Bloggfćrslur mánađarins, júní 2010

Verđtrygging á íbúđarlánum verđi afnumin frá 1.jan.2008 og ađskilin frá neysluvísitölu.

Ég hef reyndar lengi veriđ ţeirrar skođunar ađ húsnćđiskosnađur eigi ekki ađ vera skráđur samk.neysluvísitölu,enda er hér ekki um neysluvöru ađ rćđa,heldur fasteignir ,sem greidd eru lögbundin fasteignagjöld af.

Ef ţessi leiđ hefđi veriđ valin og jafnframt bönnuđ gengistryggđ erlend lán vćri ekki 40% heimila í landinu skuldsett langt umfram eignir.Verđtryggingin er í reynd ekkert annađ en ólögmćt okurlán,sem veldur ţví ađ margfalda höfuđstól húsnćđislána.

Stjórnvöld sem láta svona viđskiptahćtti viđgangast og bera fulla lagalega ábyrgđ ćttu ađ hverfa af alţingi og lúta sakamála rannsókn.


Neyđarlög verđi sett til hjálpar nauđstöddum og fátćkum heimilum.

Sú sára fátćkt sem herjar á tugi ţúsunda heimila í landinu verđur ekki bćtt međ núverandi ađgerđum ríkisstjórnarinnar og bankanna.Reyndar eru ţćr ađgerđir ómarktćkar og einungis pólitískar yfirbreiđslur yfir höfuđ varnarlausra heimila.Verst af öllu er ađ lántakendur eiga engar útgönguleiđir,ţeir geta ekki selt eignir sínar,ţćr stórlćkka í verđi og verđtryggingar margfalda höfuđstóla lánanna.Ţessi skuldafangelsi,sem ríkisvaldiđ og bankarnir hafa skapađ varđa um 40 ţúsundir Íslendinga.

Ţetta ástand er ađ rótfestast í hugum manna,fólk flykkist umvörpum úr land í ţúsunda vís og sífellt fjölgar ţeim ţúsundum heimila,sem leita ađstođar í formi matvćla og fjármuna hjá hjálparstofnunum.Sú mikla reiđi og sársauki sem fólk býr viđ verđur ekki leystur međ hendur í skauti ađgerđarleysis stjórnvalda.Ţađ mun standa fast á skođunum sínum.

Pólitískir  vegvísar löggjafarvaldsins í ţessum efnum eru svo ţröngir ađ ţeir lokast inni á eigin bás,en ţađ gerist ekki sjálfkrafa.Ţjóđin verđur ađ hafa sterkan einingaranda og kjark til ađ losna undan ţeirri pólitísku áţján og grimmd,sem viđ búum viđ.Enn og aftur skora ég á stjórnvöld ađ afnema verđtrygginguna,hún er stćrsti örlagavaldur verđbólgu og skulda. 

 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband