Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2008

Norđurpólsísinn verđur ađ mestu horfinn 2030 - Hvađa áhrif hefur ţađ ?

Rannsóknir sýna ađ siglingaleiđin milli Kyrrahafs og Norđur Íshafsins muni hugsanlega opnast eftir rúm 20 ár yfir sumartímann.Ef sjávar - og lofthitin heldur áfram ađ hćkka eins og undanfarin ár,ţá telja sérfrćđingar ađ ţessi niđurstađa verđi raunin.Miklar breytingar verđa á lífríki sjávar hér viđ Ísland,nýjar fisktegundir frá heitari hafsvćđum mun leita hingađ og eitthvađ af fiskstofnum okkar munu leita til norđlćgari hafsvćđa. Nú ţegar hefur fjölgađ nokkuđ fuglategundum hér á landi og landbúnađur hérlendis mun einnig njóta góđs af auknum hita a.m.k.tímabundiđ.

Ţá er taliđ ađ lífrćn efni í ţíđandi sífrera norđurslóđa losi um enn meiri gróđurhúsa lofttegundir.

Ćtla má ađ hérlendis verđi komiđ upp stórum hafnarmannvirkjum til umskipunar á vöruflutningum milli heimsálfa í austri og vestri.Sjálfsagt geta Íslendingar hagnast tímabundiđ á ţessum veđurfarsbreytingum,en allir sérfrćđingar telja ađ af hitun jarđar og breytingar hafstrauma stafi mannheimi ógn af ,sem allar ţjóđir verđa ađ takast á viđ í auknum mćli.Aukning á mengun á heimsvísu er í reynd vegvísir á ađ hnötturinn okkar breytist í óbyggilegar auđnir.Ţađ gengur ekki lengur ađ auđhyggjan og grćđgin dragi pólutískt myrkur yfir höfuđ jarđarbúa og ranghverfi málum og blekki fólk.Sú viđspyrna sem viđ kunnum ađ eiga í ţessum málum verđa allar ţjóđir ađ sameinast um.


Fleytisamningar stéttarféaga til nokkra mánuđa - upphaf af undanhaldi í komandi kjarasamningum.

Hugsanlega er ţarna komin skýring á,ađ ríkisstjórn hafi ekki gert neina ađgerđaráćtlun í efnahagsmálum.Ţađ á ađ ýta vandanum undan sér međ fleytisamningum viđ stéttarfélögin fram eftir nćsta ári.

Ríkisstjórnin lofađi ótal  ađgerđum eftir gerđa kjarasamninganna á almennum markađi s.l.vetur.en lítđ orđiđ um efndir.Húsaleigbćturnar hafa t.d.ekki gengiđ eftir og svo átti náttúrlega ađ hćkka strax skattleysismörkin ţegar verđbólgan fór á skriđ og ríkiđ átti ađ setja aukna fjármuni til félagsmála,sem gangast best láglaunafólki.Loforđ ríkisstjórnarinnar fyrir kosningar ađ afnema stimilgjöld voru starx svikin og skildi ţađ gilda ađeins um kaup á fyrstu íbúđ.

Mađur hefur megnustu skömm af ríkisstjórnum undanfarinna ára og núverandi siglir í kjölfar hinna.Ţađ ţarf engan ađ undra ađ samk.skođanakönnun á s.l.ári settu landsmenn alţingi í neđsta sćti yfir vinsćldir  stofnana ríkissins.Viđ erum ađ rćđa hér um sjálft löggjafarvald ţjóđarinnar.Er ekki löngu tímabćrt ađ rannsaka hvađa ástćđur liggja til grundvallar vanţóknun og virđingarleysi ţjóđarinnar  fyrir Alţingi Íslendinga ? Er nokkur von til ţess ađ viđ fáum hćft fólk til ađ gegna störfum alţingismanna viđ slíkan orđstír?

Ţegar viđ hlustum á umrćđur frá alţingi ţá fáum viđ reyndar ađ hluta til svar viđ ţessu virđingarleysi.Ţađ er eins og ekki sé hćgt ađ koma nokkru máli í gegnum ţingiđ á rökrćnan og skipulegan hátt,endalausar fortíđarumrćđur, fyrirspurnir og andssvör um málefni, sem virđist gera ţingiđ  nánast óstarfhćtt.Ţá eru ţingmenn alltaf ađ reyna ađ baktryggja sína stöđu  hjá valdhöfum  flokkanna oft gegn betri vitund..Lýđrćđi og frelsi verđur seint skapađ innan ţingsins međ ţessum hćtti.Hinn pólutíski flokksvegvísir ţingmanna er afar ţröngur og torveldar lýđrćđislegar niđurstöđur.

Hvađ er andlegt fresli ? Ţađ er lausn undan blekkingum persónuleikans, sjálfslýginni.


Verđbólgan veltur áfram međ auknum ţunga (14,5 % ) - Hćsta verđbólga í 17 ár.

Var ekki búiđ ađ ákveđa fyrir nokkrum mánuđum ađ stofna til ţjóđarsáttar um úrlausnir í efnahagsmálum ? Ekkert heyrist frá ríkisstjórninni, ASÍ eđa öđrum ađilum vinnumarkađarins.Stađfestir ţögnin ađ ekkert sé veriđ ađ vinna ađ ţessum málum.Ţađ eina sem heyrist frá forsćtisráđhr.ađ veriđ sé ađ vinna viđ ađ ađstođa bankana,en ekki orđ um verđbólguna, okurvextina,verđtryggingar,afkomu heimilanna og hina handónýtu krónumynt okkar.Hvers á ţjóđin ađ gjalda á hún ekki rétt á ađ fá ađgerđaráćtlun ríkisstjórnarinnar í efnahgsmálum ţ.e. stađreyndir málsins á borđiđ ?Ég held ađ farsćlast vćri fyrir Sjálfstćđisfl.ađ skipta um formann,viđ verđum ađ hafa sýnilega forustu í ríkisstjórn međ skilvirkan vegvísir fyrir framtíđina.Sé miđađ viđ síđustu Gallup skođanakönnun er Sjáfstćđisfl.međ 32 % kjörfylgi,en fengi um 3 - 4 % minna upp úr kjörkössunum,sé miđađ viđ alţingiskosningar.

 Nú standa ekki nema rúm 50 % kjósenda á bak viđ ríkisstjórnina samk.skođunarkönnun,en voru um 80% í upphafi stjórnarinnar.Ríkisstjórnin uppsker eins og hún sáir,ţađ er alveg augljóst á ţessum tölum.

Samfylkingin ber náttúrlega pólutíska ábyrgđ á rekaldi ríkisstjórnarinnar,ţađ er sorglegt ađ sjá hana halda uppi bágbornum röksemdum fyrir ađgerđarleysi forsćtisráđhr.Ingibjörg ćtti strax ađ koma saman ađgerđrhópi međ  ađilum vinnumarkađarins,BSRB og ríkisstjórnarinnar um úrlausn efnahagsmála.Ţolinmćđi fólks er ţrotin,verđtryggingar húsnćđismála á međalháum lánum er í dag 1,6 milj.kr.á ári,sem bćtist ofan á höfuđstól lánanna.Ţiđ ćttuđ ađ horfa í augu unga fólksins,sem er ađ reyna ađ  eignast  sína fyrstu íbúđ og hefur langt allt sitt sparifé ađ veđi,en eiga nú ekki lengur fyrir skuldum.Orđ án innhalds hafa ekkert gildi,ţađ ţýđir ekki lengur ađ ranghverfa málum og blekkja fólk.


Forseta Íslands og menntamálaráđhr.ber ađ ţakka.

Framganga forseta Íslands Ólafi Ragnari Grímssyni og Ţorgerđi Katrínu Gunnarsdóttir,menntamálaráđhr.ber ađ ţakka sérstaklega fyrir frumkvćđi beggja fyrir móttöku handboltalandsliđsins.Ţessi móttökuhátíđ náđi svo sannarlega tilgangi sínum,ađ tugţúsundir landsmanna hilltu hetjur sínar af sannri gleđi og innlifun..Foreldrar međ börnin sína veifandi ţjóđfánanum,klappandi og gleđin skein úr hverju andliti.

Sú ákvörđun ađ veita ţeim fálkaorđuna var skynsamleg ađgerđ og jafnframt ţakklćti ţjóđarinnar til strákanna okkar.Ég er sannfćrđur um ađ svona ađgerđ hvetur íţróttamenn til dáđa og börnin munu  líta á heturnar sem fyrirmyndir sínar.Ţetta er jákvćtt og ćtti líka ađ sameina ţjóđina til góđra verka.


Fyrir háskakstur er hćgt ađ leggja hald á bíla og allt ađ 4 ára fangelsi.

Marg ítrekađur glćfraakstur sportbíls á skólalóđ viđ Austurbćjaskóla nýlega olli miklum ótta viđstaddra.Lögreglan handtók ökumanninn og farţega og fćrđu ţá til yfirheyrslu og bifreiđin tekin í vörslu lögreglunnar..Bifreiđin hafđi ekki veriđ fćrđ til skođunar og voru ţví skrásetninganr.hennar ţví fjarlćgđ.

Ökumađurinn er talinn hafa brotiđ hegningarlög međ atferli sínu á skólalóđinni,en myndskeiđ er til af atburđinum.Ţá mun hann hafa ekiđ undir áhrifum fíkniefna.Viđ slíku broti getur ökumađur hlotiđ allt ađ 4 árum.


Íslenska ţjóđin sameinast í gleđi og sorg - Nú er ţađ gulliđ og ţjóđsöngurinn .

Hinir mögnuđu sigrar handboltastrákanna okkar í Peking hafi hrundiđ af stađ meiri gleđi og samstöđu ţjóđarinnar en áđur er ţekkt.Ţegar öll ţjóđin ungir sem aldnir segja ÁFRAM íSLAND  og fađma hvorn annan og gráta gleđitárum ţá er gaman ađ vera Íslendingur.Ţessi ríka samstađa hinnar fámennu eyţjóđar er svo einlćg og tćr.

Ţegar sorgin ber dyra hjá ţjóđinni  í slysum og hamförum ţá sameinast líka ţjóđin,allir eru tilbúnir ađ rétta hjálparhönd.Ţessi framkoma er svo fastofin í eđli ţjóđarinnar.Á svona stundum framkallast eitthvađ innra međ manni sem er svo jákvćtt og fagurt. Íţróttir er kjörin vettvangur fyrir ţjóđina ađ sameinast,ţar eigum viđ bestan ađgang ađ ćskunni og láta gott af okkur leiđa. 

Í slysum og hamförum ţá sameinast líka ţjóđin,allir eru tilbúnir ađ rétta hjálparhönd.Ţessi framkoma er svo fastofin í eđli ţjóđarinnar.Á svona stundum framkallast eitthvađ innra međ manni sem er svo jákvćtt og fagurt. Íţróttir er kjörin vettvangur fyrir ţjóđina ađ sameinast,ţar eigum viđ bestan ađgang ađ ćskunni og láta gott af okkur leiđa.

 


Slćm upprifjun fyrir Davíđ - Ótímabćr birting fyrrv.Mogga ritstjóra.

Úr dagbókarfćrslu Matthíasar Jóhannessen fyrrv.ritstjóra kemur fram,ađ Ţáverandi forsćtisráđhr.Davíđ Oddsson hafiđ lengi velt ţví fyrir sér hver ćtti ađ greiđa lćkniskosnađ Guđrúnar Katrínar forsetafrúar í Bandaríkjunum.Öll ţjóđin fylgdist međ ţessari hćfileikaríku, fallegu og ástsćlu konu,sem var stolt sinnar ţjóđar.Ţađ var ţjóđarsorg ţegar hún lést um aldur fram.

Nú tíu árum eftir andlát hennar  fer Matthías ađ skýra frá viđtali Davíđs viđ Svavar Gestsson sendihr.um ţessi viđkvćmu mál.Ţessi frásögn um ađkomu Davíđs ađ ţessu máli,lýsir afstöđu hans til Ólafs Ragnars Grímssonar forseta.Ţađ er eins og hatriđ valdi stundum alvarlegri bilun á sálargangverkinu og menn losni ekki úr myrkri persónuleikans.

Svona endurminningar Matthíasar um sinn besta vin Davíđ geta varla komiđ honum vel.Ţá eru ţessi tímamörk um birtingu einkasamtala ekki í samrćmi viđ ţćr hefđir, sem tíđkast hafa hér á landi.


Hráolíuverđiđ hefur lćkkađ um 24% á einum mánuđi eđa 335 $ tunnan úr 147 $ í lll.

Hvernig hefur ţessi lćkkun komiđ fram hjá okkur Íslendingum viđ olíufélögin ?Eitt er víst ađ hún skilar sér hćgt og seint til neytenda og mér virđist nokkuđ vanta uppá ađ umrćdd 24 % lćkkun hafi öll skilađ sér til neytenda.Ţađ á ađ vera hćgt ađ fylgjast vel međ byrgđastöđu og innkaupamagni á öllu eldsneyti hérlendis.Eiga ekki neytendasamtökin og Félag Ísl.bifreiđaeigenda ađ fylgjast međ ţessum málum.Hvernig hefur ţessi lćkkun komiđ fram hjá okkur Íslendingum viđ olíufélögin ?Eitt er víst ađ hún skilar sér hćgt og seint til neytenda og mér virđist nokkuđ vanta uppá ađ umrćdd 24 % lćkkun hafi öll skilađ sér til neytenda.Ţađ á ađ vera hćgt ađ fylgjast vel međ byrgđastöđu og innkaupamagni á öllu eldsneyti hérlendis.Eiga ekki neytendasamtökin og Félag Ísl.bifreiđaeigenda ađ fylgjast međ ţessum málum.

Verđandi borgarstjóri hefur margsinnis logiđ ađ ţjóđinni.

Hanna Birna hefur margoft stađfest opinberlega ađ samstarfiđ viđ Ólaf borgarstj.hafi allaf veriđ gott og borgarstjórnarfl.Sjálfstćđisfl.stćđi heill ađ baki honum.Nú er komiđ í ljós,ađ mikill ágreiningur hafi veriđ um ýms störf Ólafs sem borgarstj.,sem leitt hafi ađ lokum  til ađ samstarfi flokkanna var slitiđ.

Ţađ er ţví augljóst, ađ verđandi borgarstj.hefur ítrekađ logiđ ađ ţjóđinni um hiđ trausta og góđa samstarf viđ Ólaf.Sannleikurinn er sá  ađ í málefnasamningi flokkanna fékk Ólafur um 70 % af stefnumálum flokks síns samţykkta,sem voru ađ stórum hluta andstćđ stefnumálum ihaldsins í borgarstjórn.Eins og kunnugt er fékk Ólafur síđan borgarstjórastólinn og stefnumál sín samţykkt fyrir ađ sprengja fyrrv.borgarstjórn.Ţetta virđist allt hafa veriđ fyrirfram ákveđin leikflétta til skamms tíma til ađ ná aftur meirihluta í borginni.

Hanna Birna samţykkti ţennan dćmalausa gjörning ásamt öđrum borgarftr.íhaldsins.Hvađ gerir hana nú hćfa til ađ gegna borgarstjórastarfinu ? Borgarstjórnarflokkur íhaldsins átti náttúrlega ađ leita sér ađ hćfum borgarstj.utan ţeirra rađa,ţeir voru margsinnis búnir ađ gera sig vanhćfa fyrir gallađar og ósannar skilgreiningar og ranghverfa málum og blekka fólk.

Hanna Birna ber ţunga pólutíska  ábyrgđ ,sem valdhafar flokks hennar hafa samţykkt.Nú hefur Sjálfstćđisfl.eina óbćrilega framsóknarhćkju til ađ stjórna borginni,sem hefur reyndar engan varamann,sem hefur neitađ allri samvinnu viđ hinn nýja borgarmeiruhluta.

Nýjasta skođunarkönnun um fylgi flokkanna í borginni,sem birt var í dag sýnir ađ Samfylkingin fengi hreinan meirihluta í borginni um 47%,en fylgi Sjálfstćđisfl. og Framsóknar vćri samanlagt um 30%.Ţađ er afar slćmt ađ svo mikill minnihluti stjórni borginni og ţó er verst af öllu ađ ţessi eini framsóknarmađur í borgarstjórninni skuli fá stjórnunarvald ađ hálfu viđ Sjálstćđisfl.


Framsókn til í slaginn enn á ný međ íhaldinu í borgarstjórn -,Ólafur F.Magnússon hćttir.

Framsóknarfl.veit samk.skođanakönnunum ađ hann á ađeins 2-3 % kjörfylgi í borginni og  fer mínkandi.Ţeir vita hins vegar af fenginni reynslu ,ađ eftir ýmsum bitlingum er ađ slćgast í borgarstjórn og í ţeim efnum er ţeir opnir í báđa enda.

Sem andstćđingur Sjálfstćđisfl.tek ég slíkum breytingum vel,ţá vćru ţeir endanlega búnir ađ skera undan sér og standa áfram sundrađir uppi i hárinu hvor á öđrum.Ţađ er eins og einhver alvarleg bilun hafi orđiđ í sálargangverki íhaldsins ţegar ţeir sóttu Ólaf F.Magnússon yfir bćjarlćkinn og gerđu ađ borgarstjóra.Ţađ ţarf mikla einfeldni og ósvífni gagnvart kjósendum ađ bjóđa ţeim upp á svona úrlausn.

Eitt aumkunarverđasta samband lágkúru og ruglingsháttar í pólutík hefur íhaldiđ enn á ný  leitt yfir borgina.  Framsókn er sýnilega nćsta hundtík íhaldsins í borgarstjórn.Fíflhyggja flokkanna um 50 % skiptingu valds innan borgarstjórnar,ţar sem Framsókn hefur ađeins einn mann er algjört virđingarleysi viđ kjósendur í Reykjavík.Ţađ setur manni nábít og böggul fyrir brjóst,ađ ţurfa ađ upplifa ađra eins misnotkun  á  lýđrćđi og hlusta á fáranlega skrúfmćlgi  vćntanlegs borgarstjóra Hönnu Birnu.

Ólafur telur ađ hann hafi veriđ blekktur til samstarfs viđ Sjálfstćđisfl.Ţeir hafi ekki stađiđ viđ mállefnasamning flokkanna.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband