Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2008

Um hundrađ skólakrakkar kaupa pyslur og kók á tilbođsverđi í morgunverđ.

Í Kastljósi í kvöld voru viđtöl viđ nokkur ungmenni í skóla,sem voru ađ fá sér pyslur og kók í morgunverđ á 190 kr.Ţá upplýsti afgreiđslustúlkan ađ ásóknin í pyslurnar og kókiđ vćri svo mikil, ađ hleypa ţyrfti unglingunum inn í hollum,hún gat ţess einnig ađ sum kćmu ţrisvar sinnum yfir daginn.

Mađur lćtur sér detta í hug hvort ţessi ungmenni fái engan morgumverđ og pylsurnar komi í stađinn eđa séu ábót.Ég ćtla ekki ađ fara ađ deila á unglingana eđa heimili ţeirra,en ţetta kom mér sannarlega á óvart hversu almennt ţetta var í viđkomandi skóla.Hollur morgunverđur er hverjum manni mikilsverđur.Ég held ađ vinnutími og tímaleysi beggja foreldra kunni ađ hafa eitthvađ ađ segja í ţessum efnum.Ţá er ţessi sykurdrykkja,salgćti og sjoppumatur ákaflega fitandi og mćtti gjarnan upplýsa ungmenni og reyndar alla um afleiđingar slíks matrćđis.


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband