Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2008

Ríkisstjórnin ćtti ađ sitja á neyđarfundi - Hún er ráđlaus og kemur engum böndum á verđbólguna.

Höfuđstóll međalhárra   húsnbćđislána (15mil.kr.) hćkka um 100 ţúsund á mánuđi.Húsverđ hćkkar ekki lengur,svo hér er um hreina eignaupptöku ađ rćđa.Hér er um ađ rćđa neyđarástand ,sem ríkisstjórnin VERĐUR ađ taka á. Fólk međ lág - og međallaun eru ţegar í ţúsunda tali komin í mikla fjárhagslega neyđ.

Mađur heyrir ekki um neinar ađgerđir af hendi ríkistjórnarinnar í ţessum málum.Ţeir bera ţó fulla ábyrgđ á ástandinu međ úrrćđaleysi og seinvirkum og  röngum skilgreiningum.Af hverju ţurfa húsnćđislán ađ vera verđtryggđ hér,en hvergi annars stađar í Evrópu ? Af  ţví leiđir ásamt himinháum vöxtum ađ verđtryggđ íbúđarlán eru hér um 13%,en hjá ESB ríkjum ţrefalt lćgra 4 - 5 %.

Af hverju ţurfa vextir ađ vera tvöfalt hćrri hér en í ESB ríkjum ? Af hverju ţarf matarverđ ađ vera helmingi hćrra á Íslandi en hjá ESB ríkjum ? Af hverju eru íslensk heimili ţau skuldsettustu í heimi ?

Fyrst og síđast er ţetta ástand  um ađ kenna spilltum og vćnhćfum stjórnvöldum međ rangláta  og ólýđrćđislega stjórnarhćtti,međ eigin hagsmuni ađ leiđarljósi.Ríkisstjórnin bíđur og bíđur. međ ađgerđir á međan  ungum íbúđareigendum blćđir.Miskunarlaust horfir ríkisstjórnin á ástandiđ og reynir ekki einu sinni ađ spyrna viđ fótum.Sjálfstćđisfl.hefur veriđ samfleytt í ríkisstjórn í 17 ár og ber ţví ásamt Framsóknarfl.höfuđsök á ástandinu.Kjósendur bera ţó mestu sökina,ţeir eiga ađ ekki ađ verđlauna sömu skussana međ atkvćđum sínum.

Ţegar mađur horfir á umrćđur frá alţingi í tómum fundarsal,verđur manni ljóst ţađ virđinarleysi,sem ţar ríkir.Viđ ţurfum andlegt frelsi og lýđrćđi til ađ byggja upp menningalegt og mannbćtandi ţjóđfélag.


Davíđ Oddsson búinn ađ leggja línuna um framtíđ Vilhjálms.

Enn er ţađ Davíđ,sem rćđur ríkjum í Sjálfstćđisfl.Geir var búinn ađ gefa sterklega til kynna í málum   borgarfulltrúa Sjálfstćđisfl.í borgarstjórn yrđu til lykta leidd í s.l. viku.Nú er ljóst af viđtali viđ formanninn í ţćttinum Mannamál í kvöld á stöđ 2,ađ máliđ er enn í sama farinu.

Eins og kunnugt er var ţađ haft eftir Davíđ ,ađ Vilhjálmur yrđi borgarstj. aftur ţegar Ólafur hćttir.Vilhjálmur veit hvar valdiđ er og lćtur sér í léttu rúmi liggja hvađ Geir segir.Vitanlega er ţetta mikil ögrun viđ Geir,ađ fyrrverandi form.flokksins Davíđ Oddsson sýni međ svo beinum hćtti afskipti af ţessu máli.


Sparufé landsmanna í bönkum er ekki ađ fullu ríkistryggt - um lágmarksverd er ađ rćđa.

Samk.lögum frá 1999 er ćtlađ ađ veita innistćđueigendum  í viđskiptabönkum og sparisjóđum lágmarkvernd.Um ţetta fjallar  m.a.Ţorvaldur Gylfason prófessor í Fréttablađsgrein í dag.Eins og kunnugt er gengur ísl.bönkum illa ađ fá lánsfé á ţeim kjörum hjá erlendum lánastofnunum   vegna skuldatryggingarálags ísl banka.Taliđ er ađ ţeir loki a.m.k.tímabundiđ eđa ađ mestu leiti fyrir lán til íbúđarkaupa af ţessum ástćđum og á međan Seđlabankinn heldur óbreyttum stýrivöxtum.

Ekki hefur veriđ upplýst,af hverju ísl.bankar fá ekki sömu lánakjör og ađrir bankar  erlendis.Gćti ástćđan veriđ sú,ađ ţeir eru skuldsettari og eignarstađan svo bágborin ađ  erlendir lánadrottnar treysta ekki lengur ábyrgđum ţeirra .Eru víkingar ísl.útrásarinnar,sem margir hafa lofađ  í  hástert búnir ađ missa tiltrú lánadrottna sinna vegna  áhćttu - og glćfralega viđskipahátta.Ţá hafa laun bankastj.og ýmissa forstjóra stórfyrirtćkja  upp á hundruđ milj.vakiđ mikiđ vantraut og reiđi fólks á međferđ fjármuna hjá ţessum ađilum.Margir hugleiđa ađ breyta innistćđum sínum a.m.k.tímabundiđ í viđskiptabönkum sínum í erlenda gjaldeyrisreikninga á međan mikil óvissa ríkir um fjárhagsstöđu bankanna. 

 Er ađ myndast biksvartur dökkvi út viđ sjóndeildarhringinn.?


Hér er skemmtilegar sögur af Chihuahua hundi.Ótrúlega greindur og skemmtilegur.

Dóttir mín á ţennan hund,sem ber nafniđ Tyson,hún átti líka annan smáhund sem hét Ali,en er dáinn.Ţegar Ali varđ veikur,ţá hélt Tyson utan um hann og hlúđi ađ honum langtímum saman.Á jólunum setti dóttir mín skrautbindi um hálsinn á ţeim.Ţađ líkađi Tyson ekki tók af sér bindiđ og síđan af Ali.

Tyson ţó lítill sé er mikill varđhundur,hann rak alla hunda burt af landareignni,sem er um l 1/2 hektari.Hann réđs á stóra hunda ef ađrir tilburđir nćgđu ekki eins og urr og gelt.Oft vorum viđ hrćdd um   örlög Tyson í ţessum átökum,ađ hann myndi láta lífđ eđa stórskađast.Tyson gafst aldrei upp,hélt stöđugt áfram ađ angra stóru hundana ţar til ţeir fóru.

Nú nýveriđ ţegar ég var í heimsókn hjá dóttur minni var ég ennţá vitni ađ hćfileikum Tyson.Hún var međ ţryggja mánađa stúlkubarn hjá sér,sem lá á teppi á góflinu.Sú litla gaf frá sér smáhljóđ,ţá fór Tyson strax til hennar lagđi fćturnar á brjóst hennar og lagđist viđ hliđ hennar,ţetta var fögur sjón..Eftir nokkra stund stóđ hann upp og tinglađi skottinu framan í telpuna.Ţađ ţótti ţeirri litlu gaman og hló mikiđ,svo Tyson endurtók ţađ nokkrum sinnum.

Ég gćti haldiđ áfram ađ segja margar sögur af Tysoni,en lćt ţetta nćgja ađ sinni.Vil ţó geta ţess ađ lokum,ađ allt frá ţví ég hitti hann fyrst lítinn hvolp, tókst međ okkur mikill vinskapur.Hann horfir lantímum saman í augun á manni ţegar ég kem í heimsókn,ég tala mikiđ viđ  Tyson ,hann skilur meira en ég veit og leikur viđ mig bćđi manna - og hundaleiki.


Samfylkingin vill bjóđa upp kvótann á almennum markađi - gott mál.

Ingibjörg Sólrún,kynnti ţá hugmynd í gćr,ađ byggđakvótinn yrđi bođinn upp á almennum markađi,en andvirđiđ rynni síđan til sjávarbyggđa,sem áđur hefđu notiđ góđs af honum.Ţetta er ágćt hugmynd,sem gćti ađ einhverju leiti mćtt ţeirri gangrýni,sem kom fram í áliti Mannréttindanefndar SŢ.

Ţađ er vissulega tímabćrt ađ rćđa ţessi mál á vitrćnan hátt međ hagsmuni ţjóđarinnar ađ leiđarljósi.Hins vegar eru 12.ţúsund tonna byggđakvóti alltof lítiđ magn, til ađ ţetta nái tilgangi sínum á rekstrarlegum  forsendumi.Magniđ' ţyrfti a.m.k.ađ vera ţrefalt meira svo eđlileg verđmyndun skapađist á uppbođsmarkađi.

Lítiđ magn kallar á hćrra verđ og ađeins stórum og verđmiklum fiski verđi landađ,međalstór og lítlum fiski verđur kastađ í sjóinn.Reyndar er ţetta svona í dag,eini munurinn vćri ađ byggđakvótinn fćri á uppbođ og andvirđiđ rynni til viđkomandi sjávarbyggđa.

Ég hef margoft lýst ţeirri skođun minni,ađ ákveđnum sjávarbyggđum,sem hafa sína ađallífsbjörg af fiskveiđum  vćri úthlutađ kvóta,sem vćri bođinn upp á almennum markađi innan viđkomandi byggđalaga til tveggja ára í senn..Bönnuđ sé sala og leiga á fiskveiđiheimildum.Rétt vćri viđ ţessar ađstćđur ađ auka heildar fiskveiđikvótann um 25 ţúsund tonn.Sú aukning öll  kćmi í hlut byggđakvóta,sem seldur vćri á almennum markađi.Hvernig lýst ykkur á LÍÚ mönnum ?


Krónubréfaútgáfan fjúki út um gluggann međ tilheyrandi veikingu kr.Segir Jón Ásgeir.

Stýrivaxtalćkkunarkerfiđ hjá Seđlabankanum verđi alltof bratt,ţar sem ţađ komi alltof seint.

Veiking krónunnar geti orđiđ mikil,sem myndi ţá hleypa verđbólgunni í hćstu hćđir og ţeir sem hafa tekiđ húsnćđislán í erlendri mynt verđa  mjög illa staddir.Hvađ slíkt ástand myndi vara lengi verđur ekki séđ,ríkisstjórnin verđi ţá ađ gera ýmsar ráđstafnir og skýra fyrir ţjóđinni hverjar ţćr eru.Ţađ er ekki hćgt lengur ađ hanga í lausu lofti međ stöđu krónunnar,atvinnuvegirnir og ţjóđin öll bíđur eftir ađgerđum.

Jón Ásgeir telur ađ viđ eigum ađ sćkja um inngöngu í ESB og hefja strax samningaumleitanir.Ég tel ţađ rétt skref,en sá ferill getur tekiđ 5-10 ár.Viđ getum ekki beđiđ  í nokkur ár eftir ađ fá nýjan gjaldmiđil,ţađ verđur ađ gerast á nćstu mánuđum. 


Stimpilgjöld falli niđur vegna lána til kaupa á FYRSTU íbúđ.

Ríkisstjórnin var búin ađ lofa ađ fella alfariđ niđur stimilgjöld,nú er ţađ bara vegna kaupa á fyrstu íbúđ samk.yfirlýsingu ţeirra.

Ţá er hćkkun á persónufrádrćtti 7ooo kr. á nćstu ţremur árum.Voru  ekki báđir  ríkisstjórnarfl. búnir ađ lofa ađ hćkka verulega persónufrádrátt fyrir kosningar ?

Ađkoma ríkisstjórnarinnar ađ samningunum er ađ öđru leiti eins og viđ var ađ búast,sé miđađ viđ framtíđarhorfur í efnahagsmálum á  nćstu árum. 


Okkur ber ađ fara eftir tilmćlum Mannréttindastofnunar SŢ.Hvađ ćtlar ríkisstjórnin ađ gera ?

Dómsmála - og forsćtisráđhr.hafa báđir opinberlega sagt,ađ okkur beri ekki ađ fara eftir tilmćlum stofnunarinnar  varđandi jafnan ađgang Íslendinga  ađ fiskveiđum innan lögsögunnar.Vísa ţeir til laga um uthlutun fiskveiđiheimilda,sem á sínum tíma hafi veriđ samţ.af Hćstarétti Íslands.Okkur beri ađ fara ađ ísl.lögum,ţó svo viđ höfum undirritađ Mannréttindasáttmála SŢ á sínum tíma.

Ţetta eru mjög alvarlegar yfirlýsingar ráđhr.sem virđast ekki gera sér fyllilega grein fyrir,ađ alţjóđlegar samţykktir,sem Íslendingar hafa samţykkt gilda , ţó ţćr samrýmist ekki ísl.lögum.Réttast vćri ađ breyta lögum um fiskveiđiheimildir til samrćmis viđ niđurstöđu Mannréttindasáttmálans innan ţeirra tímamarka,sem okkur var gefinn.

Á ţetta reyndi í Varnarsamningnum viđ Bandríkin frá 8.maí l951.Í 2.gr.samningsins tl.10 stendur m.a.orđrétt :"Liđi Bandaríkjanna er rétt ađ fara međ lögregluvald á samingssvćđunum og gera allar viđeigandi  ráđstafanir til ađ halda ţar uppi aga,allsherjarreglu og öryggi." Ţessi samningurr gekk gegn Stjórnarskránni ,ţar sem Íslendingar fara međ lögreglu - og dómsvald.Ţennan samning undirritađi Bjarni Benediktsson ţáverandi utanríkisráđhr.Engar formlegar lagaskýringar komu fram um ţennan gjörning á sínum tíma,en taliđ var ađ milliríkjasamningur, sem varđađi öryggi ţjóđarinnar ţyrfti ekki ađ falla undir Stjórnarskrána. 

Áhugavert vćri ađ fá lagaskýringar núverandi dómsmálaráđhr.í ţessum efnum.


Verđtryggingar húsnćđislána eru ađ leggja tugţúsundir heimila í rúst.

Úrrćđa - og framtaksleysi ríkistjórnarinnar í verđbólgumálum er međ ólíkindum.Ţeir vita ţó ađ hver MÁNUĐUR lántakenda af međalháum húsnćđismálalánum hćkkar höfuđstól lánanna um 80 - 100 ţúsnund krónur.Húsnćđisverđ hćkkar ekki og spáđ er lćkkun á ţví.

Verđtrygging á húsnćđislánum er hvergi innan ESB ríkja og húsnćđiskosnađur er víđast hvar ekki mćldur í neysluvísitölu enda um fasteignir ađ rćđa,sem greidd eru af lögbođin fasteignagjöld.Af hverju ţurfum viđ ađ búa viđ svona ranglátt hagkerfi? Svariđ hlýtur ađ vera ađ undanfarnar ríkistjórnir  voru ekki vanda sínum vaxnar,ţćr eru gjörspilltar af auđhyggju sérhagsmuna ,sem ţjóna ţeim ríku,en láta sig litlu varđa um lífsafkomu annara.Stjórnvöld láta sér í léttu rúmi liggja ţó  ţúsundir heimila einkanlega ungt fólk sé ađ missa húseignir sínar.

Mér finnst,ađ allur ţingheimur eigi ađ sameinast um ađ leysa ţessi mál STRAX.Af hverju er ţingiđ.(löggjafarvaldiđ) óvinsćlast samk.skođunakönnunum(27%) af öllum opinberum stofnunum.Náttúrlega vegna skipulags -og framkvćmdaleysi og ađgerđarleysi viđ ađkallandi og brýn vandamál. Ţađ nýtur ekki traust lengur,ţađ er búiđ ađ bregđast ţjóđinni svo oft og illa á örlagastundum eins og t.d.í sjávarútvegsmálum,ţegar sameign ţjóđarinnar  var stoliđ  međ ađkomu LÍÚ og forustumanna Sjálfstćđis - og Framsóknarfl. Nú er veriđ ađ leggja heimili ungs fólk í rúst međ verđtryggingu á húsnćđismálum.Ríkisstjórnin og Seđlabankinn eru hvergi samstíga af ţví ţau hafa enga heildarsýn á efnahagsmálum ţjóđarinnar.

Ég trúi ekki,sem gamall jafnađarmađur ađ  Samfylkingin,ţá loks hún hefur tćkifćri ,taki nú frumkvćđi og gangi rösklega fram og afnemi m.a. verđtryggingu af lánum og bćti strax afkomu fátćkra í landinu. Samfylkingin verđur undir smásjá fólksins,ţađ vita allir af fenginni reynslu ađ íhaldiđ verđur ekki međ neitt frumkvćđi í ţessum málum.


Var í sólbađi neđ vini mínum,sem var lođinn í meira lagi.

Hvelfda lođnu bringu ber,

beint úr trjánum var hann sendur.

Útlit hefđi allt međ sér,

ef hann hefđi fjórar hendur.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband