Bloggfćrslur mánađarins, maí 2008

Hverjir tilnefndu ţá menn,sem skyldu sćta símahlerana á árunum frá 1949 -1968 ?

Umrćđa fór fram í ţinginu í dag samk.ósk Helga Hjörvars í tilefni af greinar Kjartans Ólafssonar fyrrv.ritstj.Ţjóđviljans um símahleranir.Ég tel afar líklegt ađ núverandi dómsmálaráđhr.Björn Bjarnason viti hvađa menn tilnefndu ţá, sem skyldu hlerađir á ţessum tíma.Samkvćmt ţeirra tilvísun  fór lögreglan fram á milligöngu dómsmálaráđhr. gangvart dómstólum.Ţó svo ađ ţeir menn, sem hér áttu hlut ađ máli séu allir látnir ćtti dómsmálaráđhr.ađ upplýsa ţjóđina um ,hvađa embćttismenn og ráđhr.stóđu ađ baki ţessum ađgerđum.Dómsmálaráđhr.stađfestir ađ dómarar hafi í öllum tilvikum úrskurđađ ţessar hleranir og ţćr séu ţví lögmćtar.

Á ţessum árum var lögbođin skylda ađ tilgreina nákvćmlega upplýsingaađila áđur en dómsúrskurđur skyldi upphveđinn.Liggja slíkar upplýsingar fyrir í ţessu máli? Óska eftir ađ dómsmálaráđhr.upplýsi ţetta mál til fulls.Persónulega tel ég ađ dómsmálaráđhr.ćtti ađ biđja alla viđkomandi ađila og ćttinga ţeirra fyrirgefningar á ţessum hlerunum,sem leiddu ekki til sakfellingar nokkurs manns.Dómsúrskurđir í ţessum málum breyta ţar engu um.


Á morgun verđa stafrćnar hrađmyndavélar settar upp á Garđskaga - Sandgerđisv.

Ţarna geta ökumenn fengiđ af sér góđar myndir frá lögreglunni ef - ef -ef ţeir aka of hratt.Ţetta eru góđar fréttir,en flestir verđa sjálfsagt ađ stíga léttar á bensíngjöfina og ćtla sér lengri tíma milli stađa.

Í undirbúningi er ađ setja upp hrađmyndavélar víđar á nćstunni.Ţegar búiđ verđur tvöfalda veginn milli Keflav.og Reykjavíkur er líklegt ađ hámarkshrađi á ţeirri leiđ verđi 110 km.


mbl.is Hrađamyndavélar á Suđurnesjum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Góđćriskjaftćđi íhaldsins á ekki viđ rök ađ styđjast - úrrćđalaus ríkisstjórn.

Eftir ađ hafa hlustađ á Kristján Júlíusson í eldhúsdagsumrćđunum ,ţar sem hann er ađ lýsa enn og aftur góđćri íslensku ţjóđarinnar.Ţađ virđist sem hann og fjöldi ţigmanna Sjálfstćđisfl.fylgist afar takmarkađ međ  lífskjörum ţjóđarinnar.Nýveriđ var upplýst ,ađ a.m.k.27 ţúsund lántakendur íbúđarlána skulduđu umfram eignir.Ţeim fjölgar ört í 28% verđbólgu miđađ viđ s.l.3 mánuđi.Ţá liggur einnig fyrir ađ heimilin í landinu eru ein skuldsettustu í heimi.

Í góđćri Sjálfstćđisfl.erum viđ međ langhćstu verđbólgu í Evrópu,langhćstu vextina,hćsta matarverđiđ og handónýta mynt.Viđ ykkur Sjálfstćđismenn vil ég segja ţetta:Hćttiđ ţessum blekkingum um góđćri á sama tíma og a.m.k. 1/3  hluti ţjóđarinnar á í miklum fjárhagslegum vandrćđum og ţúsundir Íslendinga verđa ađ fá matargjafir.Ósannyndi og blekkinar af ţessum toga af yfirlögđu ráđi er óheiđarlegur málaflutningur.Kannski er hann notađur af forsćtisráđhr.í ţeim tilgangi ađ réttlćta bulliđ , ađ engra sérstakra ađgerđa sé nú ţörf í efnahagsmálum ţjóđarinnar.

Mikill meirihluti ţjóđarinnar er nú samk.skođunarkönnun óánćgđir međ efnahagsstjórnun ríkisstjórnarinnar.Ţađ kćmi mér ekki á óvart ađ kjósendur fćru ađ gefa ríkisstjórninni langt nef.Hún hefur ekki uppi neina ađgerđaráćtlun í verđbólgumálum nema styrkja stöđu bankanna.Svo er hún ađ bíđa eftir ađ krónan styrkist,sem er reyndar ađeins nú um 5% undir undir eđlilegum styrkleikamörkum.

Ţá hefur verđbólgan ţegar étiđ upp ţá launahćkkun sem gerđ var vi đ ASÍ og reyndar 4 -5 % betur.


Verđur mál Guđjóns Ţórđarsonar tekiđ fyrir í aga - og úrskurđarnefnd ?

Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvernig aga - og úrskurđarnefnd tekur á  ţessu máli.Ţađ er nausynlegt ađ draga ákveđnar línur í ţessum málum almennt.Ţađ skađar stórlega íţróttina ef menn geta opinberlega ráđist á störf ţjálfara ,dómara og stjórnarmanna án ţess ađ fćra gild rök fyrir máli sínu.Störf knattspyrnudómara og stjórnarmanna eru líka háđ ákveđnu eftirliti.

Á ţessu máli og fjölmörgum öđrum ţarf ađ taka af festu og móta ţá fyrirmynd,sem íţróttinni sćmir.


Ađgerđarleysi ríkisstjórnarinnar í verđabólgu ( 28% ) og vaxtamálum afar bágborin.

Einu úrrćđi ríkisstjórnarinnar gegn verđbólgu eru ađ styrkja krónuna,sem er ţó ađeins um 5% veikari en hún ćtti ađ vera.Međan styrkleiki  krónunnar var frá 58 -65  gangvart dollar voru verđgildi á útflutningsvörum okkar í algjöru lágmarki. 5% styrking krónunnar gagnvart evru og dollar lćknar sáralítiđ verđbólguna.Viđ myndum sjálfsagt lítiđ finna fyrir ţví í matarkörfunni okkar.Lćkning verđbólgunnar byggist sáralítđ á styrkingu krónunnar.Eitthvađ mun ađkoma Seđlabankanna á hinum Norđurlöndunum og fjármunir ríkissjóđs viđ Seđlabanka Íslands styrkja stöđu krónunnar.

Ţađ er löngu síđan komi tími til ađ spyrna viđ fótum áđur en allt fer í óefni.Verđbólga s.l.ţrjá mánuđi er nú 28% og 12,3% á ársgrundvelli.Hvađ haldiđ ţiđ ţingmenn,ađ höfuđstóll íbúđarlána hćkki á hverjum mánuđi viđ slíkar ađstćđur og húsnćđisverđ fer lćkkandi ? 27 ţúsund lántakendur eiga núna ekki fyrir skuldum og ţeim fjölgar ört viđ núverandi ađstćđur.Ţetta fólk og margir fleiri beina  augum sínum til ríkisstjórnarinnar mánuđ eftir mánuđ í von um ađ heyra um einhverjar ráđsafanir í verđbólgu - og vaxtamálum.Ţađan berast engar fréttir,ţađ er veriđ ađ vinna í ţessu segir forsćtisráđhr.en í reynd er ekkert sýnilegt veriđ ađ gera.Ţeir una vel sínum hag međ rúma miljón í mánađarlaun.

Í viđrćđuţćtti Silfur Egils í gćr kom berlega fram hversu hugmynda - og úrrćđalausir formenn flokkanna eru í efnahagsmálum.Eru ţessir menn í reynd ađeins ađ hugsa um eigin hagsmuni ? Svar mitt er já.Pólitískir vegvísar ţeirra liggja beint heim til ţeirra sjálfra.


Ćskilegt ađ ţjálfarar knattspyrnuliđa hafi tak á tungu sinni -

Nú er ţađ Guđjón Ţórđarson um leik Keflav.og ÍA.Menn verđa ađ bera virđingu fyrir íţróttinni og náttúrlega sjálfum sér.Hafi menn eitthvađ út á dómarana ađ setja eiga menn ađ kvarta í kyrrţey eđa kćra skriflega til réttra úrskurđarađila.Ekki vera ađ blađra út um víđan völl og afsaka getuleysi liđs síns međ ţví ađ andstćđingurinn hafi haft rangt viđ eđa dómarinn hafi veriđ hlédrćgur.

Knattspyrnan er vinsćlasta íţróttagrein veraldar.Innan sem utan vallar er alls konar lýđur,sem skyggir á íţróttaleiki sökum ölvunar og óspekkta.Viđ Íslendingar höfum ađ mestu veriđ lausir viđ ţenna ófögnuđ og vonandi verđur ţađ svo um ókomna tíđ.


mbl.is Ummćli Guđjóns til umfjöllunar hjá aganefnd
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Rétt hjá Hillary Clinton ađ halda baráttunni áfram - 800 ţingftr.munu ráđa úrslitum.

Vissulega hefur Hillary Clinton vindinn í fangiđ međ 190 fulltr.fćrri en Barack Obama,sem skortir ađeins 56 ftr.til ađ ná kjöri.Hins vegar virđast margir nú hafa meiri trú á ađ Hillary myndi vinna John Mc Cain í komandi forsetakosningum.

Komi til ţess,ađ hinir 800 kjörftr.ráđi endanlega hver verđur forsetaefni flokksins mun Hillary bíđa ţeirrar niđurstöđu.Persónulega hefđi ég kosiđ ađ Hillary hefđi unniđ ţessar kosningar og Obama yrđi varaforseti.

Ţađ hefur valdiđ mér nokkrum ótta hin miklu fjárráđ Obama,hvort ţau séu dulbúiđ framlag vopaframleiđenda.Mér hefur veriđ sagt af fólki,sem ţekkir allvel til ţessa mála í Bandaríkjunum,ađ ţađ séu ótal leiđir til ađ fara fram hjá ţeim reglum, sem gilda um peningaframlag til forsetakosninga.Ţá hafa yfirlýsingar Obama um róttćkar og skjótar breytingar Bandaríkjamanna í hernađarađgerđum og utanríkismálum veriđ fremur ógćtilegar og lítt sannfćrandi.Hugmyndir Obama um ađ ná sáttum viđ allar  óvildarţjóđar Bandaríkjamanna eru ekki á rökum reistar,ţar spila inn í svo miklir hagsmunir,bćđi fjárhagslegir og pólutískir,sem alltaf verđur mikill ágreiningur um.Ţađ er hins vegar gott ađ menn hafi ţćr hugmyndir ađ leiđarljósi ađ hćgt sé ađ bćta samskipti ţjóđa ţ.m höfuđandstćđingana.


Nú er ađeins heimilađ af Ţingvallanefnd ađ veiđa međ mađki,flugu og spún í ţjóđgarđinum.

Ţetta eru tímabćr fyrirmćli,beita á borđ viđ makríl,sardinu,hrogn , smurefni o.fl.fylgir sóđaskapur og jafnvel mengun innan ţjóđgarđsins.

Ţá má ađeins veiđa frá landi,bannađ ađ nota báta og annađ sem hćgt er ađ fleyta sér á.Ţetta eykur líka öryggi.


Sérfrćđingar leggi mat á framlag ţjóđanna í söngvakeppninni.

Ţađ ćtti öllum ađ vera orđiđ ljóst ađ núverndi fyrirkomulag keppninnar endirspeglar á engann hátt gćđi og flutning laga.Austur - og  miđ Evrópuţjóđir skipta ţessu bróđurlega á milli sín međ meirihluta ţjóđa ađ baki sér.Suđur og norđur Evrópuríkin gefa einnig hvort öđru sín atkvćđi.

Viđ verđum vćntanlega ađ snúa okkur aftur ađ fyrra skipulagi ađ sérfrćđingar leggi mat á framlag hverrar ţjóđar í söngvakeppninni.

Hafi menn einhverjar ađrar og betri hugmyndir um ađ fá hlutlausa niđurstöđu vćri áhugavert ađ heyra ţađ. 


Enn er afstađa dómsmálaráđhr.óbreytt í lögreglustjóramálinu - skortir ţekkingu á stađháttum.

 Dómsmálaráđhr. vill  ennţá ađ embćtti lögreglustj.komi undir samgöngu-fjármála - og dómsmálaráđuneytiđ,en eins og kunnugt er fer lögreglustj.Jóhann R.Benediktsson  nú neinn međ yfirstjórn ţessara mála.Rétt er ađ árétta,ađ allt frá ţví ađ varnarsamningurinn var gerđur 1951 viđ Bandaríkin, ţá hefur ávallt lögreglustj. eđa sýslumađur gegnt yfirstjórn löggćslumála á Keflavíkurflugv.í 56 ár,en embćttiđ kom ţá eins og kunnugt er undir utanríkisráđneytiđ,ţar til varnarliđiđ fór.Nú vill dómsmálaráđhr.ađ embćtti lögreglustjórans á Suđurnesjum verđi auglýst til umsóknar til ađ koma ţví undir áđurnefnd  ráđuneyti.Líklegra er ţó ađ ađgerđin sé gerđ til ađ losna viđ Jóhann R.Benediktsson,lögreglustjóra úr starfi.Slík ađgerđ er talin af ţekktum lögfrćđingum jafngilda uppsögn úr starfi og standist ekki  lög.

Núverandi yfirstjórn hefur alla tíđ  hentađ ţessu embćtti vel og enginn ágreiningur veriđ um ţađ,fyrr en núverandi dómsmálaráđhr.vill fara ađ ţrískipta yfirstjórn ţess.Ađal rök hans fyrir ţessari breytingu er ađ spara fjármuni.Yfirleitt er ţessu öfugt variđ,ađ sameining embćtta og sveitastjórna séu gerđ til hagrćđis og spara fé.Persónulega sé ég engin haldbćr rök hjá ráđhr.fyrir ţessari breytingu.Ég tel mig gjörţekkja ţessa stofnun bćđi fjárhags - og rekstrarlega eftir ađ hafa starfađ ţar á sínum tíma,sem deildarstj.á ţriđja tug ára.Vćnlegast til ađ leysa ţennan ágreining hefđi dómsmálaráđhr.átt ađ hafa frumkvćđi ađ ţví ađ ný lög yrđu sett um framkvćmd  stjórnskipunar á löggćslu og -öryggismálum á Keflav.flugv.Ţau kćmu ekki lengur undir samgöngu - og fjármálaráđhr.heldur einungis undir dómsmálaráđhr.Ţá fćri lögreglustjórinn  á Suđurnesjum međ  međ alla lögformlega stjórnun löggćslu - og öryggismála m.a.í flugstöđinni eins og margsinnis hefur veriđ óskađ af löggćslumönnum á stađnum.

Ég hef áđur á bloggsíđum mínum lýst skipulagháttum embćttisins er viđkemur störfum í flugstöđinni.Hér er ađalega  um ađ rćđa lögreglu -tollgćsu - og öryggismál og landamćraeftirlit o.fl.Ţá hefur fíkniefnaeftirlit veriđ stóraukiđ eins og kunnugt er.Flest ţessara starfa tengjast međ einum eđa öđrum hćtti komu - og brottfararfarţegum og fraktflugi.Skipulag ţessara starfa samtengjast á  öryggislegum vettvangi,enda er hér um samverkandi störf ađ rćđa ,sem verđur ađ skipuleggja samk.áćtlun flugfélaga til og frá landinu.Ţađ ćtti ţví öllum ađ vera augljóst,sem ađ ţessum skipulagsmálum koma,ađ ţrískipting valds myndi stjórnsýslulega tefja bođleiđir og veikja stjórnunarhćtti embćttisins stórlega.Ţađ vćri afar slćmt ef Jóhann R.Benediktsson og fleiri starfsmenn embćttisins hćttu störfum ţarna vegna ágreinings viđ dómsmálaráđhr.Jóhann er hćfileikaríkur,dugmikill kjarkmađur,sem hefur sýnt í verki hversu megnugur hann er.

Enn og aftur biđ ég ţví dómsmálaráđhr.ađ koma sér upp úr ţeirri svartavillu sem hann hefur rótfest sig í ţessu máli.Hins vegar er ég sammála ráđhr.um a.m.k.200 - 300 manna varaliđ,sem hćgt vćri ađ nýta ef lögregluna skortir mannafla viđ sérstakar ađstćđur,annađ er ábyrgđarleysi.

 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband