Sterkt gengi krónunnar hafđi engin áhrif á vöruverđ - hvađ gerist nćst ?

Um leiđ og ljóst var ađ gengi krónunnar var ađ veikjast fóru kaupmenn strax ađ undirbúa hćkkun vöruverđs.Ţeim ćtti ţó ađ vera ljóst ađ aukin verđbólga dregur úr kaupmćtti fólks og kennski lendir ţessi snemmbúna hćkkun ţeirra verst á ţeim sjálfum.

Sterkt gengi krónunnar lćkkar aldrei vöruverđ hjá kaupmönnum og lćkkun á innflutningsgjöldum matvöru fór ađ mestu á sínum tíma beint í vasa kaupmanna og hjá ađilum í veitingarekstri kom  lćkkunin ađeins fram hjá nokkrum ađilum  tímabundiđ.

Allir ţekkja hćkkun á eldsneyti bifr.Hún kemur  nánast samtímis fram  hér og tilkynnt er um hćkkun á heimsmarkađsverđi.Fullir tankar af eldra elsneyti á lćgra verđi er hćkkađ samstundis hjá öllum ólíufélögunum á nánast sama útsöluverđi.

Hvernig vćri ađ kaupmenn tćkju höndum saman međ ađilum vinnumarkađarins ađ halda niđri verđbólgu,sama gildir um banka og reyndar alla ţjónustuađila í landinu.Ţađ ţarf ţjóđarátak,viđ eigum ađ vera eins stór fjölskylda,sem stendur ţétt saman ţegar svona árar.Viđ eigum lítinn og veikann Seđlabanka međ óhćfa stjórn og ríkisstjórnin hefur ekki einnţá markađ sér virka stefnu í peningamálum.Krónan okkar er ađeins nothćf í okkar eigin landi,erlendis móttekur engin hana sem peninga.Ţađ er niđurlćgjandi fyrir sjálfstćđa ţjóđ  ađ geta ekki međ sinni eigin mynt átt nein viđskipti viđ erlenda ađila.

Ţjóđ sem ekki á nothćfa mynt í erlendum viđskiptum er ekki sjálfbćr.Flotmyntin okkar á ekkert föđurland lengur.hún er notuđ af innlendum og erlendum ađilum til ađ grafa undan efnahagsstođum ţjóđarinnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband