Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2010

Nú er ýmsum brögđum beitt til ađ öđlast samúđ ţjóđarinnar.Ótti um afdrif sín.

Nú ganga ţeir fram međ tárvot augu sem brugđust starfsskyldu sinni og ţjóđinni á  löggjafarţinginu.Upphafiđ hófst reyndar eins og kunnugt er ţegar ríkisbankarnir voru seldir til fyrirfram ákveđinna Framsóknar - og Sjálfstćđismanna,sem höfđu litla sem enga ţekkingu á rekstri banka.Augljóst var frá upphafi ađ flokkarnir ćtluđu ađ nýta sér tryggann ađgang ađ fjárreiđum bankanna.Reyndar tókst ţeim ţađ fyrstu árin,en síđan varđ frjáls - og auđhyggjan í bönkunum ađ óviđráđanlegri grćđgi.Útrásin varđ ađ einhvers konar ímynd hinna ríku og flottu,sem heilluđu verulegan hluta ţjóđarinnar,enda ríkulega studdir af ráđamönnum flokkanna og ekki síst forsetanum.Ţađ má segja ađ ţessar blekkingar bankanna međ meintri ađstođ ríkisstjórna,Seđlabankans og Fjármálaeftirlitsins hafi gert grćđgisklíkum  bankanna kleyft ađ tćma ţá rétt áđur en ţeir hrundu beint fyrir framan ţćr eftirlitsstofnanir,sem áttu ađ hafa lögformlegt eftirlit međ ţeim.

Nú ţegar nefndin hefur skilađ sínum gögnum til löggjafarţingsins og stađfest er ađ stćrstum hluta af fjármunum bankanna var hreinlega stoliđ og ađ ţjóđin verđi ađ greiđa hundruđ miljarđa fyrir ţessi afbrot ţeirra.Afleiđingar ţessa ţjófnađa leiđir m.a.til ţess ađ ađ ríkissjóđur hefur ekki fjármuni til ađ hjálpa tugţúsundum heimila frá gjaldţrotum.

Nú er hafin tímabundin útganga ţingmanna af ţinginu,sem međ einum eđa öđum hćtti tengdust ţessum meintu afbrotum.Ţađ er lengi búiđ ađ segja ţjóđinni ósatt og falsa fréttir á ţessum vettvangi.Nú ţegar menn vitna um ógćfu sína međ tár á vanga til ađ öđlast samúđ ţjóđarinnar  er hćtt viđ ađ uppskeran verđi eins og til var sáđ.

 


Hvađa leynd hvílir yfir eigendum Arion - og Íslandsbanka ?Utanţingsstjórn til 5.ára.

Ríkisstjórnin hefur veriđ ađ rćđa um gegnsći í stjórnsýslunni svo ţjóđin geti hlutlaust metiđ á lýđrćđislegan hátt starfsemi framkvćmdavaldsins. Ţegar  hins vegar er  spurt  um nýju eigendur bankanna og stjórnendur ţeirra ríkir algjör ţögn.Ţađ er eđlilegt miđađ viđ alla fjármálaspillinguna ,sem undan er gengiđ,ađ allur almenningur geri kröfu um ađ fá fulla vitneskju um eigendur og rekstur bankanna.

Forsćtis - og fjármálaráđherra ćttu  sjá sóma sinn í ,ađ sýna í verki  ađ ţeir vilji hafa öll opinber fjármálaviđskipti uppi á borđum.Sú leynd og endalausa pukur bankanna og stjórnmálamanna var megin orsök bankahrunsins.Ţjóđin er besti endurskođandinn ,viđ treystum ekki óhćfu löggjafar - og framkvćmdavaldi.Fjórflokkaklíkan á alţingi á m.a.stćrstan ţátt í ađ ţriđji hluti ţjóđarinnar er skuldsettur umfram eignir og ţúsundir heimila búa viđ sára fátćkt.

Hin  ágćta skýrsla endurskođenda leysir takmarkađan vanda á gjörspilltu löggjafarvaldi,ţađ verđur allt ađ víkja og skipuđ verđi jafnframt a.m.k. til 5 ára utanţingsstjórn,valinkunnra innlendra og erlendra sérfrćđinga,sem jafnframt kenni ţjóđinni ađ  virđa almenna siđfrćđi,heiđarleika og réttarfarslegt lýđrćđi.

 

 


Gaf umhverfisráđhr.Svandís Svavarsdóttir leyfi fyrir gosinu á Fimmvörđuhálsi ?

Spurđi ungur drengur sem var međ foreldrum sínum viđ gosstöđvarnar í gćrdag.Er ekki ţessi sama kona ađ stöđva allar framkvćmdir í landinu bćtti hann viđ ? Nćrstaddir brostu og horfđu á drenginn.Ef hún lokar  gosinu ćtla ég ađ lemja kerlinguna,viđ eigum ţađ öll,sagđi hann og viđ eigum líka norđurljósin,sem glitra á himninum.

 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband