Bloggfćrslur mánađarins, september 2008

Ákvörđun um hlutafjárkaup ríkisins á Glitni ólögmćt.

Alţingi fer međ fjárveitingavaldiđ,en ekki Seđlabankastjóri né forsćtisráđherra.

Glitnir hefur stađist öll álagspróf fjármálaeftirlitins.Manni virđist ađ hér hafi veriđ gengiđ fram af miklu harđrćđi og vanhugsun og yfirtaka bankans skapi meiri vandrćđi innan fjármálageirans en ţurft hefđi ađ vera.

Enn og aftur er Davíđ kominn í ađalhlutverkiđ og notar Geir til ađ koma fram sínum áformum.Manni virđist ađ hér hafi átt sér stađ eins konar eignarupptaka í ţágu samkeppnisađila. 


Einelti Davíđs á sér engin takmörk.Nú notar hann Geir til ađ fanga Jón Ásgeir.

Ţađ verđur fróđlegt fyrir ţjóđina ađ fylgjast nćstu daga međ framvindu Glitnismálsins.Hver fćr innmatinn úr bankanum  á spottprís?Hverjir njóta hylli Davíđs kóngs og fćr hausa og fćtur?Sem gamall sveitamađur nota ég gjarnan svona samlíkingar.

Skyndilegt inngrip Seđalbankans ađ ţvinga fram yfirtöku á Glitni,kom mjög skyndilega.Ekki virđist hafa veriđ leitađ annara lausna t.d.sameiningu banka.Hlutabréfaeigendur um 12 ţúsund manns verđa fyrir miklu tjóni međ ţessari ađför,án ţess ađ koma viđ neinum ađgerđum.Fá ađeins 1 / 8 hluta af verđmćtum sinna bréfa.

Mestur er skađi eignahluta Jóns Ásgeirs og fjölskyldu hans,sem er stćrsti hluthafi  bankans.ţau gćtu tapađ hátt í hundrađ miljarđa.Davíđ virtist brosa blítt til fréttamanna eftir ađ ákvörđun hafđi veriđ tekin um yfirtöku Seđlabankans á Glitni.


Lögreglustjórafélagiđ sendir frá sér stuđningsyfirlýsingu til dómsmálaráđhr.

Félagiđ harmar ţćr illskeyttu og persónulegu árásir,sem Björn Bjarnason hefur orđiđ ađ sćta. Hann hafi styrkt lögregluna og  réttarvörslukerfiđ í embćttistíđ sinni og hafi átt gott og náiđ samstarf  viđ lögreglustjóra landsins.

Ţessi yfirlýsing virkar á mig eins og minningargrein,fremur en stuđningsyfirlýsingu.Ţađ er ađ sjálfsögđu gott ađ ađdáendur dómsmálaráđhr.láti til sín taka í ţessu máli og lýsi jafnframt yfir fyllsta trausti viđ Ríkislögreglustjóra.Ţeir eru ţá vćntanlega ánćgđir međ málsmeđferđir og dómniđurstöđur í Baugs - og Málverkamálinu o.fl.stórmálum.Hvađ um skort á lögreglumönnum í flestum lögsagnarumdćmum landsins,sem lögreglustjórar hafa sáran kvartađ yfir.

Stuđningsyfirlýsingin viđ dómsmálaráđhr.er undirrituđ af Ólafi Helga Kjartanssyni,ritara lögreglustjórafélagins,en hann er jafnframt góđvinur ráđherrans.Nú ţarf ađ upplýsa hvort öllum lögreglustjórum í félaginu hafi veriđ persónulega kynnt stuđningsyfirlýsingin og myndbirtingin,sem fylgdi fréttinni.Ţađ er áríđandi fyrir alla viđkomandi ađila ađ geta kynnt sér nákvćmlega .ţađ verklag ,sem viđhaft var viđ undirbúning yfirlýsingarinnar,svo hún njóti trúverđugleika allra sem hlut eiga ađ máli. Hér er ekki veriđ ađ vćna ritarann um neinn óheiđarleika,heldur sjálfsagđa skýringu á atburđarrás ţessa  gjörnings.


Lögreglustjórafélagiđ sendir frá sér stuđningsyfirlýsingu til dómsmálaráđhr.

Félagiđ harmar ţćr illskeyttu og persónulegu árásir,sem Björn Bjarnason hefur orđiđ ađ sćta. Hann hafi styrkt lögregluna og  réttarvörslukerfiđ í embćttistíđ sinni og hafi átt gott og náiđ samstarf  viđ lögreglustjóra landsins.

Ţessi yfirlýsing virkar á mig eins og minningargrein,fremur en stuđningsyfirlýsingu.Ţađ er ađ sjálfsögđu gott ađ ađdáendur dómsmálaráđhr.láti til sín taka í ţessu máli og lýsi jafnframt yfir fyllsta trausti viđ Ríkislögreglustjóra.Ţeir eru ţá vćntanlega ánćgđir međ málsmeđferđir og dómniđurstöđur í Baugs - og Málverkamálinu o.fl.stórmálum.Hvađ um skort á lögreglumönnum í flestum lögsagnarumdćmum landsins,sem lögreglustjórar hafa sáran kvartađ yfir.

Stuđningsyfirlýsingin viđ dómsmálaráđhr.er undirrituđ af Ólafi Helga Kjartanssyni,ritara lögreglustjórafélagins,en hann er jafnframt góđvinur ráđherrans.Nú ţarf ađ upplýsa hvort öllum lögreglustjórum í félaginu hafi veriđ persónulega kynnt stuđningsyfirlýsingin og myndbirtingin,sem fylgdi fréttinni.Ţađ er áríđandi fyrir alla viđkomandi ađila ađ geta kynnt sér nákvćmlega .ţađ verklag ,sem viđhaft var viđ undirbúning yfirlýsingarinnar,svo hún njóti trúverđugleika allra sem hlut eiga ađ máli. Hér er ekki veriđ ađ vćna ritarann um neinn óheiđarleika,heldur sjálfsagđa skýringu á atburđarrás ţessa  gjörnings.


mbl.is Styđja dómsmálaráđherra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Veikja bankarnir krónuna fyrir hvert ársfjórđungslegt uppgjör til ađ sýna aukinn hagnađ ?

Krónan veltur stjórnlaus áfram, fáir hafa tiltrú á henni lengur og ţjóđin tapar tugmiljörđum kr. mánađarlega á veikingu hennar,enda veldur krónan stćrstum hluta verđbólgunnar í dag.

Ađilar vinnumarkađarins,bankar og atvinnufyrirtćki landsins eru allir samstíga um ađ viđ verđum ađ skipta um gjaldmiđil.Hins vegar eru tveir af valdamestu mönnum ţjóđarinnar,forsćtisráđhr.og víđfrćgur Seđlabankastjóri,sem ríghalda í krónuna međ hćstu stýrivexti Evrópu  og hafa ekki lagt neina ađgerđaráćtlun í efnahagsmálum fyrir ţjóđina.Öll ţjóđin er búin ađ bíđa mánuđum saman eftir ađ allir viđkomandi ađilar setjist saman ađ samningsborđi og geri ţjóđarsátt.Forsćtisráđhr.segir alltaf sömu setninguna: "ţađ er veriđ ađ vinna í ţessum málum." Seđlabankastjóri ávarpar ţjóđina međ dćmalausu skítkasti,hann virđist ekki ganga heill til skógar.Ţjóđin er í dćmalausri pattstöđu međan Samfylkingin stendur ađgerđarlaus á hliđarlínunni međan formađurinn er á ţeysireiđ vítt um heim ađ afla ţjóđinni fylgis viđ inngöngu í Öryggiaráđ SŢ.

Ţegar svona lengi og hart er gengiđ ađ kjörum og lífsafkomu ţjóđarinnar má búast viđ ađ ţetta stjórnleysi leiđi til sterkra mótađgerđa,sem hin úrrćđalausa ríkisstjórn rćđur engan veginn viđ.Ýmsar blikur eru nú ţegar á lofti m.a.í komandi launasamningum viđ BSRB og félaga innan ASÍ.Persónulega finnst  mér Sjálfstćđisfl.ekki lengur samstarfshćfur í ríkisstjórn og nú hafa ađgerđir dómsmálaráđhr.gegn lögreglustjóranum á Suđurnesjum fyllt endanlega mćlirinn.

 


Ţađ setur ađ manni nábít og böggul fyrir brjósti ađ hlusta á dómsmálaráđhr.

Ein af megin skýringum ráđherrans ađ auglýsa lögreglustjóraembćttiđ til umsóknar á Suđurnesjum er ađ ţrískipta embćttinu,ţađ komi ţá undir fjármála - samgöngu - og dómsmálaráđuneytiđ.Áđur eđa allt frá ţví ađ varnarsamningurinn var gerđur viđ Bandaríkin l950 kom öll starfsemi á Keflav.flugv.og öđrum varnarsvćđum undir utanríkisráđneytiđ og var Ţannig allt til ţess tíma ađ varnarliđiđ fór af landi brott.Jóhann R.Benediktsson gegndi síđan sýslumannsembćtti á flugvellinum,ţar til embćttiđ  sameinađist löggćslunni í Suđurnesjum,ţá var hann skipađur lögreglustjóri.

Dómsmálaráđhr.hefur ítrekađ talađ um fjármálaóreiđu hjá lögreglustjóraembćttinu á Suđurnesjum ,án ţess ađ tilgreina sérstaklega í hverju hún var fólgin.Hann hefur hins vegar ekki  tilgreint neina fjármálaóreiđu hjá  Ríkislögreglustjóraembćttinu ţó ţađ  hafi  sexfaldađ reksturkosnađ sinn á 5 árum.

Hvernig ćtlar dómsmálaráđhr.ađ spara fjármuni međ ţví ađ ţrískipta embćttinu?Reglan er almennt sú ađ fćkka embćttum til ađ spara fjármuni. Ţetta virđist hins vegar gert undir ţví yfirskyni ađ losna viđ Jóhann.Ţetta er kallađ ađ ranghverfa málefnum og blekkja fólk.Ţađ er afar slćmt ţegar menn halda fram skođunum gegn betri vitund.


Sjálfstćđisfl.hefur allt frá 1950 reynt ađ gera landiđ ađ einu lögsagnarumdćmi

Fyrst var ţađ í tíđ Sigurjóns Sigurđssonar  lögreglustjóra í Reykjavík,ađ unniđ var leynt ađ ţví undir forustu nokkra  Sjálfstćđisflokksmanna,ađ gera landiđ ađ einu lögsagnarumdćmi.Átti Sigurjón ađ verđa lögreglustjórinn yfir öllu Íslandi.Mér var kunngt um ţessar umrćđur og ţađ skipulag sem átti ađ viđhafa til ađ ná ţessu marki.Framsóknar - og Alţýđufl.stóđu eindregiđ gegn ţessum áformum,ţeir vildu halda völdum sýslumanna á landsvísu.Áform Sjálfstćđisfl.náđu ţví ekki fram,en ýms hrossakaup voru viđhöfđ milli Framsóknar - og Sjáfstćđisfl.um skipan í ćđstu embćtti innan löggćslu og dómsmála áratugum saman.

Ţađ má segja ađ nćsta atrenna Sjálfstćđisfl.á ţessum vettvangi hafi veriđ gerđ međ skipan Ríkislögreglustjóraembćttisins,sem fer nú međ ćđstu skipan ýmissa sérsviđa lögreglunnar,en hefur ţó ekki beint bođsvald yfir lögreglustjórum,en getur fengiđ ţađ samk.ráđherradómi.Unniđ er stöđugt ađ fćkkun lögsagnaumdćma og virđist ţađ ćtlun núverandi dómsmálaráđhr.eins og föđur hans á sínum tíma ađ gera landiđ ađ einu lögsagnarumdćmi.Nú er ţađ ríkislögreglustj.undir forustu dómsmálaráđhr.sem stendur fyrir ţessari breytingu.

Ađ mínu mati má ţetta ekki gerast,hér er höggviđ ađ rótum lýđrćđisins,ađ sami flokkur geti stjórnsýslulega ráđiđ ferđinni í löggćslumálum og ráđiđ jafnframt sína flokksmenn í allar helstu ábyrgđarstöđur ţ.m.Hćstarétt.Ţessar ađgerđir Björns Bjarnasonar hafa gengiđ fljótt fyrir sig međ fulltingi flokksbrćđra sinna og Ríkislögreglustjóra.Sú andstađa sem lögreglustjórinn í  Reykjavík og á Suđurnesjum hafa sýnt gegn ţessum yfirgangi  dómsmálaráđhr.er lofsverđ .Ţeir hafa bent á veigamiklar breytingar,sem gera ţarf á skipulagi löggćslunnar einkanlega ţó Ríkislögreglustjóraembćttinu.til ađ ná fram virkari nýtingu og betri árangri hinna ýmsu starfsgreina lögreglunnar.Samfylkingin ásamt flokkum stjórnarandstöđunnar eiga ađ' fylkja liđi međ ađgerđaráćtlun lögreglustjóranna Stefáns og Jóhanns ađ leiđarljósi og jafnfram ađ sett verđi ný löggjöf um  starfsemi Ríkislögreglustjóraembćttisins,sem hefur sexfaldast frá 1998  - 2005 á međan hin almenna löggćsla hefur bara tvöfaldast frá 1997 - 2006 samkvćmt stjórnsýsluútekt  Ríkisendurskođunar.

Ţađ mikla stjórnskipulega vald sem dómsmálaráđhr.hefur nú á ađ takmarka og skilgreina  betur en nú er gert í lögum.Viđ erum herlaus ţjóđ og verđum ţví ađ leggja allt okkar traust á lögregluna ef upp koma stórfeld vandamál hér innanlands,sem flokkast undir innanríkismál.Ţá situr okkar eina lögbođna yfirvald Björn Bjarnason,dómsmálaráđhr.í stjórnklefanum međ völdu liđi flokksbrćđra sinna og stýrir ađgerđum.Slíkar stjórnunarađgerđir hugnast okkur ekki,enda eiga ţćr litla sem enga samleiđ međ lýđrćđisríkjum.


Hef skömm og fyrirlitningu á lýđskrumunum,sem gera ađför ađ krónunni sagđi Davíđ Oddsson.

Ţeir sem ekki hafa tiltrú lengur á krónunni eru ađ mati Seđlabankastj.lýđskrumarar sem hann hafi skömm og fyrirlitningu á.Ţetta kom fram í viđtali viđ Davíđ í ríkisstjónvarpinu í kvöld.

Ţannig ávarpar Davíđ Oddsson meirihluta ţjóđarinnar,sem hefur í skođanakönnunum stađfest,ađ hún vilji fá traustan gjaldmiđil eins og evruna..Ţá hafa m.a.ađilar vinnumarkađarins,fyrirtćki og bankar marg ítrekađ ađ krónan sé ekki lengur nothćfur gjaldmiđill.Sem betur fer tekur ţjóđin harla lítiđ mark á svona ummćlum,ţau sanna ađeins hvađa mann Seđlabankastjóri hefur ađ geyma.

Ţjóđin getur dregiđ ýmsa lćrdóma af svona ummćlum.Ţađ virđist ţurfa mikla ósvífni og reyndar einfeldni líka ađ viđhafa svona orđ. Á hvađa vegferđ er ţjóđin međ svona skipstjóra í brúnni ?


Veikingar krónunnar eru ađ mestu innanlands vandamál - Forđist blekkinar forsćtisráđhr.

Forsćtisráđhr.er sífellt ađ kenna lćkkun krónunnar vegna fjármálaspennu á heimsmarkađi.Ţetta er bara bull og blekking.Af hverju breytast  myntir erlendis sáralítiđ á sama tíma og krónan hefur lćkkađ hér yfir 40 % og verđbólgan er hér ţrefalt hćrri og vextir  um tvöfalt hćrri en međaltals verđbólga og vextir ESB ríkja.

Krónan okkar er ađalsökudólgur verđbólgunnar og verđlags hér.Ţađ ţýđir ekkert fyrir forsćtisráđhr.ađ kenna hinni erlendu fjármálaólgu um ástandiđ hér. Erlend fyrirtćki vilja eđlilega ekki fjárfesta neitt hér,ţar sem krónan  kemur viđ sögu og viđ Íslendingar getum ekki nýtt okkur krónuna okkar erlendis.Ţá hafa bankarnir eins og kunnugt er mjög takmarkađan ađgang ađ erlendu fé  á hagstćđum  lánakjörum,ţeir eru rúnir trausti.Úrrćđa - og dugleysi forsćtisráđhr.ađ leysa fjármálakreppu ţjóđarinnar kemur daglega viđ peningamál fjölskyldna í landinu,engin ađgerđaráćtlun hefur enn komiđ frá ríkisstjórninni.

Viđ ţurfum starx ađ  leita hófanna međ  nýja mynt ,ţađ er ekki hćgt ađ velta fjármálum ţóđarinnar lengur stjórnlaust á undan sér. Á sama tíma og ţetta ástand gengur yfir ţjóđina er utanríkisráđhr.í heimsreisu ađ fá stuđning ţjóđa fyrir inngöngu Íslands í Öryggisráđ SŢ. 


Miđlunartillaga sáttasemjara algjört neyđartilfelli - Eru lćknar nćstir í röđinni.

Ţađ var taliđ fullreynd af sáttasemjara ađ lausn vćri ekki fyrirséđ í deilunni međ áframhaldandi viđrćđum ţví hafi veriđ gripiđ til ţessa neyđarúrrćđis.Hann hafi ađeins einu sinni á sínum ferli gripiđ til svona úrrćđis,ţađ var í kjaradeiliu grunnskólakennara 2004.

Vonandi verđur tillagan samţykkt af báđum ađilum.Hins vegar má ćtla ađ lćknar sćtti sig ekki viđ lćgri byrjunmarlauns en ljósmćđur,en kjaramál lćknafélagsins  verđa rćdd um ađra helgi.Ţeir telja sig hafa orđiđ fyrir mikilli kaupmáttarrýrnun og ţví má búast viđ hörđum kjaradeilum áfram.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband