Heimiliskettir lokađir úti međan fólk er í vinnu - oft nćturlangt

Ţađ er áberandi ţar sem fólk býr í sambýlishúsum,ađ kettir séu oft lokađir úti af heimilum međan fólk er í vinnu og oft nćturlangt.Ţessir kettir eru svo mjálmandi og svangir utan íbúđa og gera vart viđ sig  viđ inngang íbúđa.Margir finna eđlilega til međ kisunum og gefa ţeim ađ borđa,en ţá ertu endanlega búin ađ tryggja  endurkomu  ţeirra til ţín oft á dag.Ţessir kettir kunna vel ţá list ađ láta mann vorkenna sér,látbragđ ţeirra er hrein list,sem ég á engin orđ yfir.

Ég hef í gegnum tíđina stundum rćtt viđ kattaeigendur,sem umgangast dýrin međ ţessum hćtti.Viđbrögđin eru á ýmsa vegu.Ţér kemur ekkert viđ hvernig ég međhöndla köttinn minn,segja margir,ađrir ađ kettir hafi gott af útiverunni annars verđi ţeir einmana og sumir bera viđ ađstöđuleysi heima hjá sér.

Er ekki löngu tímabćrt, ađ eftirlit sé haft međ međferđ heimilisdýra almennt,ţau ţurfa sína umbođsmenn eins og viđ mannanna börn.Kettir og hundar eru ekki leikföng,ţau hafa sínar tilfinningar og hugsanir,okkur ber ađ virđa ţau í einu og öllu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband