og fleiri,sem eru ađ missa íbúđir sínar vegna verđtrygginga og okurvaxta.Hvernig má ţađ vera  ađ ríkisstjórnin standi ađgerđarlaus mánuđum saman međan höfuđstóll međalhárra íbúđarlána hćkkar  um 180 - 200 ţúsund kr.á mánuđi.Ţađ er afar sárt ađ sjá sparifé unga fólksins loga upp í ţessu verđtryggingabáli á 1 - 2 árum.

Er nokkuđ veigameira til í ţessu landi en ađ hjálpa heimilum unga fólksins,slá skjaldborg um framtíđ ţess  og eyđa óvissu, ótta  og sorg.Ţađ er ótrúlegt miskunarleysi samfara ţekkingarskorti,sem  einkennir mat stjórnvalda á fyrirgreiđslu forgangsmála.Ţar er unga fólkiđ augljóst dćmi um.

Ţađ er augljós tímabundin lausn í ţessum málum,ađ afnema verđtryggingu lána strax, ţar til verđbólgan verđur komin í 2 - 4 %.Ţađ verđur líka strax ađ skipta krónunni út,íhaldiđ á ţar stćrsta sök á  međ Davíđ í brúnni Seđlabankans og hinn úrrćđalausa forsćtisráđhr.,sem gegnir honum í einu og öllu.

Mikill fólksflótti úr landi er hafin og mun aukast stórlega eftir áramót.Ţar er unga fólkiđ  ađ langstćrstum hluta.Hin hömlulausa peningagrćđgi og stjórnleysi hefur dregiđ ţjóđina niđur í svađiđ.Undanfarnar ríkisstjórnir hafa dyggilega stutt viđ ţessa ţróun.

Ég hef fengiđ óskapa andstyggđ á íslenskum stjórnmálum ţetta er eins og heimsk trúfífl,sem baktryggja sig hver hjá öđrum.Grćđgin tortímir sjálfri sér,en verst er ađ ţjóđin fylgir međ í fallinu. 


Krónan lćkkar um 17% gagnvart evru á hálfum mánuđi.

Enn bíđur ţjóđin eftir nýjum gjaldmiđli,sem hefur ađ stćrstum hluta skapađ l8% verđbólgu.Engin heilvita mađur skilur lengur ađgerđarleysi ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum.Engin viđspyrna gegn óđaverđbólgu og okurvöxtum og skuldir heimilanna vaxa um hundruđi miljarđa á ári.Ţađ er líka komiđ í ljós,ađ ríkisstjórnin fékk fjölda ađvarana um stöđu ísl.bankanna  erlendis frá löngu áđur en heimskreppan skalla á.Ríkisstjórnin svaf á verđinum međan bankarnir uxu ţeim marfalt yfir höfuđ í skjóli ríkisábyrgđar á erlendum mörkuđum.

Međan tugţúsundir heimila falla ofan í skuldagjána fara ţingmenn í mánađarfrí.Ţeir ćttu viđ ţessar ađstćđur ađ vera ađ vinna viđ neyđaráćtlanir,heimila,fyrirtćkja og uppbyggingu fjármálafyrirtćkja. Um fimm Ţúsundir heimila miklu fleiri en áđur leita nú  til hjálparstofnana.Ţađ er ţung spor,ţó svo Daviđ Oddsson hafi á sínum tíma orđađ ţađ svo: "hver vill ekki fá frían mat ef hann á ţess kost".Fíflhyggjan kemur fram međ ýmsum hćtti,en fáir upplifa hana ađ eins og  Davíđ.

 

 


Bestu óskir um friđsćla jólahátíđ og farsćld á komandi ári.

Ég er ţakklátur öllum sem hafa haft viđkomu á síđunni minni og ekki síđur  ţeim, sem hafa miđlađ okkur á blogsíđum  margs konar fréttum og fróđleik.Nú fara tímar í hönd,sem ţörf er á ađ fjalla  um menn og málefni af skynsemi og yfirvegun,en jafnframt á gagnrýnin hátt.

Lifiđ heil


Enn eru ađ koma í ljós ađgerđaleysi og mistök Geirs varđandi Icesave bankans.

Forsćtisráđhr.,embćttismönnum og ráđgjöfum hans var ekki kunnugt um tilbođ breska fjármálaráđuneytisins um ađ 200 mil.punda hefđu dugađ til ađ fćra Icesave reikningana yfir í breska lögsögu,skömmu áđur en ísl.ríkiđ  yfirtók Landsbankann.

Forsćtisráđhr.hefur viđurkennt ţessa mögnuđu yfirsjón.Ćtti hann ekki sjálfur ađ stíga fyrstur út úr ríkisstjórninni og leiđa Davíđ sér viđ hliđ ? Viđskipta - og fjármálaráđhr.hafa líka unniđ sér inn fararleyfi.Ţađ er alltaf eitthvađ nýtt ađ koma fram ţó ekki sé formleg rannsókn hafin hjá hjá settum ríkissaksóknara.


Ólafur forseti og Dorrit til fyrirmyndar - tóku vel á móti mótmćlendum.

10 ungmenni komu til Bessastađa í erindum mótmćlenda.Ţar  hittu ţau ađ máli forsetann og Dorrit,sem buđu ţeim upp á kaffi og velgjörning.Fór vel á međ ţeim og dvöldu ţeir ţar í 45 mínútur,en fóru síđan međ spekt og ţökkuđu fyrir sig.

Ţessi framkoma forsetahjónanna er til mikillar fyrirmyndar og sýnir gott fordćmi.Víst má telja,ađ ungmennin hafi fengiđ svör viđ ýmsum upplýsingum,sem ţeim lá á hjarta,eins hafi forsetahjónin orđiđ vísari um ţeirra sjónarmiđ á ţjóđfélaginu.

Svona heimsókn hefur mikiđ gildi fyrir sjónarmiđ beggja ađila.Međ rósemd, yfirvegun og háttvísi nćst árangur,ţađ skiptir öllu máli.


Óskapa andstyggđ hef ég á íslenskum stjórnmálum.

Alltaf verđa á vegi mínum fleiri og fleiri,sem eru ađ missa íbúđir sínar vegna verđtrygginga og okurvaxta.Hvernig má ţađ vera  ađ ríkisstjórnin standi ađgerđarlaus mánuđum saman međan höfuđstóll međalhárra íbúđarlána hćkkar  um 180 - 200 ţúsund kr.á mánuđi.Ţađ er afar sárt ađ sjá sparifé unga fólksins loga upp í ţessu verđtryggingabáli á 1 - 2 árum.

Er nokkuđ veigameira til í ţessu landi en ađ hjálpa heimilum unga fólksins,slá skjaldborg um framtíđ ţess  og eyđa óvissu, ótta  og sorg.Ţađ er ótrúlegt miskunarleysi samfara ţekkingarskorti,sem  einkennir mat stjórnvalda á fyrirgreiđslu forgangsmála.Ţar er unga fólkiđ augljóst dćmi um.

Ţađ er augljós tímabundin lausn í ţessum málum,ađ afnema verđtryggingu lána strax, ţar til verđbólgan verđur komin í 2 - 4 %.Ţađ verđur líka strax ađ skipta krónunni út,íhaldiđ á ţar stćrsta sök á  međ Davíđ í brúnni Seđlabankans og hinn úrrćđalausa forsćtisráđhr.,sem gegnir honum í einu og öllu.

Mikill fólksflótti úr landi er hafin og mun aukast stórlega eftir áramót.Ţar er unga fólkiđ  ađ langstćrstum hluta.Hin hömlulausa peningagrćđgi og stjórnleysi hefur dregiđ ţjóđina niđur í svađiđ.Undanfarnar ríkisstjórnir hafa dyggilega stutt viđ ţessa ţróun.

Ég hef fengiđ óskapa andstyggđ á íslenskum stjórnmálum ţetta er eins og heimsk trúfífl,sem baktryggja sig hver hjá öđrum.Grćđgin tortímir sjálfri sér,en verst er ađ ţjóđin fylgir međ í fallinu. 


Góđar fréttir í kreppunni - Búiđ ađ opna skíđasvćđiđ í Bláfjöllum

Ţađ gleđur okkur skíđafólkiđ mikiđ ,ađ nćgur snjór er kominn til ađ opna skíđasvćđiđ og veđurspá hagstćđ nćstu daga.Vonandi fáum viđ tćkifćri ađ skíđa yfir jólin og fram yfir áramót svo skólakrakkarnir geti veriđ međ.

Ég spái góđum skíđavetri eins og í fyrravetur og ţá er bara ađ nýta sér vel hvítu ábreiđuna.Fátt er betra en njóta frelsisins, fegurđina og víđsýniđ frá fjallatoppum Bláfjalla,sem eru víđsýnasta svćđi hér á suđseturhorni landsins.

Hafiđ alltaf öryggiđ í fyrirrúmi,fariđ vandlega yfir skíđabindingarf og jafnframt ađ gćta ţess vel ađ skóstćrđir hjá börnum og unglingum passi vel.

Góđa skíđahelgi og akiđ varlega vegna hálku á vegninum.


Er ţađ brot á samkeppislögum ađ vera međ lćgsta vöruverđiđ í landinu ?

Samkeppnisstofnun hefur dćmt Bónus í hundruđ miljóna kr.sekt fyrir brot á Samkeppislögum.Ţeir hafi misnotađ markađsstöđu sína gangvart  samkeppisađilum.Fróđlegt verđur ađ sjá hvernig Samkeppnisstofnun grundvallar og skilgreinir ţessa ađgerđ.

Bónus hefur alla tíđ auglýst,ađ ţeir hafi markvist unniđ ađ ţví ađ geta selt matvöru og ýmsa ađra vöruflokka á lćgsta og sama vöruverđi um allt land.Ţeim hefur svo sannarlega tekist ţađ međ ágćtum og hafa verslanir ţeirra veriđ eftirsóttar í byggđalögum víđsvegar um landiđ og fólk haft ađ orđi ađ Bónusverslanir vćri besta launabótin.

Ég hélt ađ lágt vöruverđ skipti íbúana mestu máli og ţannig hafi Bónus átt ţátt í lćgra vöruverđi annara samkeppnisađila. Ég hef alltaf haldiđ ađ Samkeppnisstofnun vćri ađ stuđla ađ lćgra vöruverđi međ sínum ađgerđum.Ef ein verslunarkeđja verđur of stór á ţá ađ mínka hana eđa skipta til samrćmis viđ ađrar svo samkeppnin verđi eđlileg.Ţetta mun aldrei takast fremur en samkepnni banka,útgerđarfyrirtćkja o.fl.

 


Hundruđ miljarđa ţjófnađir frá bönkunum verđi tafarlaust skilađ til ţjóđarinnar.

Ţađ verđur ekki látiđ lengur viđgangast ađ 25 - 30 karlmenn og ţrjár konur komist upp međ ţađ ađ setja ţjóđina á hausinn međ undanskotum fjármuna úr bönkunum í skattaparadísir víđsvegar um heiminn.Vitađ er um ólögskráđ hundruđ ísl. fyrirtćkji sem eru m.a. stađsett í Luxemburg,Mön,Karabískahafinu,Ermasundseyjum og víđar.Ekki er mér kunnugt um ađ fyrir liggi marktćkar niđurstöđur frá skattayfirvöldum um hversu háar upphćđir hér er um ađ rćđa.en ćtla má ađ ţćr skipti hundruđum miljarđa.

Ţađ verđur ekki hjá ţví komist,ađ allir ţeir sem bera ábyrgđ í ţessum efnum,hvort heldur ţćr eru persónulegar eđa pólutískar verđa ađ axla ábyrgđ gagnvart landi og ţjóđ. Hin síđbúna rannsókn,sem dómsmálaráđhr.er nú loks ađ ýta úr vör međ sérstökum saksóknara verđur fróđlegt ađ sjá hvernig tiltekst.Ţađ er mín skođun ađ allir ţeir ađilar,sem gerst hafa brotlegir samk.lögum verđi refsađ.Ţá ţarf sérstaklega ađ kanna hvort meintar mútur kunni ađ hafa haft áhrif á opinbera stjórnsýslu í ţessum málum gagnvart bönkum,en eins og kunnugt er hafa ýms atvik komiđ upp í samskiptum ţessa ađila,sem ţykja bera međ sér óeđlilegar niđurstöđur.

Ţjóđin hefur látiđ fjötra sig í auđhyggju,nautnagrćđgi og hvers konar sálarlausu prjáli.Nú er tími breytinga og hreinsa út úr ţjóđfélaginu frjálshyggju meinsemdina.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband