Bloggfćrslur mánađarins, október 2010

Undir 10% ţjóđarinnar treysta ekki ţinginu ađ fara međ löggjafarvald ţjóđarinnar.

Fyrir ţessu kunna ađ vera ýmsar ástćđur,sem rekja má ađ nokkru leiti fram á s.l.öld.Svikin kosningaloforđ ţingflokka og ýmsar óhćfur fyrir alţingiskosningar er alţekkt er varđar ýmsa ţýđingarmikla og viđkvćma málaflokka.Ţá eru ósannar stađhćfingar,rangar og gallađar skilgreiningar um málefnalegar ađkomur flokka og ţingmanna ađ ýmsum ţingmálum.Stjórn - og skipulagsleysi ţingsins eru flestum kunnar.

Stundum virka ţingmenn  eins og  trúfífl,ţar sem skynsemisheimskan rćđur ađ mestu ríkjum.Viđ ţurfum andlegt frelsi og lýđrćđi til ađ byggja upp menningarlegt og virt alţingi .Ađkoma ţings og getuleysi ríkisstjórnar ađ bankahruninu og persónulegar mútur ćttu ađ vera nćgar ástćđur til ađ ţingiđ fari frá og sett verđi á utanţingsstjórn.


Iđgjöld tryggingafélaganna stórhćkka á međan 42 miljarđar renna í ţeirra vasa.

Iđgjöld ţriggja tryggingafélaga hafa hćkkađ yfir 30% á tveimur árum.Almennar verđbreytingar á sama tíma voru 12,5%.Bílatryggingar hćkkuđu um 28% međan almennar   viđgerđir og ţjónusta  ökutćkja hćkkađi um 8.9%.Ţá munu um 12 miljarđa skuldir hjá Sjóvá veriđ gjaldfelldar,en ríkissjóđur er nú eigandi fyrirtćkisins.

Er ţarna ekki verkefni fyrir ríkissaksóknara ađ rannsaka hvert ţessir 42 miljarđar runnu ?


Fylgi alţingis og ríkisstjórnar er nú undir 10%.

Löggjafarţinginu ber ađ víkja og starfsstjórn taki viđ međan unniđ er tímabundiđ ađ skipan utanţingsstjórnar.Viđ ţurfum jafnframt ađ gera landiđ eins fljótt og auđiđ er ađ einu kjördćmi fyrir nćstu alţingiskosningar og jafnframt verđi ákveđiđ ađ persónugjöra kosningar (kjósendur rađi uppstillingu frambjóđenda á kjörseđla.)

Utanţingsstjórnin verđur ađ endurreisa siđgćđi og virđingu alţingis og sundurskilja ţá langvinnu spillingu sem einkennt hefur samskipti löggjafarvaldsins viđ framkvćmda - og dómsvaldiđ.Ţar ber hćst áhrif og samvinna fjármálastofna,banka og fyrirtćkja sjávarútvegsins.Tugţúsundir heimila í landinu og fyrirtćki,sem nú hafa og eru ađ verđa gjaldţrota vegna ađgerđarleysis stjórnvalda viđ stórglćpamenn sýna okkur augljósar afleiđingar grćđginnar.Enn er veriđ ađ afskrifa miljarđaskuldir stórfyrirtćkja hjá bönkunum á međan ţúsundir heimila verđa gjaldţrota og eiga ekki fjármuni fyrir mat.Ţjóđin hefur bćđi kraft og getu ađ losna undan oki fjármálavaldsins og glćpamanna.


AGS telja ađ núverandi skuldaúrrćđi dugi heimilum í landinu.

Ţessi skođun AGS sýnir glögglega skođun sjóđsins á fjárhagsstöđu heimilanna í landinu.Ţađ var náttúrlega löngu vitađ ađ ţeir bćru enga samúđ til ţeirra,sem minna mega sín í samfélaginu.Ţađ er bćđi ranglátt,heimskulegt og sýnir mikla einfeldni af forsvarsmanni sjóđsins ađ halda slíku fram.

Ţeir geta reynt ađ ranghverfa málefni og blekkja ţjóđina,en viđ höfum dug,ţekkingu og  kjark til ađ losa okkur undan vćgđarleysi sjóđsins.Annars er ţađ yfirleitt grćđgin ,sem tortímir sjálfri sér eins og dćmin sanna.

Eins og ég hef margsinnis endurtekiđ í pistlum mínum,ţá styttist í ađ ríkisstjórnin verđi leyst frá störfum og reyndar allt löggjafarţingiđ,sem er rúiđ öllu trausti eins og skođanakannanir sýna 13%.Í stađinn verđum viđ ađ fá ótímabundna utanţingsstjórn valinkunnra manna međan veriđ er ađ eyđa spillingunni.


Slćmt hlutskipti fyrir lögregluna ađ verja hiđ rangláta og ólýđrćđislega löggjafarţing.

Ég var einn ţeirra mörgu  sem lögđu leiđ sína á Austurvöll til ađ mótmćla stjórn - og framkvćmdaleysi ţingsins á flestum stigum stjórnsýslunnar.Ljóst er ađ reiđi og sársauki mótmćlenda ristir djúpt í málefnum heimilanna,sjávarútvegi,hćkkun skatta og lćkkun launa ,sár fátćkt, fólksflótta frá landinu o.fl.

Ţúsundir manna eru komnir í fátćkragildru vegna atvinnuleysis og ýmissa meintra glćpa á sviđi húsnćđis - og bílalána.Fólkiđ losnar ekki úr hinu pólitíska myrkri  stjórnsýslunnar,sem sífellt blekkir og ranghverfur stađreyndir.Ég skora á fólkiđ í landinu ađ mótmćla störfum löggjafarţingsins í  tugţúsunda vís víđsvegar um landiđ og krefjast utanţingsstjórnar.

Ţá biđ ég alla ađ virđa störf lögreglunnar og hćtta hvers konar skemmdum og skrílsháttum,sem einungis valda tjóni og töfum á heiđarlegum umbreytingum.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband