Ríkisstjórnin verđur ađ viđurkenna ábyrgđ og sýna fullann skilning á reiđi fólks.

Ţađ er mikilvćgt ađ ráđamenn viđurkenni ábyrgđ á ţeirri stöđu sem komin er upp í ţjóđafélaginu.Nú er hćtta á ađ ólgan magnist og komi til alvarlegra átaka milli lögreglu og mótmćlenda.Fólki finnst ţví ógnađ af ađgeraleysi stjórnvalda,reiđin og sársaukin brýst út. Leynimakk og óljós eđa jafnvel röng skilabođ ríkisstjórnarinnar virka sem olia á eld.Viđ höfum margsinnis orđiđ vitni ađ ţví,ađ stjórmálamenn segja eitt í dag og annađ á morgun.

Ţađ verđur ađ sýna tilfinningum fólks fullan skilning ,mótlćti ţess viđ hinum ýmsu vandamálum eru afar fjölbreytilegar,ţađ missir atvinnu sína,húsnćđi og verđur ađ leita sér vinnu erlendis.Óttinn og reiđin rótfestist viđ ţessar ađstćđur,sem undanfarnar og núverandi ríkistjórnir bera fulla ábyrgđ á.Viđurkenni ekki stjórnvöld ábyrgđ sína og  mistök  verđa ţau hrakin  frá völdum.Hvađ viđtekur vitum viđ ekki,en ósamstćđ stjórnarandstađa međ afar illa skilgreindar ađgerđaráćtlanir  er ekki heldur fýsilegur kostur fyrir land og ţjóđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Ţór Ólafsson

Ég hef alltaf haft mikiđ álit á ţér Kristján og ekki minkađi ţađ viđ lestur ţessa pistils..

Vil taka undir hvert orđ

Kv

G

Gunnar Ţór Ólafsson, 4.12.2008 kl. 21:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband