Bloggfćrslur mánađarins, mars 2010

Skuldir sjávarútvegsfyrirtćkja er 658 miljarđar - Er kvótinn sameign ţjóđarinnar veđsettur fyrir skuldinni

Af hverju er ekki upplýst hvernig ţessum viđskiptum er variđ? Gaf ríkisstjórnin útgerđarfyrirtćkjum heimild til ađ veđsetja óveiddan kvótann mörg ár fram í tímann? Viđ ţessu verđur ţjóđin sem löggiltur eigandi fiskveiđiheimildanna ađ fá skýr svör frá ríkissjóđi.

Hinsvegar vćri ekki óeđlilegt ađ ríkisstjóđur gćfi útgerđinni veđheimild lántöku fyrir uppgefnu fiskveiđmagni í byrjun hvers fiskveiđitímabils. Bankarnir geta ekki veitt nein lán út á sameign ţjóđarinnar,nema međ veđleyfi ríkissjóđs.

Ţjóđin á skýra heimild á ađ fá upplýst hvađa láns - og veđheimildir   ríkissjóđur veitir á hverjum tíma til einstaklinga og fyrirtćkja vegna fiskveiđiheimilda.

Vonandi fćr ţjóđin vitnesjku um ţessi mál í skýrslunni,sem á ađ birta ţann 12.nćsta mánađar.Ríkisendurskođun ćtti ađ vera búin ađ upplýsa ţessi mál fyrir löngu síđan.

 

 

 

útgerđar ađilum veđleyfi fyrir


Til haminju međ kjör formanns í Frjálslindaflokknum.

Sigurjón Ţórđarson er greindur og heiđarlegur stjórnmálamađur,sem mun njóta traust flokksmanna sinna og annara sem láta sjávarútvegs- og velferđarmál til sín taka.Hann hefur eins og kunnugt er skrifađ um árabil mikiđ um breytingar á fiskveiđiheimildum ţjóđariannar,eignarrátti ,framsali og leigu á kvóta o.fl.

Ţađ verđur áhugavert ađ fylgjast međ framgöngu hans sem formanns flokksinssins og hvort honum tekst ađ ná til flokksins breiđari fylkingu sjómanna.

Ég óska honum velfarnađar og skora jafnframt á alla ađ veita honum góđan framgang


Langavitleysa ríkisstjórnarinnar viđ skuldavanda heimilanna heldur áfram.

Í dag birtist ţjóđinni lokasvar ríkisstjórnarinnar viđ skuldavanda heimilanna.Ţćr nýju ađgerđir sem nú er greint frá er samansafn af óskilgreindum úrlausnum međ hliđstćđum rökum og fyrri tillögur ríkisstjórnarinnar.Haldiđ er áfram ađ ýta á undan sér skuldum heimilanna og lengja jafnframt í  skuldahalaanum.

Séu ţetta einu úrlausnir ríkisstjórnarinnar fyrir komandi sveitastjórnarkosningar,ţá er ljóst ađ  blekkingaráróđurinn nćr ekki tilgangi sínum til kjósenda.Ţađ er eins og ríkisstjórninni sé fyrirmunađ ađ hugsa skýrt og rökrétt ţegar skuldamál heimilanna eru annars vegar.Höfuđstólar skuldanna hćkka sífellt á međan allar eignir stórlćkka í verđi.Ţađ er vegiđ ađ ofan og neđan ađ heimilum í landinu.

Verđtryggingin er höfuđvandamáliđ,verđi hún ekki aflögđ tekst aldrei ađ leysa heimilin undan ţví oki,sem á ţeim hvílir.Bankarnir og ríkissjóđur hafa látiđ lántakendur  bera allan kosnađ af verđtryggingunni.sem sett var á til bráđabyrđa fyrir 26 árum.Engin ţjóđ í Evrópu er međ verđtryggingu innan sinna efnahagsmála,enda skekkir hún alla eđlilega lífsafkomu heimilanna.Ţjóđina hefur skort einingaranda í ţessum málum,nú hefur ríkisstjórnin lagt fram ađgerđaplan,sem leysir engan vanda,hún er ađ ranghverfa stađreyndum og blekkja fólk.Ţjóđin verđur ađ standa saman međ ađgerđum sem ţingiđ skilur.


Af hverju má ekki auka fiskveiđiheimildir viđ Ísland?Hćttum viđrćđum um Icesamninginn.

Á sama tíma og heimilin og fyrirtćkin í landinu sökkva stöđugt dýpra í skuldafeniđ koma engar úrlausnir frá löggjafarţingu.Sífellt er veriđ ađ rćđa um Icesave samninginn,ţađ er eins og hann sé upphaf og endir efnahagsţróunar ţjóđarinnar.Ljóst er ađ samningurinn hefur veriđ miskunarlaust beitt í ţágu Breta og Hollendinga gegn Íslendingum međ ađstođ Alţjóđagjaldeyrissjóđsins.Hćttum öllum lántökum í gegnum sjóđinn og jafnframt  viđrćđum um Ice samninginn.Látum Breta og Hollendinga  sćkja máliđ fyrir dómi.Vćntanlega yrđu ţeir ađ hefja sinn málarekstur hérlendis fyrir hérđađsdómi.Málarekstur af ţessu tagi mun taka nokkur ár,hér er um mjög lagalega flókin og vandmeđfarin mál ađ rćđa,eins og fram hefur komiđ í lögfrćđilegum greinargerđum innlendra og erlendra virtra  lagaprófessora  og einnig hagfrćđiprófessora.

Viđ getum hćglega aukiđ stórlega viđ fiskveiđiheimildir ţjóđarinnar međ alla flóa og firđi fulla af fiski.Sjómenn allt um kring um landiđ hafa aldrei veriđ vitni ađ slíkri fiskgegnd.Látum ekki L.Í.Ú og Hafrannsóknarstofnun koma í veg fyrir auknar veiđiheimildir. Ţeim hefur ekki tekist ađ spá í 26 ár ( frá ţví kvótinn kom til sögunnar 1984 )fyrir um vöx og viđgang  bolfisk viđ Íslandsstrendur.Nú er kominn tími til ađ beita réttarfarslegum úrrćđum og sína kjark og dug,látum ţá ekki lengur beita vopnlausri ţjóđ rangsleitni ,ofbeldi,blekkingum og lýgi. 

 


Nú er kominn tími á utanţingsstjórn - Ţjóđaratkvćđagreiđslan stađfestir vantraust á löggjafarţingiđ

Ţessi niđurstađa sýnir augljóslega algjört vantraust á alla málsmeđferđ Icesave málsins frá upphafi ţess.Allir ţingflokkar hafa tekiđ ţátt í úrlausn ţess,en engum tekist ađ koma ţví í höfn.Samţykkt núverandi ríkisstjórnar á ţinginu međ 33 atkvćđum var engin lending,ţjóđin gat ekki stađiđ viđ  fjárhagslegar skuldbinginar samningsins.Forsetinn leysti ţjóđina úr snörunni a.m.k.tímabundiđ međ ađ hafna undirskrift ţess og ţjóđin hefur í dag hafnađ ţví međ yfir 90% atkvćđum.

Hvađ er ţjóđin ađ segja svo eindregiđ og skýrt viđ ţingiđ,viđ treystum ykkur ekki lengur,ţetta á jafnt viđ ríkisstjórnina  sem stjórnarandsstöđina.Nú er kominn tími á og ţó fyrr hefđi veriđ ,ađ sett verđi á fót utanţingsstjórn,ţar sem öllum ţingmönnum löggjafarţingsins verđi haldiđ utan stjórnar.Fólkiđ í landinu treystir ţeim ekki lengur,atkvćđagreiđsla fólksins sýnir eindregiđ vilja ţjóđarinnar.

Vanda ţarf vel val utanţingsstjórnar og fá jafnframt valinkunna erlenda sérfrćđina okkur til liđsinns á hinum ýmsu efnahags - og stjórnsýsluţáttum  ţjóđarinnar.Vanmáttur og ţekkingarleysi stjórnsýslu okkar er augljós,sem m.a. hafa leitt til svo víđtćkra afbrota á sviđi viđskipta og fjármála ađ ţjóđargjaldţrot vofir yfir heimilum og fyrirtćkjum í landinu.

Ţjóđin hefur svarađ skýrt í ţessum kosningum,nú er komiđ ađ löggjafarvaldinu ađ greiđa fyrir utanţingsstjórn hiđ allra fyrsta.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband