Er heimilt ađ vista tvo fanga í sama klefa ? Hver er afstađa dómsmálaráđhr.til málsins ?

Ţađ vćri ćskilegt,ađ dómsmálaráđhr.skýrđi fyrir ţjóđinni hvađa áćtlanir séu framundan um úrlausnir í fangelsismálum í framtíđinni..Ćtla má ađ alvarlegum afbrotum fjölgi á nćstu árum og afplánunum fjölgi ađ sama skapi,sem kallar á meira fangelsisrými.

Rćtt hefur veriđ í áratugi ađ byggja nýtt og veglegt fangelsi og nú hin síđari ár um fangelsi hér í nágrenni Stór - Reykjavíkursvćđisins,sem m.a. vćri nýtt fyrir gćsluvarđ,en ein og kunnugt er afar erfitt og kosnađarsamt  ađ vista menn á Litla - Hrauni í gćsluvarđhaldi sökum fjarlćgđar frá Reykjavík.

Ég ćtla bara ađ vona ađ ţetta ástand ,sem nú ríkir ađ hafa tvo fanga í sama fangaklefa sé neyđarráđstöfun,sem ljúki sem allra fyrst.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband