Verða Kaupþingsbankarnir og Glitnir sameinaðir og seldir erlendum bönkum ?

Ríkissjóður verður kjölfestir í Landsbankanum.Innan 6 mánaða verður kr.um 90 -100 kr.miðað við gengi dollars,henni verður þá væntanlega skipt í evrur.Rekstur Sparisjóða verður tryggður.Ég hef reynt í stuttu máli  að lýsa því,sem líklegast sé að gerist í fjármálum þjóðarinna á næstu mánuðum.

Við verðum að reyna að draga fram í dagsljósið bjartari myndir af fjármála ástandi þjóðarinnar.Nú eru það heimilin og atvinnan ,sem verða að sitja í fyrirrúmi.Læt þessar vangaveltur nægja að sinni,læt ykkur vita ef frekari upplýsingar verða á vegi mínum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband