20 konur (fíklar ) hafa látist af völdum fíkniefna á einu ári.

Ţessar niđurstöđur stađfesta hversu háđ  og ávanabindandi sterk fíkniefni eru.Móđur tilfinningar og kćrleikur  fyrir börnum sínum verđur sýnilega ađ víkja ţegar fíkniefnin hafa náđ ţeim heljartökum,sem leiđir til ţess ađ mćđur svifta sig lífi eđa efnin leiđa til láts ţeirra međ öđrum hćtti.Um tuttugu mćđralus börn á einu ári af ţessum sökum er stađreynd.

Feđur verđa forsjárađilar barna  međ öllum ţeim skyldum og réttindum sem ţví fylgir.Í sumum tilvikum hafa ţeir einnig látist af völdum fíkniefna og verđa ţá barnaverdunarnefndir ađ annast um hver framtíđ barnanna verđur.Stundum ţarf ađ úrskurđa hvort forsjárađili sé hćfur til ađ annast umsjá barn.Umbođsmađur barna kemur einnig ađ ţessum málum í auknum mćli.

 

Hér er oft um mjög viđkvćm og sársaukafull mál ađ rćđa.Oft eru forsjárađilar vegna fíkniefna  - eđa áfengisneyslu ekki fćrir um ađ annast börnin og koma ţá oft til nánustu ćttingar.Ég starfađi eitt sinn tímabundiđ  í barnarverndarnefnd  og ţađ var mér mikil lífsreynsla.Ánćgjulegt ţegar vel tiltókst,en sorgin gat orđiđ djúp og sár  ef málin tóku langan tíma vegna hvers konar missćttis ađila.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband