Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2009

Er Framsóknarfl.ađ smeygja sér bakdyramegin inn til íhaldsins ?

Ýmsar sögusagnir eru á kreiki um baktjaldamakk framsóknar viđ ýmsa forustumenn íhaldsins um samstarf.Svo langt hafa ţessar umrćđur náđ,ađ Framsóknarfl.hefur frestađ ađ samţykkja tillögur VG og SF fram yfir helgi.Ţetta sýnir eins og viđ mátti búast,ađ límiđ er ekki enn ţornađ milli Framsóknar og íhaldsins,ţeir vilja ná fastatökum aftur á bönkunum.Núverandi formađur Framsóknarfl.vildi ekki taka ţátt í umrćđum VG og SF um stjórnarsáttmála,hann myndi skođa hann ţegar hann vćri tilbúinn vćntanlega svo flokkur hans gćfist tćkifćri ađ bera hann saman viđ tilbođ frá íhaldinu,sem vćri tilbúiđ eftir helgi.

Ef ţetta reynist á rökum reist ţá vitum viđ hvađ er á milli eyrna nýja formannsins.Ef mér berast frekari upplýsingar lćt ég vita.


Áhugaverđar bráđaráđstafanir ,sem útleiđ úr peningamálakreppunni.

Willem H.Buiter kynnti nýlega í erindi um veikleika íslenska bankakerfisins í heimsókn sinni hingađ til lands nýlega,ađ til greina  kćmu tvćr  hugsanlega leiđir til , međan viđ bíđum eftir inngöngu í ESB.Önnur leiđin vćri tímabundiđ samkomulag ađ nota t.d.gjaldmiđil Norđmanna eđa Dana.Hin leiđin ađ gera evruna ađ gjaldgengri mynt,viđ hliđ krónunnar.Ţađ myndi leiđa til ţess  ađ fljótlega yrđi evran ađal gjaldmiđill ţjóđarinnar.Ţegar svo kćmi ađ ţví ađ ákveđa lokagengiđ,sem krónan yrđi reiknuđ inn í evruna, vćri líklegt ađ síđasta krónan í umferđ  yrđi ađ finna " innrammađa upp á vegg inni á skrifstofu Seđlabankastjóra Íslands ".

Góđar tillögur sem ćtti ađ skođa vandlega strax. 


Lýgin og grćđgin hafa lifađ góđu lífi saman hjá íhaldinu - Ţjóđin ýtti ţeim út,

Blind hugsjónaörbigđ,ţekkingaleysi og sljóleiki Sjálfstćđisfl.undanfarin ár í samfelldri stjórnarsetu er öllum ljós.Hnignun á réttarfarlegu lýđrćđi er öllum augljós og hvernig ţessu öllu var í skinn komiđ ađ ljúga ađ fólkinu og falsa fréttir um dagleg tíđindi.Allt var ţetta gert eftir" ţjóđskipulagi " frjálshyggju kaptalisma frá Bretlandi og Bandaríkjunum.Fjöldi hérvillinga innan Sjálfstćđis - og Framsóknarfl.hleyptu ţessari auđhyggju lausri af básnum  međ ţví ađ gefa bankana til flokksbrćđra sinna.Allir ţekkja nú framhaldiđ, sem er gjaldţrota ţjóđ.

Nú er ţjóđin loks laus viđ íhaldiđ,stöđugir ótmćlendafundir tugţúsunda manna muldu ríkisstjórnina niđur.Samfylkingin kvaddi íhaldiđ,ţó forsćtisráđhr.reyndi ađ fađma og kissa utanríkisráđhr.Hún var búin ađ fá margfalt nóg af aumingjahćtti og ađgerđarleysi íhaldsins í nánast öllum málaflokkum.

Hennar tími var loks komin,Jóhanna Sigurđard.mun leiđa nćstu ríkisstjórn fram ađ kosningum 9 maí n.k. Viđ sjáum vonandi nýjan ráđherralista í kvöld.


Geir hafnađi SF um ađ losa sig viđ Seđabankastjóra - Fast skot Ingibjargar dugđi.

Eftir ađ viđskiptaráđhr.sagđi af sér og Fjármálaeftirlitiđ,töldu flestir víst ađ forsćtisráđhr.myndi sjá til ţess,ađ Seđlabankastjóri myndi fá poka sinn ásamt öđrum yfirmönnum bankans og jafnvel fjármálaráđhr.einnig.Sú varđ ekki raunin,ţá skaut Ingibjörg föstu skoti á Geir.Hún vildi ađ Samfylkingin fengi forsćtisráđhr.embćttiđ fram ađ kosningum og tilnefndi Jóhönnu Sigurđard.til ađ gegna ţví.Ţá gćti Jóhanna vikiđ seđlabankastj.frá og hafist jafnframt handa ađ vinna ýms ţau störf,sem forsćtisráđhr.hefur ekki haft manndóm til ađ gera.Ţessu hafnađi Geir og ţar međ var stjórnin fallinn.

Nú eru nokkrar pólutískar leikfléttur í gangi.Fyrst má ćtla ađ SF og VG međ hlutleysi Framsóknar rćđi saman.Ţá muni Sjálfstćđisfl.rćđa viđ Framsókn.Ţjóđstjórn er ţriđji valkosturinn,en ólíklegt er ađ Geir fá samţykki hinna flokkanna fyrir ađ sitja áfram sem forsćtisráđhr.Utanţingsstjórn fram ađ alţingiskosningum 9. maí skipuđ okkar fćrustu sérfrćđingum ásamt erlendum ađstođarmönnum á sviđi efnahags - og bankamála vćri ađ mínu viti besti valkosturinn.Slíkri stjórn vćri einnig faliđ ađ gera tillögur um  Stjórnarskrárbreytingar og einnig á  kosningalögum o.fl.

Ég dáist af dugnađi og krafti Ingibjargar, hún ćtlar sýnilega ekki ađ láta íhaldiđ loka sig inni í svínastíu eins og Framsókn gerđi.Mikiđ veik heldur hún enn um stýriđ,inn og út af spítölum,en kemur gallhörđ til baka.Nú skulum viđ öll standa ţétt ađ baki hennar,hún er öđrum fremri til ađ sigla ţjóđarskútunni í  höfn.


Nú er kominn tími á utanţingsstjórn - Löggjafarţingiđ hefur engar úrlausnur.

Ţegar ţjóđargjaldţrot vofir yfir verđum viđ rýmka lýđrćđiđ og efla frelsiđ.Framkvćmdavaldiđ er nánast allsráđandi enda sitja ráđherrar ţess beggja megin borđsins međ löggjafarvaldinu.Flokksveldiđ hefur ráđiđ ríkjum,lýđrćđi hér  ađ mestu nafniđ eitt eins og Stjórnarskráin ber ljóslega međ sér.

Utanţingsstjórn valinkunnra sérfrćđinga,sem hafa ekki setiđ á alţingi ćttu m.a.ađ gera veigamiklar breytingar á eignar og nýtingarétti auđlenda  til lands og sjávar.Ţá yrđi landiđ gert ađ einu kjördćmi til ađ jafna vćgi atkvćđa.Allar sameignir ţjóđarinnar vćru lögbundnar í Stjórnarskrá lýđveldisins.

Slík utanţingsstjórn gćti setiđ a.m.k.eitt ár  og séđ til ţess ađ rannsóknir á meintum efnahagsbrotum s.l.8 ár yrđu fullrannsökuđ.Ţar yrđu ţingmenn og ýmsir embćttismenn ekki undanskyldir frekar en yfirmenn og eigendur bankanna.Viđ verđum ađ breyta  auđhyggjuásýnd grćđginnar og ţeirri stjórnmálafíflhyggju,sem er eins og illkynjađ ţjóđarmein. Hinar innbyggđu meinsemdir frjálshyggju kapitalisma hafa allar ratađ hingađ.Ţjóđin mun ekki láta lemja sig linnulaust,hún mun hugsa skýrt, rökrétt og óhlutdrćgt.Ţeir stjórnmálamenn,sem setiđ hafa á löggjafarţinginu undanfarin ár eiga ekkert erindi ţangađ framar.


Ađgerđir mótmćlenda munu harđna - Samfylkingin á leiđ úr ríkisstjórn.

Engin ađgerđaráćtlun né nýr stjórnarsáttmáli hefur litiđ ennţá dagsins ljós frá ríkistjórninni.Hér er náttúrlega átt viđ ađgerđir gegn atvinnuleysi,verđbólgunni og verđtryggingu íbúđarlána,okurlánum,hátt matar-og eldsneytisverđ og myntbreytingu.Mótmćlendur vilja eins fljótt og auđiđ er nýjar alţingiskosningar.

Ţá legg ég til ađ mótmćlum verđi frestađ fram yfir helgi.Drukkiđ fólk er ekki góđur félagsskapur til mótmćla međ.Viđ verđum ađ leggja okkur fram,ađ mótmćlin fari eins friđvćnlega fram og kostur er,ţannig bera ţau sterkan og jákvćđan árangur. Ţau hafa skilađ mjög marktćkum árangri og ríkisstjórnin er ađ falli komin.Viđ rekum endahnútinn á ţađ eftir helgi međ tugţúsundum manna í miđborg Reykjavíkur.Síđan höldum viđ sigurdag ţegar löggjafarţingiđ yfirgefur ţinghúsiđ.


Ţjóđargjaldţrot međ 2,8 ţúsund miljarđa skuldabagga - 3500 fyrirtćki í gjaldţrot.

15o miljarđa halli á fjárlögum 2008  -  áćtlađ er ađ 17 - 20 ţúsund manns verđi atvinnulausir - skuldir (verđtryggingar íbúđarlána) yfir 30 ţúsundir heimila umfram eignir -  tugţúsundir verđa gjaldţrota - ćtla má ađ 3500 fyrirtćkja fara á árinu í gjaldţrot - heildarskuldir ársins verđa 2,4 - 2,8 ţúsund miljarđar kr.sem gerir um 7-8 miljónir kr.á hvern einstakling í landinu.

Verst af öllu viđ ţessar ađstćđur er ađ engin ađgerđaráćtlun kemur frá ríkisstjórninni.Fyrirtćki og fólkiđ í landinu hefur ekki lengur fast land undir fótum.Engar upplýsingar koma heldur frá ríkisstjórninni um ađgerđir gegn ţeim víđtćku meintu ţjófnuđum bankanna,sem hafa gert landiđ gjaldţrota.Kannski er ţetta ein samofin glćpaklíka fjármálafyrirtćkja og stjórnsýslunnar,sem lét ţetta allt saman ganga yfir ţjóđina. af yfirlögđu ráđi. Yfir 100 dagar eru síđan bankarnir voru teknir yfir,en formleg sakarrannsókn er ekki en hafin.Hverjum er veriđ ađ ţjóna ?Ţeir eru ennţá ađ róta yfir skítinn úr sjálum sér.Eina von ţjóđarinnar til ađ losna undan ţessu fári er ađ fram fari ţingkosningar sem allra fyrst.Ţá fyrst getum viđ stígiđ á hemil grćđginnar og totímt henni.

 


Situr ríkisstjórnin í skjóli lögreglunnnar ? Lögreglan gćti hagsmuna allra.

Lögreglan á ađ gera gera sér ljóst,ađ ţađ slćma efnahagsástand ,sem viđ búum viđ í dag er fyrrverandi og núverandi ríkisstjórn um ađ kenna.Seđlabankinn og Fjármálaeftirlitiđ brugđust algjörlega eftirlitsskyldu sinni gagnvart bönkunumn og ríkisstjórninni var fullkunnugt um í hvađ stefndi.Óđaverđbólgan,okurvextir,verđtryggingar og hin handónýta kr.o.fl.eru allt tilkomiđ vegna úrrćđaleysis, spillingar og vísvitandi  afglapaverka og  blekkinga.

Hnignun á réttarfarslegu lýđrćđi,og auđhyggjan hefur rekiđ ósvífinn hrokafullann og forhertan blikkingaáróđur.Ósannar stađhćfingar,rangar skilgreiningar og röksemdir frjálshyggju kapitalisma undanfarinn áratug hafa leitt ţjóđina út í ţá ófćru,sem viđ höfum fest okkur í.

Ţegar reiđi fólksins og sorg brýst út í formi mótmćla gegn ríkisstjórninni á hún ađ biđja ţjóđina afsökunar og segja af sér,en sitja ekki viđ völd í skjóli lögreglunnar.Lögreglan á ekki ađ verja ríkisstjórnina,sem eru örlagavaldar ţjóđargjaldsţrots,hún á ađ verja ţjóđina gegn ţeim glćpamönnum,sem ríkisstjórnin hefur stutt til valda á fjármálasviđinu. Ef lögreglan myndi tilkynna ríkisstjórninni,ađ hún myndi ekki telja sig umkomna ađ veita ţeim vernd,myndi ríkisstjórnin verđa ađ segja af sér og bođa til kosninga eđa ađ utanţingsstjórn  tćki tímabundiđ viđ stjórn ţangađ til alţingiskosningar fćru fram.Skora á bloggara ađ láta skođun sína í ljós.


Flýtimeđferđ inn í evróska myntbandalgiđ - Lćrum af endalausum mistökum.

Ađild ađ ESB og myntbandalagi er fljóvirkasta leiđin til ađ tryggja ţjóđhagslegan stöđugleika og byggja upp trúverđugleika landsins til framtíđar.

Tafarlaus mannaskipti í Seđlabankanum,Fjármálaeftirlitinu og sjálfri ríkisstjórninni.Alţingiskosningar fyrrihluta sumars.

Edda Rós Karlsdóttir,hagfrćđingur,telur núverandi  fyrirkomulag peningamála,međ gjaldeyrishöft og háa stýrivexti ,sameina ţađ versta í peningaheiminum.Okkur vantar trúverđuga framtíđarsýn,ađgerđaráćtlun til nokkurra ára,svo fyrirtćkin og fólkiđ í landinu viti ađ hverju ţađ gengur.Ţá verđum viđ ađ fá gagnsćja og samrćmda upplýsingagjöf um rannsókn bankahrunsins til ađ skapa framtíđartraust á fjármálakerfinu.

Viđ ţurfum ađ lćra af mistökum fortíđar,en horfa nú fram á veginn inn í framtíđina af bjartsýni og djörfung.


Verđa Kaupţingsbankarnir og Glitnir sameinađir og seldir erlendum bönkum ?

Ríkissjóđur verđur kjölfestir í Landsbankanum.Innan 6 mánađa verđur kr.um 90 -100 kr.miđađ viđ gengi dollars,henni verđur ţá vćntanlega skipt í evrur.Rekstur Sparisjóđa verđur tryggđur.Ég hef reynt í stuttu máli  ađ lýsa ţví,sem líklegast sé ađ gerist í fjármálum ţjóđarinna á nćstu mánuđum.

Viđ verđum ađ reyna ađ draga fram í dagsljósiđ bjartari myndir af fjármála ástandi ţjóđarinnar.Nú eru ţađ heimilin og atvinnan ,sem verđa ađ sitja í fyrirrúmi.Lćt ţessar vangaveltur nćgja ađ sinni,lćt ykkur vita ef frekari upplýsingar verđa á vegi mínum.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband