Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2008

Ljósmćđur segja upp störfum - vilja fá a.m.k sömu laun og hjúkrunarfrćđingar.

Allar ljósmćđur á fćđingadeild Heilbrigđisstofnunar Suđurnesja hafa sagt upp störfum,nema tveir deildarstjórar.Ţá hafa ljósmćđur á Landsspítalanum og Akranesi einnig sagt upp störfum.Ţćr vilja fá a.m.k.sömu laun og hjúkrunarfrćđingar, enda međ tveggja ára lengra háskólanám.

Ţetta eru sanngjarnar launakröfur hjá ljósmćđrum.Ţađ er skömm ađ heilbrigđisyfirvöld skuli ekki sjá sóma sinn í ţví ađ semja strax viđ ţćr.Ţćr eru settar í ţá slćmu ađstöđu ađ reyna ađ ná fram kaupkröfum međ uppsögnum.Heilbrigđismálaráđhr.á ađ leysa ţessa deilu strax.Ţađ eru tíđar launadeilur innan heilbrigđisgeirans,sem er afar slćmt.Ţađ á ađ vera til stađar launa - og sáttnefnd,sem leysir svona ágreining,eins og víđa er á hinum Norđurlöndunum.Svona deilur skapa öryggisleysi,sem eiga ekki ađ vera til stađar í heilbrigđismálum.


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband