Tekjuskattur lækki í 15% á næsta ári - útsvar óbreytt - skattleysismörk lækki

Tekjuskattur verði 15% á næsta árií stað  ca.22%,sem nú er.Útsvar haldist óbreytt,13 - 14 %.Skattar verði ekki lækkaðir á fyrirtækjum á þessu kjörtímabili ,en þeir eru nú 14% eins og kunnugt er.

Skattleysismörk hækki á næsta ári úr 90 þús.í 110 þús.en síðan um 10% árlega næstu fjögur ár eða þar til skattleysismörkin hafi verið leiðrétt til samræmis við hækkun launa s.l.tvo áratugi. Því miður er ekki hægt að hækka skattleysismörkin í einum áfanga í 140 þús. það myndi kosta ríkissjóð um 50 miljarða,en væri hins vegar auðvelt á þessu kjörtímabili ef vilji er fyrir hendi.

Gaman að heyra álit bloggara á þessum tillögum eða hvað annað, sem menn hafa til málsins að leggja. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband