Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2009

Verđur Icesavesamningurinn samţykktur međ skýrum endurskođunarákvćđum ?

Flest rök hníga ađ ţví ađ samningurinn verđi samţykktur,en ţó međ ţeim formerkjum af hálfu alţingis ađ ríkisábyrgđin verđi tengd skýrum endurskođunarákvćđum,ţar sem greiđsubyrgđi ísl.ríkisins verđi stórlćkkuđ   miđađ viđ greiđsluţol ţjóđarinnar á hverjum tíma..Jafnframt verđi áréttađ  í samningnum ađ ísl.stjórnvöld afsali sér ekki rétti til málshöfđunar hér á landi,en eins og kunnugt er geta ađeins ţjóđir inna ESP nýtt sér Evrópudómstólinn.Viđkomandi ríki Holland og Bretland yrđu ađ kćra Íslendinga fyrir Hérađsdómi óski ţeir málsmeđferđar.

Nýr samningur milli ţessara ţjóđa vćri ţó besti kosturinn í stöđunni til ađ leiđa ţessi mál til lykta.Hćfir innlendir og erlendir sérfrćđingar utan ESB ríkja myndu verđa tilkvaddir til ađ gera slíkan samning.

Ţađ eru harđir kostir ađ ísl.ţjóđin verđi ađ gangast undir svona órétti og beri ţungar byrgđar vegna ađgerđa fjárglćfra og meintra glćpamanna.Ţetta sćrir svo djúft réttlćtis - og frelsiskennd ţjóđarinnar.Auđhyggjan hefur rekiđ um árabil ósvífinn hrokafullan blekkingaáróđur undir merkjum frjálshyggju kapitalisma.Uppskeruna sjá allir í dag,meinssemd grćđginnar er nú öllum augljós.

 

 


Fjarlćgđarmćlingar međ mćlitćkjum verđi bönnuđ á golfvöllum.

Nú er fariđ ađ nota síma til ađ reikna út vegalengdina frá kúlu ađ holu.Áđur hafa golfleikarar notast viđ teigamerkingar og brautarhćla til ađ miđa viđ vegalengdir á golfvöllum.Ţessi nýja tćkni međ Sony Eirícsson og Samsung er á sinn hátt áhugaverđ tćknilega séđ,en svona reiknikunstir hafa reyndar veriđ notđar áđur viđ vegalengdarmćlingar.

Persónulega er ég mótfallinn ţessari tćkni,hver leikmađur á ađ ákvarđa vegalendir og viđeigandi kylfur hverju sinni,hún er ein af  veigamestu ákvörđunartökum golfleikarans. Viđ eigum ekki ađ tćknivćđa golfiđ til ađ gera ţađ auđvelara,höldum okkur viđ góđu gildin og reglurnar í golfinu.Nćst verđur sjálfsagt fariđ ađ vindmćla hrađa og kylfur notađar í samrćmi viđ ţađ.

Viđ höfum slćma reynslu af breyttum ađferđum í frjálsíţróttum,látum ekki ţađ sama henda okkur međ golfiđ.


Fjárnámsbeiđnir í Reykavík eru á ţessu ári 10500,en allt áriđ 2008 9500

Á einu og hálfu ári hafa ţví orđiđ 20.ţúsund fjárnámsbeiđnir í Reykjavík,en á öllu landinu á sama tíma  um 40,ţúsund.Ţessar tölur sýna okkur hvert stefnir.Hverjar eru tillögur ríkisstjórnarinnar í málefnum íbúđareigenda og fyrirtćkjanna.Veit ţađ nokkur mađur ?Greiđslufrestir íbúđarlána og frysting lána til 3. ára leysir engan vanda.Stöđugur ótti fólks viđ ţessar ađstćđur brýtur niđur heimilin.Árin sem fara í hönd  munu skipta sköpum fyrir börn ţessa lands.Nú ţurfa allir ađ' taka höndum saman og verja yngstu kynslóđina,hún ţolir ekki heimilishald,sem byggist á áhyggjum og kvíđa.

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband