Borgarstj.Vilhjálmur Þ.Vilhjálmsson og Björn Ingi Hrafnsson láti af störfum tafarlaust.

Þessir menn virðast vera búnir að missa alla tiltrú og traust borgarbúa  og eigin flokksmanna vegna REI málsins  og reyndar fleiri mála á undanförnum mánuðum.

Nú ætti  Framsóknarfl.að nýta tækifærið  og vinna að nýrri R-lista stjórn.Þá fengi hann tíma og  tækifæri að byggja upp flokkinn í Reykjavík með nýju og kraftmiklu fólki.Samfylkingin,VG og Frjálslindir myndu örugglega skoða  vel samstarf við Framsóknarfl. við núverandi aðstæður.

Það er augljóst að borgarstjórnaflokkur Sjálfstæðisfl. er vanhæfur til að stjórna borginni með Birni Inga Hrafnsyni.Ólíklegt er að einhver af  núverandi flokkum,sem nú eru í minnihluta myndu ganga til liðs við Sjlálfstæðisfl. R - lista samstarf er líklegast í stöðunni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband