Vonandi fær tillaga sáttasemjara góðan hljómgrunn.

Það er ekki hægt fyrir aðrar stéttir nema þá helst lögregluna að nota þessa samninga ljósmæðra sem viðmiðun á prosentu hækkun launa.Komi til almennra launahækkanna fer verðbólgan upp úr öllu valdi.Nú ætti  ríkisstjórnina að lækka tekjuskatt,hækka skattleysismörk og vaxtabætur verulega og tekið verði á vaxtaokri banka og verðlagseftirlit hert o.fl.þarf að skoða.

Ríkisstjórnin hefur nánast ekkert lagt til málanna ,núna er komið að henni að opna pyngjuna það hafa launþegar ítrekað gert í þeirri óðaverðbólgu sem nú ríkir.Ríkisstjórnin hefur aðeins einu sinni á s.l.átta árum náð að standa við samninsbundna verðbólguáætlun 2  1/2 %.Mér finnst afar lítið fjallað um þessi mál  meðal bloggara,sem eru þó í reynd okkar stærstu vandamál í dag.


mbl.is Verkfalli aflýst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband