Endurteknar spynukeppnir ungmenna á Hringbrautinni i Reykjavík.

Ţćr lýsingar sem borist hafa af ţessum spyrnukeppnum eru afar hćttulegar bćđi vegfarendum sem ökumönnum.Eitthvađ tjón hefur ţegar hlotist af ţessum ađgerđum og sjónarvottar telja,ađ litlu hefđi mátt muna ađ hópur gangandi vegfarenda yrđi fyrir bílunum nýveriđ ţegar ţeir lentu upp á gangbrautum og á leigubifr.

Ég hélt ađ lagalegar heimildir vćru til ađ gera slík ökutćki upptćk og svifta ökumenn a.m.k 3 ár  okuleyfi.Eigendur ökutćkja ( foreldrar ) bera fulla ábyrgđ á,ađ ţau séu ekki notuđ í ólögmćtum tilgangi í spyrnukeppnum á götum og ţjóđvegum landsins.Ţá eru bifreiđar  notađar  viđ dreifingu og sölu fíkniefna.Heimilt er ađ gera slík ökutćki upptćk, sé um ađ rćđa  alvarleg og víđtćk fíkniefnamál.

Ég ćtla bara ađ vona ađ lögreglan hafi nćgan mannafla til ađ  hafa eftirlit međ ţessum spyrnukeppnum og beiti til hins ýtrasra ţeim viđlögum sem lög heimila.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband