Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2010

Skilanefndarmenn bankanna međ 25 ţúsund krónur pr.klst.- 5 mil.kr.mánađarlaun.

Á sama tíma og almenn laun lćkka og skattar hćkka í landinu er grćđgin enn ađ spenna launabogann hjá svonefndum skilanefndum gömlu bankanna.Hér er um ađ rćđa lögfrćđinga og endurskođendur sem fá fyrir 7.klst vinnu jafnmikiđ og mánađarlaun verkamanna.Ég efast um siđferđiskennd skilanefndarmanna og reyndar ríkisstjórnarinnar líka sem greiđa ţeim slík ofurlaun.Á sama tíma og tugţúsundir landsmanna búa viđ sára fátćkt, eru ađ missa húsnćđi sitt ,flykkjast umvörpum úr landi og verđa ađ fá matarađstođ .

Ţađ er svo sárt ađ vera vitni ađ svona tilfinningaleysi og ótíđindum auđhyggju ásýndarinnar,sem engu eyrir hvernig sem ástatt er fyrir ţjóđinni.Hvar er samúđin međ ţjóđ í nauđ.Ţađ setur ađ manni enn meiri kvíđa og sorg ađ vita af fjölda manns,sem er tilbúinn  ađ nýta sér núverandi ađstćđur  ţjóđarinnar sjálfum sér til  persónulegrar framdráttar.


Eru engar opinberar sérreglur um öryggismál jökla - og annara óbyggđaferđa.

Vegna ţeirra tíđu slysa og óhappa,sem orđiđ hafa í jökla - og fjallaferđum hefur ţađ leitt hugann ađ opinberum almennum öryggisreglum.Sýslumađurinn á Selfossi sagđi í viđtali vegna hinnar vítćku leita björgunarsveita ,ađ engar sérreglur vćru til stađar í ţeim efnum.

Vera kann ađ hinar velţjálfuđu bjögunarsveitir okkar og löggćslunnar hafi leitt til ţess,ađ opinberir ađilar telji ţar nóg ađ gert.Ţeir ađilar sem skipuleggja jökla og fjallaferđir og hafa atvinnu af slíku ćttu ađ hafa  opinberar sérreglur um lögmćt réttindi til slíkra ferđa.Hér á ég viđ alla umferđ um hálendiđ og sérstaklega er lýtur ađ öryggismálum.Lögleiđa ćtti stađsetingartćki í öllum farartćkjum,sem notuđ eru til jöklaferđa ,einnig í afskiptum óbyggđum.

Ţađ skal fram tekiđ,ađ ég hef takmarkađa reynslu af slíkum ferđalögum,en skora á alla viđkomandi ađila ađ taka öryggismálin til endurskođunar.Bjögunarsveitum okkar og löggćslu verđur seint fullţakkađ í bráđ og lengd ţeirra mikilvćgu störf fyrir land og ţjóđ.


Eru myntkörfulánin ólögmćt - Hver verđur niđurstađ Hćstaréttar.

Alltaf bćtist eitthvađ nýtt í fjármálaóreyđu bankanna.Náttúrlega átti aldrei ađ samţykkja myntkörfulánin.Fljótlega varđ ljóst,ađ ţau gćtu valdiđ lántökum mjög víđtćku tjóni.Ţó varđ ekki brugđist viđ ađ breyta myntkörfulánunum ţá strax í hefđbundin krónulán.Ţađ sáu allir sem höfđu smá fjármálaţekkingu ađ lánin gćtu ekki gengiđ  í fljótandi  handónýtu örmyntakerfi samferđa verđtryggingunni.

Tjóniđ af ţessari hringavitleysi allri saman hlýtur ađ lenda á bönkunum ef Hćstiréttur stađfestir niđurstöđu Héđađsdóms.Kannski eigum viđ enn eftir ađ sjá bankana endasteypast af eigin vanţekkingu og flónshćtti.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband