Ríkisstjórnin leggi strax á borðið aðgerðaráætlun varðandi húsnæðislánin.

Aðgerðar - og manndómsleysi ríkisstjórnarinnar að leggja ekki fram skilvirkar tillögur um úrlausnir í húsnæðismálum eru óþolandi.Öll óvissa skapar ótta og hvers konar óþægindi.Við viljum vita nákvæmlega hver staðan er,svo við getum brugðist sem best við aðstæðum.Það er oft sagt að slæm frétt sé betri en engin,það á ekki síst við um fjárhagslega stöðu heimila og fyrirtækja.

Þúsundir Íslendinga eru á leið úr landi.Þeir eru í þúsunda vís að missa atvinnu og húsnæði.Fjölskyldur með börn í skóla,eiginmenn verða að yfirgefa fjölskylduna.

Ennþá situr þessi ráðlausa ríkisstjórn aðgerðarlaus á meðan þjóðinni blæðir.Eitt er víst,að þjóðin verður að losna strax við Seðlabankastjóra og forsætisráðhr.sem skorta þekkingu,ranghverfa staðreyndum og viðhafa forhertan blekkingina áróður.Í þjóðskipulagi frjálshyggju kapitalisma,þar sem fjöldi ráðandi manna í þjóðfélaginu verða þrælar auðhyggjunnar og græðginnar,vegna þeirrar innbyggðu meinsemda,sem fylgja óheftum kapitalsisma.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband