Pétur Pétursson er besti knattspyrnumaður á Íslandi fyrr og síðar.

Ég ætla ekki að fara að rökstyðja álit mitt í þessum efnum,öll samanburðarfræði um getu manna í knattspyrnu er afar mismunandi eftir því hvaða hæfileika þeir hafa .Þegar allt er grandskoðað finnst mér leikskilningur,framkoma og tæknileg meðferð Péturs vera í fyrsta sæti.Hann var markaskorari af bestu gerð,á reyndar ennþá deildarmetið 19 mörk ásamt fleirum.

Gaman væri að heyra álit ykkar um besta leikmann Íslandssögunnar í knattspyrnu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Tek undir það,veit ekki með "síðar".Gleymi aldrei markinu sem hann gerði á móti Norðmönnum á Laugardalsvelli,snilld´allt frá hlaupinu þar til hann dúndraði.

Helga Kristjánsdóttir, 13.8.2008 kl. 00:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband