Öll ađkoma ađ skipulögđum rannsóknum á meintum brotum skandall.

Hver ber ábyrgđ á ţví,ađ ekki skuli hafa veriđ strax hafist handa um lögformlega rannsókn á starfsemi bankanna ţegar ríkiđ tók viđ rekstri ţeirra ? Fjármálaeftirlitiđ sá um framkvćmd á yfirtöku bankanna til ríkissins og hefđi ţví strax átt ađ hafa samband viđ ríkissaksóknara um ađkomu hans embćttis ađ málinu.Ljóst var ţá strax af ţeim upplýsingum,sem fyrir lágu ađ ţyrfti ađ leita til erlendra sérfrćđinga til ađ rannsaka bankana og ýms stór fjármálafyrirtćki í viđskiptum viđ ţá.Ljóst var ţegar í upphafi ađ fjöldi Íslendskra embćttismanna vćru vanhćfir ađ koma ađ rannsókninni,enda ynnu ţ'úsundir starfsmanna hjá ţessum ađilum.

Ţađ skipti mestu máli ađ tryggt vćri ţegar viđ yfirtöku bankanna ađ koma í veg fyrir undanskot og breytingu gagna,sem hefđu ađ geyma veigamestu sönnunargögnin innan lands sem erlendis.

Ţá ţurfti einnig ađ kanna hina síđbúnu stjórnsýsluađför Fjármálaeftirlitsins , Seđlabankans og ríkisstjórnarinnar og skattayfirvalda. ađ hinum ýmsu meintu ţáttum málanna. Ţađ hefur allt veriđ í baklás varđandi heildarrannsóknir ţessara meintu fjársvikamála.Ýmsar getgátur eru uppi í ţjóđfélaginu um ástćđur ţess,enda ríkir persónu - og pólutískir hagsmunir í veđi.Ég hef litla trú á ţví ađ öllum steinum verđi velt viđ eins og forsćtisráđhr.segir.Af hverju beitti hann og dómsmálaráđhr. sér ekki strax fyrir ađ erlendir sérfrćđingar kćmu  til landsins til ađ gera heildarúttekt á umfangi málanna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Arnórsson

Björn lokađi á afskipti lögreglu međ ţví ap láta Valtý saksóknara skođa máliđ til ađ athuga hvort vćri ástćđa til ađ senda til lögreglu. Bćđi Björn og Valtýr eiga syni sem eru í ţessum fjármálaklúbbi..ţađ er ástćđan..

Óskar Arnórsson, 7.11.2008 kl. 07:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband