Ástand golfvalla í góđu ástandi - leikurinn,náttúran, hreyfingin og ánćgjan er mikil.

Ég er í golfklúbb Kópavogs og Garđabćjar G K G.Fyrir okkur sem búum á ţessu svćđi er örstutt á völlinn.Umhverfiđ er fallegt hćđir í kringum völlinn,ţar er líka nokkur trjágróđur og tjarnir.Ţá er fuglalífiđ fjölskrúđugt,mikiđ af mófuglum,öndum og gćsum.Bráđum fara ungarnir ađ hlaupa á golfbrautunum,vona bara ađ Veiđibjöllurnar komi ekki og tíni ţá upp.Veiđibjallan er óvinur okkar allra,sem höfum yndi af smáfuglunum.Ţćr eiga ţó sinn tilverurétt,viđ ţví er víst lítiđ hćgt ađ gera.

Golfiđ er góđ fjölskylduíţrótt.Hundruđ barna eru hér í golfskóla og fátt er skemmtilegra en sjá ţau međ kylfurnar sínar sćl og kát.Ţau eru svo tillitssöm og kurteis,viđ sem eldri erum gćtum oft tekiđ ţau til fyrirmyndar.Stóra vandamáliđ er ađ ţessi íţrótt kostar nokkuđ mikiđ og margir hafa ekki efni á stunda hana.Bćjarfélögin hafa ţó lagt mikiđ fjármagn í uppbyggingu golfvallarins ,enda er svćđiđ mest sótta útivistarsvćđi ţessa byggđalaga.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Tek undir ţér međ ađ golfiđ er heillandi íţrótt. Ţótt ég sé alger byrjandi og ekkert sérlega efnileg er bakterían farin ađ búa um sig og mér líst bara vel á ţađ, en sjálfsagt ţarf ađ ćfa vel til ađ verđa skammlaus á vellinum og lítiđ tóm gefist til ţess enn. Fer stundum í nćsta bćjarfélag og fć mér eina fötu til ađ slá úr, annađ hvort í Hafnarfirđi eđa Garđabć, einmitt á vellinum ţínum.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 16.6.2008 kl. 21:09

2 Smámynd: Kristján Pétursson

Anna, ţegar ţú fćrđ bakeríuna er ekki aftur snúiđ ,sem betur fer.Ţá er ekki spurt um tíma,ţađ er alltaf tími.Ég er algjör dellukarl í golfi,reyndar skíđum líka og gamam af veiđiskap.Kannski sér mađur ţig í Garđabćnum,viđ erum međ eina golfvöllurinn á landinu međ 27 holur.

Kristján Pétursson, 16.6.2008 kl. 23:25

3 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Til hamingju međ daginn!

Edda Agnarsdóttir, 17.6.2008 kl. 12:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband